Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 64
Stöð 2 kl. 00.10
Sprunga í speglinum
(Crack in the Mirror)
Bandarísk bíómynd frá
1950. Aðalhlutverk: Orson
Welles, Juliette Greco og
Bradford Dillman. Leik-
stjóri: Richard Fleischer.
Sams konar glæpur er
framinn tvlvegis við ólíkar
aðstæður. Spurningin er
hvort allir þegnar þjóð-
félagsins fái sömu með-
höndlun.
Eins og venjulega er það Valdfs
Gunnarsdóttir sem sór um morg-
undagskrána á Bylgjunni. Eins og
venjulega verður boðið upp á ný-
meti og gömul vinsæl lög (róttum
hlutföllum. Valdís var einn af
brautryðjendunum á Rás 2, en
færði sig yfir á Bylgjuna í nóv-
ember í fyrra. Þessi hugljúfa út-
varpskona á afmæli 10. nóvem-
ber og færir Vikan henni ham-
ingjuóskir.
Ríkissjónvarpið kl. 22.20
Bestu ár ævinnar
(The Best Years of Your Life)
Magnað breskt leikrit um ungling
sem er dauðvona vegna bein-
krabba. Leikritið þykir gefa góða
innsýn í hvílfkt sálarstrfð þetta er
fyrir strákinn og fjölskyldu hans,
énda ekki nema von þar sem
höfundurinn, Clive Jermain, skrif-
aði það þegar hann var sjálfur
dauðvona úr krabbameini tvítug-
ur að aldri.
Fréttir
fyrir fólk.
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttlr.
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttir.
19.30 Sómafólk.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Kvöldstund með
Jóni Þórarinssyni tón-
RÁSI
06.45 Veðurfregnir. Bæn.
07.03 f morgunsárið með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
09.03 Morgunstund
barnanna: „Búálfarnir"
eftir Valdfsi Óskarsdóttur
Höf. les (5).
09.30 Morgunleikfimi.
Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
09.45 Búnaðarþáttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengið spor.
Umsjón: Sigríður Guðna-
dóttir. (Frá Akureyri).
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 f dagsins önn
Umsjón: Hilda Torfadóttir
(Frá Akureyri).
13.35 Miðdegissagan:
Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar Höf. les (9.)
14.05 Á frfvaktinni Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.03 Tekið tilfóta.
Umsjón: Hallur Helgason,
Kristján Franklín Magnús
og Þröstur Leó Gunnars-
son.
15.20 Lesið úr forustu-
grelnum landsmálablaða
16.03 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Tónlist á sfðdegi -
Saint - Saéns og Liszt.
18.03 Vfsindaþáttur.
Umsjón Jón Gunnar
Grétarsson.
18.45 Veðurfregnlr.
19.30 Daglegt mál. Um
daginn og veginn.
Guðrún Sigríður Frið-
björnsdóttir talar.
20.00 Aldaklifur Ríkarður
örn Pálsson kynnir tónlist
frá fvrri öldum.
64 VIKAN
skáldi. Umsjón: Erna
Indriðadóttir.
21.20 Ævintýri góða
dátans Sveik.
22.20 Bestu ár ævinnar.
Sjá umfjöllun.
23.20 Útvarpsfréttir.
STÖÐ II
16.45 Besta vörnin Best
Defence. Gamanmynd.
18.15 Handknattleikur
18.45 Hetjur himingeims-
ins.
19.19 19.19
20.30 Fjölskyldubönd
21.00 Ferðaþáttur Nation-
al Geographic
21.25 Heima
23.45 Óvænt endalok
00.10 Sprunga i speglin-
um. Sjá umfjöllun.
01.45 Dagskrárlok.
20.40 Unglingar Umsjón:
Einar Gylfi Jónsson.
21.15 „Breytni eftir
Kristi“ eftir Thomas a
Kepis. Leifur Þórarinsson
les (4).
21.30 Útvarpssagan:
„Sigllng" eftir Steinar á
Sandi Knútur R. Magnús-
son les (3).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Rauðsokkahreyf-
ingin á fslandi Aðdrag-
andi, þróun, endalok
Helga Sigurjónsdóttir
flytur erindi.
23.00 Norska kammer-
sveitin á tónleikum í
Anlaen.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Gunnlaugur Sigfússon
stendur vaktina.
07.03 Morgunútvarpið
10.05 Miðmorgunssyrpa
Umsjón Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegl. Dægur-
málaútvarp á hádegi.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá Dægur-
málaútvarp.
19.30 Sveiflan- Djassdag-
ar Ríkisútvarpsins. Beint
útvarp frá Dúshúsi Big
band Kópavogs leikur
undir stjórn Árna
Scheving.
22.07 Næðingur Rósa
Guðný Þórsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Gunnlaugur Sigfússon.
Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 - 19.00 Menntaskól-
inn við Hamrahlíð
19.00 - 21.00 Iðnskólinn í
Reykjavík
21.00 - 23.00 Fjölbraut
við Ármúla
23.00 -01.00 Menntaskól-
inn f Reykjavfk
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son Góð tónlist
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir
13.00 Helgi Rúnar Ósk-
arsson Gamalt og gott.
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Jón Axel Ólafsson
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslenskir tónar
19.00 Stjörnutíminn
20.00 Einar Magnús
Magnússon Létt popp
23.00 Stjörnufréttir
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán
Jökulsson og morgun-
bylgjan
09.00-12.00 Valdís Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
12.10-14.00 Páll Þor-
steinsson á hádegi.
14.00-17.00 Jón Gústafs-
son mánudagspoppið.
17.00-19.00 Hallgrfmur
Thorsteinsson f Reykjavík
síðdegis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
21.00-23.00 Þorsteinn Ás-
geirsson. Tónlist og spjall.
23.00-24.00 Sigtryggur
Jónsson, sálfræðingur.
Símatími hans er á mánu-
dagskvöldum frá kl. 20.00-
22.00.
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl 7.00-19.00
HUÓDBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþáttur
Hljóðbylgjunnar. Olga
Björg Örvarsdóttir.
12- 13 Ókynnttónlist með-
an Norðlengingar renna
niður hádegismatnum.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son og gömlu góðu upp-
áhaldslögin.
17-19 í sigtinu. Ómar Þét-
ursson beinir Sigtinu að
málefnum Norðlendinga.
19- 20 Létt tónlist með
kvöldmatnum.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson.
Fréttirkl.: 10.00, 15.00 og
18.00.
SVÆDISÚTVARP
AKUREYRAR OG
NÁGR.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03 - 19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5