Vikan


Vikan - 16.03.1939, Blaðsíða 18

Vikan - 16.03.1939, Blaðsíða 18
18 VIKAN Nr. 11, 1939 Frétta- Brezki flotinn er um þessar mundir að gera ýmsar tilraunir með litla, hraðskreiða mótorbáta til sjóhemað- ar. — Hér sést einn slíkur bátur á reynsluferð eftir Themsfljóti. Hann skriður tuttugu hnúta á klukkustund, Frá bílasýningunni í Berlín. Myndin sýnir raðir af þýzka ,,hjóna“-bilnum framan við kanzlarabústaðinn. En með þessari nýju og ódýru gerð smá- bila telur Hitler, að hverjum þýzkum verkamanni sé kleift að eiga einkabíi. myndir. Bómullarframleiðsla Rússa fer vaxandi frá ári til árs. — Þústur þær, sem sást á myndinni hér að neðan, og einna helzt minnir á uppborið hey, em bómullarstakk- ar í Tadyhikistan, sem er mesta bómullarhérað Rússlands. Pieriot, hinn nýkjömi forsætisráð- Sjó-„omsta" með söng og blómum. Samkvæmt gamalli hefð kemur allur franski Miðjarðarhafsflotinn aðvífandi herra Belgíu, eftir kosningaúrslitin. til að taka þátt í hinum víðfrægu „kameval"-hátíðahöldum i Nizza. Setur þetta sinn sérstaka svip á hátíðahöldin.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.