Vikan


Vikan - 16.03.1939, Qupperneq 14

Vikan - 16.03.1939, Qupperneq 14
14 r VIKAN Nr. 11, 1939 Þessir kjólar eru fyrir ungar stúlkur. Annar er grænn, en hinn dökkblár. Græni kjóllinn er með mjóu berustykki, og ,er blússan rykkt. Á pilsinu er felling að framan. Beltið er breitt og fellt. F egurð og Tízka Hattatízkan verður mjög fjölbreytt í ár og ýmsar skreytingar með frum- legu móti. Hér er væntanlegur vor- hattur, skreyttur með dúfuham, tákn sakleysisins og áhugans fyrir flug- íþróttinni. ----}■ Þessi fallegi ballkjóll er úr ljósrauðu tylli. Undirkjóllinn er úr bláu satíni. í blússuna, á hið breiða belti,. á ermamar og í pilsið eru saumaðar perlur, sem nú eru mjög í tízku. Léttur, yndislegur og í litum hins fegursta sólarlags.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.