Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 64

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 64
Stöð 2 kl. 00.10 Sprunga í speglinum (Crack in the Mirror) Bandarísk bíómynd frá 1950. Aðalhlutverk: Orson Welles, Juliette Greco og Bradford Dillman. Leik- stjóri: Richard Fleischer. Sams konar glæpur er framinn tvlvegis við ólíkar aðstæður. Spurningin er hvort allir þegnar þjóð- félagsins fái sömu með- höndlun. Eins og venjulega er það Valdfs Gunnarsdóttir sem sór um morg- undagskrána á Bylgjunni. Eins og venjulega verður boðið upp á ný- meti og gömul vinsæl lög (róttum hlutföllum. Valdís var einn af brautryðjendunum á Rás 2, en færði sig yfir á Bylgjuna í nóv- ember í fyrra. Þessi hugljúfa út- varpskona á afmæli 10. nóvem- ber og færir Vikan henni ham- ingjuóskir. Ríkissjónvarpið kl. 22.20 Bestu ár ævinnar (The Best Years of Your Life) Magnað breskt leikrit um ungling sem er dauðvona vegna bein- krabba. Leikritið þykir gefa góða innsýn í hvílfkt sálarstrfð þetta er fyrir strákinn og fjölskyldu hans, énda ekki nema von þar sem höfundurinn, Clive Jermain, skrif- aði það þegar hann var sjálfur dauðvona úr krabbameini tvítug- ur að aldri. Fréttir fyrir fólk. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttlr. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 Sómafólk. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Kvöldstund með Jóni Þórarinssyni tón- RÁSI 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 f morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 09.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir" eftir Valdfsi Óskarsdóttur Höf. les (5). 09.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 09.45 Búnaðarþáttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengið spor. Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri). 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 f dagsins önn Umsjón: Hilda Torfadóttir (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höf. les (9.) 14.05 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.03 Tekið tilfóta. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnars- son. 15.20 Lesið úr forustu- grelnum landsmálablaða 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Saint - Saéns og Liszt. 18.03 Vfsindaþáttur. Umsjón Jón Gunnar Grétarsson. 18.45 Veðurfregnlr. 19.30 Daglegt mál. Um daginn og veginn. Guðrún Sigríður Frið- björnsdóttir talar. 20.00 Aldaklifur Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fvrri öldum. 64 VIKAN skáldi. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 21.20 Ævintýri góða dátans Sveik. 22.20 Bestu ár ævinnar. Sjá umfjöllun. 23.20 Útvarpsfréttir. STÖÐ II 16.45 Besta vörnin Best Defence. Gamanmynd. 18.15 Handknattleikur 18.45 Hetjur himingeims- ins. 19.19 19.19 20.30 Fjölskyldubönd 21.00 Ferðaþáttur Nation- al Geographic 21.25 Heima 23.45 Óvænt endalok 00.10 Sprunga i speglin- um. Sjá umfjöllun. 01.45 Dagskrárlok. 20.40 Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas a Kepis. Leifur Þórarinsson les (4). 21.30 Útvarpssagan: „Sigllng" eftir Steinar á Sandi Knútur R. Magnús- son les (3). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rauðsokkahreyf- ingin á fslandi Aðdrag- andi, þróun, endalok Helga Sigurjónsdóttir flytur erindi. 23.00 Norska kammer- sveitin á tónleikum í Anlaen. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegl. Dægur- málaútvarp á hádegi. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá Dægur- málaútvarp. 19.30 Sveiflan- Djassdag- ar Ríkisútvarpsins. Beint útvarp frá Dúshúsi Big band Kópavogs leikur undir stjórn Árna Scheving. 22.07 Næðingur Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon. Fréttir kl.: 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 19.00 - 21.00 Iðnskólinn í Reykjavík 21.00 - 23.00 Fjölbraut við Ármúla 23.00 -01.00 Menntaskól- inn f Reykjavfk STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son Góð tónlist 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson Gamalt og gott. 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Jón Gústafs- son mánudagspoppið. 17.00-19.00 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-23.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Ókynnttónlist með- an Norðlengingar renna niður hádegismatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og gömlu góðu upp- áhaldslögin. 17-19 í sigtinu. Ómar Þét- ursson beinir Sigtinu að málefnum Norðlendinga. 19- 20 Létt tónlist með kvöldmatnum. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttirkl.: 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆDISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.