Vikan


Vikan - 01.06.1939, Qupperneq 22

Vikan - 01.06.1939, Qupperneq 22
22 VIKAN Nr. 22, 1939 ST. ST. BLICHER: Við kofann. Hér vil ég lifa og líða og leggjast þreyttur að síðustu — nár. I skugga Ijósra laufa við litla tjöm, þar speglast himinninn blár. Kofinn er lár og lítill og loftið er fléttað úr stráum og reyr. — Bak við hæðina hljóðu og tryggu héla og stormur deyr. Björn Dan. Vor. 16. krossgáta Vikunnar. Lóðrétt: 1. Ný bók. — 2. Gröm. — 3. Skamm- st. — 4. Öborin. — 5. Óhljóð. — 6. Söngl. •— 7. Okkar. — 8. Kveðið. -— 9. Tónn. ■— 11. Pyttla. — 12. Hópur. — 13. Ból. — 15. Hreinlætismeðal. — 16. Skrifborð. — 17. Portkona. — 18. Verma. — 19. Alda. •—■ 20. Að síð- ustu. — 22. Tölustafur. — 23. Vísað. — 24. Hhupla, máll. — 26. Ættar- nafn. — 27. Umbúðir, þolf. — 29. Skrökvaði. — 30. Fiskur. —- 31. Marr. — 33. Afturstafn. — 34. Skot. — 35. Matarílát. — 36. Fæddum. — 37. Gjöf. — 38. Sniðugur. — 40. Týndist. — 41. Hróp. — 42. Víðles- in. — 44. Kennd. —45. Heimskingi.— 47. Hans. — 48. Braut. — 49. Norskt tónskáld. — 51. Landslag. — 52. Svefnhljóð. — 53. Ávalt. — 54. Valda. — 55. Til sölu. — 56. Ein af biblíum Mr. Baþbits. — 58. Farga. — 59. Þæg. — 60. Viljug. — 62. Jarmur. •—■ 63. Skáld. Það vorar um vötn og skóga. Það vorar um hlíð og mel. Smalar á heiðum hóa hjörðum — við fjallasel. Vorblærinn leikur í laufi létt — eins og fiðluspil. Á sveitabæjunum brosa björt og reisuleg þil. Það vorar í hug og hjarta og hrjóstrin breyta um svip. Það vorar um veröld bjarta og vinnast upp gömul fip. Störfin yngja vorn anda og efla vor sóknar-spor. Það er létt yfir lífi og vonum, ljómandi sólskin — og vor. Björn Dan. Rökkurvöldin. Ég ræ út í rökkurvöldin og ríni’ o’ní tæra lind. Á f jallahnúkana háu ég horfi sem spegilmynd. Borgin vefst öll í bláma í bliki — við sólarlag. Ómar hníga í auðnir og andvarpa liðinn dag. Turnar og kirkjur hverfa í kynlegt móðudjúp. Vafið er allt, hið ytra sem innra, í dularhjúp. Bjöm Dan. Lárétt: 1. Klárgeng. •— 4. Góð. — 7. Draugur. — 10. Tími, eignarf. — 11. Ljóstæki. — 12. Óhreinka. — 14. Þyngdareining. — 15. Er gamalær. — 16. Hlut. •— 17. Kall. — 18. Sleipur. — 19. Knippi. — 20. Hangs. -— 21. Bönd. — 23. Bruna. — 24. Bær. — 25. mála. —• 26. Þurrkuð. — 27. Kvenkenning. — 28. Stúlkunafn. — 29. Slæpast. — 30. Ástaratlot. -— 32. Upphafsstafir. — 33. Matvara. — 34. Sokk- FIMMBUKARNIK. Framh. af bls. 5. dollara. Einnig borga þær skólavist þriggja systkina sinna — og verður- því naumast sagt, að þær séu sínum til byrði. Auk nokkurra lögfræðinga, sem hafa eftirlit með því, að nöfn þeirra systra og myndir af þeim séu ekki misnotaðar í aug- lýsingaskyni, hafa þær í fastri þjónustu sinni fjórtán manns, tvær bamfóstrur, þrjá gæzlumenn, tvær vinnustúlkur, eina kennslukonu, ráðskonu, matsvein og hinn ágæta dr. Dafoe, sem aðstoðaði við fæð- ingu þeirra og jafnan síðan hefir annazt yfirumsjón með uppeldi þeirra frá heilsu- fræðilegu sjónarmiði. Auk þessa starfs- fólks, sem hér hefir verið talið, hafa þær framkvæmdarstjóra og bókhaldara. Stærsta tekjulind fimmburanna hefir verið kvikmyndatakan. Fyrsta myndin, sem þær komu fram í, hét „Sveitalæknir- inn“, og fyrir það fengu þær 50.000 doll- ara. Sama kvikmyndafélag borgaði þeim síðar 250.000 dollara fyrir að mega gera þrjár kvikmyndir, er væru byggðar yfir þessar litlu stúlkur. Það var vel boðið og góð verzlun fyrir báða aðila. Fyrir frétta- kvikmyndir fá þær 10.000 dollara á ári, og fyrir ljósmyndir til blaða um allan heim fá þær iðulega mikið fé. Frægu fólki eru líka ýmsar leiðir færar til að græða fé. Fimmburarnir græða mörg þúsund krónur á því að mæla með ýmsum vörum. Systumar fimm hafa hrósað sírópi, þorskalýsi, mjólkurvörum, leikföngum og barnafötum. Þær fá 10.000 dollara á ári frá einu fyrirtæki fyrir að mæla með sápu ur. — 35. Félag. — 36. Keyrðum. — 37. Blær. — 38. Samvinnufélag. — 39. Sterk. •— 41. Manns- nafn. — 42. Halda á lofti, þáguf. — 43. Dæld. — 44. Geymd við Hverfisgötu. — 45. Fljótur. — 46. Óðagot. — 47. Pumpa. — 48. Droll. — 50. Ein- kennisbókstafir. — 51. Borg á Englandi. — 52. Eldstó. — 53. Tvíhljóði. — 54. Kross. — 55. Verk- smiðja. — 56. Þrir eins. — 57. Slæmar. — 59. Lát- in. — 60. Dútl. — 61. Skrautgrip. — 62. Vegið. — 63. Mishæð. -— 64. Einstæðingur. er þvottasápa nútímans. þess og tannpasta. Samt sem áður em auglýsingatekjur fimmburanna ekki ná- lægt því eins miklar og þær gætu verið, því að forráðamaður þeirra hefir bannað, að börnin væm látin mæla með þeim vör- um, sem þau nota ekki. Forráðamaður fimmburanna neitar hin- um mörgu ferðamönnum, sem koma til bæjarins Callander í Ontario, þar sem fimmburarnir búa, um inngöngu, því að straumurinn er svo mikill. Á virkum dög- um koma þangað að meðaltali um 3000 manns og á helgidögum 8000. Stúlkurnar eru nú undir eftirliti enska konungsins, George VI., þangað til þær verða 18 ára. Og nýlega gengu þær á fund konungshjónanna, er þau komu í heim- sókn til Kanada. Stjórnin í Kanada hefir skipað menn til að gæta þess, að þær kom- ist ekki í hendur fólks, sem ætlar sér að græða peninga á þeim. Kennarinn: Pétur, þú lítur aldrei í bók. Hvað heldurðu, að verði úr drengjum, sem gera ekkert annað allan daginn en að ganga um með hendur á baki? Pétur: Þeir verða lögregluþjónar.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.