Vikan


Vikan - 01.06.1939, Side 23

Vikan - 01.06.1939, Side 23
Vi k a n Otgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,50 á mán.; 0,40 í lausas. - Steindórsprent h.f. með því að koma í veg fyrir, að þér skaðið húð yðar. Berið örlítið LIDO- sporlkrem á andlit og háls — og þá tekur húðin eðli- legum breytingum við sólskinið, verður fallega brún og silkimjúk, en ekki rauð og skorpin. Kaupið eina dós á kr. 0,60 eða 1,50 og hafið alltaf með yður. Sími 2301. Skólavörðustíg 22. Sendið oss óhrein föt, og þér fáið þau hrein og viðgerð um hæl, gegn póstkröfu. Prentmyndastofan LEIFTUR Hafnarstræti 17. Framleiðir fyrsta flokks prentmyndir Kemisk fata- og hattahreinsun. Allskonar viðgerðir. W Einkennilegt slys vildi til ár- ið 1907, þegar ítölsku skipi var hleypt af stokkunum. Skipið hafði kostað yfir 4 milljónir króna, tók 1450 farþega og hafði á að skipa 240 manna áhöfn. Varla var skipið komið úr höfn þegar það sökk, og það eina, sem bjargaðist, voru eim- katlarnir. Skólastýra ein í barnaskóla í Depford í Englandi er hlynt því, að börnin kynnist heimin- um áþreifanlega og hefir því ráðið póstsendil, slökkviliðs- mann, sótara, mjólkursendil og bakarasvein til að kenna eina klukkustund dag hvern og svara spumingum barnanna. Bömin eru mjög ánægð með þessa ráð- stöfun, og „kennarar“ þeirra vinna störf sín með lífi og sál. * Yfir 200 þús. manns í héraðinu Cheki- ang í Kína vinna við framleiðslu pappírs- ,,anda“, sem em notaðir í fórnarskyni. Ekkja getur, t. d., keypt heilt hús úr pappír, nógu stórt til að búa í, með pappírs-húsgögnum, síma, bíl fyrir utan, og stundum jafnvel flugvél. Eftir hátíð- legan formála kveikir prestur í öllu sam- an í musterisgarðinum, og sálir þessarra pappírs-Mkana fljúga upp til hins látna eiginmanns, svo að hann getur búið við hin sömu þægindi og á jörðunni. * Tököly-vatnið í Subenburgen er enn þá saltara en Dauðahafið í Palestínu og Salti- sjór í Bandaríkjunum. Vatnið er 75 m. djúpt og inniheldur 26% salt. Það er mjög vinsæll baðstaður á sumrin. Óþarfi er að kunna að synda, því að vatnið er það salt, að allir fljóta. Hve lengi getur niðursoðið kjöt geymst? Okkur til mikillar undrunar, er svarið 114 ár. Fyrir ári síðan var opnuð niðursuðu- dós frá enska heimskautaleiðangrinum, sem William Parry fór 1824—25. Inni- haldið, sem var kálfskjöt, reyndist vera sem nýtt. Nokkuð af því var gefið dýrum, og varð þeim ekki meint af. Að það hafi verið fyrirhafnarmeira að opna niðursuðu- dósir þá en nú, sést af notkunarreglum á dósinni. Þar stendur: „Höggvið í kring með meitli og hamri!“

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.