Vikan


Vikan - 08.06.1939, Page 7

Vikan - 08.06.1939, Page 7
Nr. 23, 1939 VIKAN 7 Sjúklingurinn heldur á kjúkling- í annarri hendi, en flösku í hinni. Sjúkdómurinn fer yfir í kjúklinginn og flöskuna. Síðan er kjúklingnum slátrað. drengur er fluttur til kofa skottulæknisins, og þegar hæfi- legri rannsókn er lokið, hefst hin hátíðlega aðgerð. Fyrst er dans töfrahornanna. Aðstoðar- maður skottulæknisins situr á jörðinni með tvö hrútshorn, sem hann sveiflar fyrir framan sjúk- hnginn. En hann verður þegar fyrir áhrifum af krafti horn- anna. Þegar þetta hefir gengið um stund, koma konur skottulækn- isins fylktu liði. Sú fyrsta ber lyfjakrukku. Önnur lítinn sóp, til að sópa sjúkdóminn í burtu. Sú þriðja tekur heilögu hornin, og f jórða konan ber exi, sem er helguð guðinum Jewe, verndarguð skottulæknanna í Togolandi. Og nú hefst aðal lækningin. F^rst tekur sjúklingurinn ákveðinn skammt af lyfinu, að viðhöfðum allskonar töfrum. — Því næst er hann nuddaður mjúklega um bakið. Lifandi kjúkhngur er settur í aðra hend- Frh. á bls. 18. Slðustu leifum sjúkdómsins er sópað burtu. Lækninguna getur þurft að endurtaka, til þess að heilsan verði örugg. Ef sjúklingurinn hefir, t. d., lungnabólgu, verður hann að vera 3—4 mánuði á heimili skottulæknisins.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.