Vikan


Vikan - 09.03.1939, Síða 12

Vikan - 09.03.1939, Síða 12
12 VIKAN Nr. 10, 1939 Á misskilningi byggt. Gi'ssur gullrass: Ég er grútsyfjaður, en nú fer ég á fætur! Rasmína skammar mig alltaf fyrir það, hvað ég sef lengi. En gott er að sofa í morgun mund! Gissur gullrass: Heyrið þér, Fjóla, eruð þér ekki komnar á fætur enn? Ég bíð eftir morg- unmatnum! Stúlkan (inni): Þá megið þér bíða<um stund! Gissur gullrass: Bara að ég mætti nú ein- hverjum kunnugum, svo að þeir geti séð, hvað ég fer snemma á fætur! Starfsfólk mitt hefir líká gott af að sjá það! Gissur gullrass (hrýtur). Lögregluþjónninn: Halló, maður! Hér megið þér alls ekki sofa! Ef þér eigið ekkert heimili, verðið þér að fara á Herinn! Gissur gullrass (vaknar): Hvað er þetta? Erla: Getur þú ekki haft ögn lægra, pabbi? Eg þarf að sofa, því að ég kom seint heim í gærkveldi! Gissur gullrass: Seint í nótt, áttu við! Gissur gullrass: Ég virðist þurfa að hlaupa niður alla stiga þar að auki, því að lyftu- strákurinn hugsar ekkert um það, sem hann á að gera! Mjólkurpósturinn: Jæja, gamli minn, þér komið snemma heim núna! Smáskemmtun, er það ekki? G. g.: Nei, nú hefi ég aldrei - -! Þvílik frekja! Gissur gullrass: Þetta er min skrifstofa! Lögregluþjónninn: Þetta geta allir sagt! Gissur gullrass: Ég er að bíða eftir því, að það verði opnað! Lögregluþjónninn: Einmitt það! Nei, nú skuluð þér hætta! Það er sunnudagur í dag! Gissur gullrass: Hún þykist fara á fætur kl. 6 á hverjum morgni! Mér datt í hug, að það væri eitthvað saman við það. Það er verst, að hún sefur! Hún ætti að sjá mig á fótum! Gissur gullrass: Þarna sefur apakötturinn! Hann skammast sín ekki mikið fyrir að sofa, þegar gamlir menn eins og ég verða að fara á fætur fyrir allar aldir til að vinna! Gissur gullrass: Hvað? Það er ekki búið að opna ennþá? Það er þá svona á skrifstofunni. Og ég hefi engan lykil! Gissur gullrass: Hér er ekki rúm fyrir fleiri en einn, og ekki langar mig beint til að sofa hjá honum! Að ég skyldi ekki muna eftir sunnudeginum. Og nú þori ég ekki að fara heim, því að Rasmína heldur, að ég hafi verið í einhverju slarki!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.