Vikan


Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 24

Vikan - 11.02.1988, Blaðsíða 24
Hljómsveitin Frakkamir er nú komin aftur úr klæða- skápnum eftir að hafa hangið þar á herðatrjánum sl. þrjú ár eða frá síðustu tónleikum hennar sem haldnir voru síðasta vetrar- dag 1985. Hljómsveitin hefúr sem sagt verið endurvakin og heldur sína fyrstu tónleika í Lækjar- tungli 18. febrúar. Hljóm- sveitina skipa þeir Björgvin Gíslason, Þorleifúr Guð- jónsson, Michael Pollock og Gunnar Erlingsson. Vikan heimsótti höíuðstöðvar Frakkanna nýlega en þeir halda til í ekta bílskúrsholu á Grettis- götunni. í litlu herbergi þar sem köld flúrbirtan lýsir upp ómúr- aða veggi og óffágengið loft. Þar verður vart þverfótað fýrir því sem gengur undir nafhinu græjur. Um leið og fulltrúi Vikunnar fer sér sæti í lúnum sófa lætur Þorleifur þess getið að þótt Frakkarnir hafi legið í dvaia síð- ustu þrjú ár hafl þeir samt alltaf verið að gutia við tónlistina og Gunnar bætir því við að í raun hafi þeir aldrei hætt. Aðspurðir um lagavalið nú segir Björgvin að þeir séu með nýtt prógramm og sé tónlistin þess eðlis að í samanburði verði gömlu Frakkarnir hrein popp- sveit. Fyrir utan tónleikana í Lækjartungli er síðan ætlunin að hljóðrita það efhi sem hljóm- sveitin hefur með vorinu og þeir segjast vona að þeir fái út- gefanda að því. Frakkarnir renna í gegnum prógramm sitt í miðju viðtalinu og það er vissulega hart rokk sem þar er á ferðinni, nær yfir- þyrmandi í þessu litla herbergi en ætti að skila sér vel í góðum sal. Eftir á berst talið að hljóm- sveitinni Þrír á palli sem Björg- vin segir að hafi verið annað dæmi eða nokkurs konar útíbú ffá Frökkunum, skipuð honum, Þorleifi og Gunnari. „Við vorum eitt sinn að spila fimm kvöld í röð á Abracadabra meðan á sjávarútvegssýning- unni stóð og fengum þá marga af gestum sýningarinnar í heim- sókn. Ég man að kona ein kom að sviðinu til okkar og spurði hvort okkur þætti þessi tónlist viðeigandi á sjávarútvegssýn- ingu ...“ segir Björgvin og Þor- leifur bætir strax við: ,Já,þetta var æðislega kúltíverað lið sem kom maður og það fór allt á nettan bömmer. Sennilega út af hávaðanum. Vilhjálmur Svan, eigandi staðarins, kom eitt U2. Myndin verður ao ollum liK- indum frumsýnd í sumar og geta aðdáendur sveitarinnar þá fýlgst með nokkrum uppákom- um sveitarinnar bæði á sviði og baksviðs. Einnig er orðrómur um nýja hljómleikaplötu og segja menn að þar sé á ferðinni tvöfalt albúm. ■ Hljómsveitin Style Council er nú að ljúka við breiðskífu sem er ætíuð á markað í vor. Ekki eru þeir Weller og Talbot búnir að finna nafn á gripinn en þeir verða örugglega ekki í vandræðum með það. Hljóm- sveitin er undir miklu álagi en eins og aðdáendur hljómsveitar- innar muna þá var síðustu plötu sveitarinnar ekki mjög vel tekið og því er mikilvægt að nú verði gert betur eigi sveitin að halda velli. ■ Hljómsveitin Clash er að fara að senda frá sér nýja plötu. Eins og við var að búast eru eng- in ný lög á plötunni heldur er þetta safh bestu laga hljómsveit- arinnar í gegnum árin. Plötunni hefur verið valið viðeigandi nafn eða Revolution Rock. ■ Roger Taylor, trommuleik- ari Queen, er um þessar mundir að sinna annarri sveit sem ber nafiiið Cross, en hljómsveitin Queen er samt ekkert á því að Queen hætta. Nú hafa fengist staðfestar fregnir af þvt að meðlimir Qu- een eru komnir í lfljóðver og vinna að nýrri breiðskífu. Freddie Mercury hefur þó ekki setið auðum höndum en hefur nú nýlokið við plötu sem hann hefur unnið í samvinnu við óperusöngkonuna Monts- errat. Brian May hefur líka ver- ið iðinn við kolann en hann er að leggja lokahönd á plötu sem hann hefur unnið með söngkon- unni Anitu Dobson. ■ í Bandaríkjunum er um þessa mundir verið að auglýsa upp nafn Terence Trent D’Arby en hann hefur notið Madonna ■ Hvíta tjaldið virðist hafa mik- ið aðdráttarafl á poppara. Ma- donna hefur þegar leikið í nokkrum myndum og David Bowie starfar svo til eingöngu við kvikmyndaleik þessa dag- ana. Nú er að ferast í vöxt að hljómsveitir geri sínar eigin kvikmyndir og iög sveitarinnar séu ekki aðeins notuð til að skreyta myndir annarra. Reynd- ar er það ekki nýmæli þar sem Bítlarnir gerðu nokkrar slíkar myndir. ■ Önnur sveit sem er á íeið- inni með mynd er stórsveitin 24 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.