Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 56

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 56
Cattani í hefndarhug, enda á hann um sárt aö binda. Enn sem fyrr eru það mafíuforingjarnir sem barátta Cattani beinist að. Kolkrabbinn kominn á skrið á ný Nú hefur Ríkissjonvarpið hafið sýningar á þriðju þátta- röðinni um ítalska lögreglufor- ingjann Cattani sem á í stöð- ugri baráttu við mafíuna i þátt- unum La Piovra, eða Kolkrabb- inn eins og þeir eru kallaðir á íslensku. Eins og áhorfendur muna sjálfsagt var Cattani illa leikinn í síðustu þáttaröð. Bar- áttan við mafíuna var búin að kosta hann bæði dótturina og eiginkonuna og hann var í raun búinn að gefast upp. í þessari nýju þáttaröð tekur Cattani sig þó á og hefur barátt- una á ný. En á ný fær hann að reyna hve óvægnir andstæðingar hans eru og áður en yfir lýkur á hann eftir að þjást á ný. Fyrri þáttaraðirnar þóttu nokk- uð hrottafengnar og óhætt er að fullyrða að ekki sé dregið úr hörk- unni á þeirri nýju. Mikið gengur á og menn draga ekki af sér í bar- áttunni. Þess vegna er full á- stæða til að vara við því að þætt- irnir eru alls ekki við hæfi ungra barna, en fyrir þá eldri ættu þeir að reynast jafn góð skemmtun og hinir fyrri. STILLTU Á STJÖRNUNA Stjarnan er stillt á þig. FM 102 og 104 Auglýsingasími 689910 56 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.