Vikan


Vikan - 06.07.1939, Side 21

Vikan - 06.07.1939, Side 21
Nr. 27, 1939 VIKAN 21 Bezta auglýsingin. Við erum lítil þjóð og afskekt. Risa- þjóðirnar, sem öllu ráða, vita tæp- lega, að við erum til. Loddarar nota sér stundum smæð okkar og fjarlægð, — ýmsar kynlegar sögur birtast út í heimi, nm þjóðina litlu á hala veraldar. En við erum stoltir. Okkur verður gramt í geði, Stórblöð þessara landa hafa birt um hann greinar, listdómarar hafa lofað hann fyrir list hans, — og lofað Island fyrir þá fegurð, er myndirnar hans bera vott um. Menningarstofnanir hafa boðið honum að sýna, og nokkur söfn hafa keypt af honum myndir, sem eru sígildar auglýsing- þegar þeir, sem ekki þekkja okkur, gera okkur rangt til, viljandi eða af ókunnug- leik. Við þurfum að kynna okkur er- lendis eins og við erum, — hvorki betri né ver. Skrum er gagnslaust, en sanngirni lífsnauðsyn. Það hefir verið bent á margar leiðir til að kynna land og þjóð, — en flestar kosta ærið fé. Þess vegna er það skylda okkar, að meta það nokkurs, þegar Islendingum tekst að vekja athygli á okkur í umheim- inum, en engin auglýsing er betri en starf okkar sjálfra, þar sem það skarar fram úr. Einn slíkur Islendingur er Eggert Guð- mundsson, listmálari. Hann hefir sýnt verk sín í Þýzkalandi, Englandi og Danmörku. Þúsundir manna hafa komið á sýningar hans, fjölmargir hafa lesið um þær, sjálfan hann og þjóð hans í dagblöðum, öllum aðilum til sóma. H a p ö R N ein af nýjustu myndum Eggerts Guðmundssonar. ar fyrir landið. Jafnframt landslagsmynd- um hefir hann lagt mikla stund á að gera andlitsmyndir, er hafa vakið aðdáun, ekki einungis fyrir listamanninum, heldur og fyrir íslenzku þjóðinni og svip hennar, eins og hann birtist í myndum Eggerts. List- dómarar heimsblaðanna leggja sérstaka áherzlu á mannamyndir Eggerts. Þeir telja hann í fremri röð, og frá listrænu sjónar- miði afkomanda Diirers, sem er talinn mesti „portræt“-teiknari, sem uppi hefir verið. Eggert Guðmundsson er ungur maður, sem væntanlega á enn eftir að gera þjóð sinni ómetanlegt gagn með æfistarfi sínu. Hann er hæverskur maður, og hinn prúð- asti, því hann veit að listaverk hans eru sönn og sígild. En sú vissa er hverjum listamanni nauðsyn. Gregor. og lömbin, en það voru tvílembingar, kost- uðu 35 shillinga hvort. Alls kostaði því fjárstofninn 7 pund og 5 shillinga. Þegar vorið kom, með blómaskrúði sínu og gróðri, báru þær, Lagsíð mín og Koila, og voru báðar tvílembdar. Gemhngarnir áttu og sitt lambið hvor. Nú gekk allt eins og í sögu. Ég átti nú tíu kindur. Þær döfnuðu vel, og komust á einhvem undursamlegan hátt undan gin- og klaufaveikinni, sem mjög var útbreidd og hjó djúpt skarð í sauðfjárstofn bænda á þessum slóðum. Með sumrinu áleit ég, að hið 10 ekru land mitt væri of lítið fyrir allar kindurn- ar, og ég vildi fyrir alla muni láta fara vel um þær Kollu, Síðlögð og gemlingana, svo að ég ákvað að selja lömbin. Ég ráðg- aðist við vin minn, hr. Pippenden, sem er fjárkaupmaður. Hann varð alvarlegur á svip og sagði, að þó að kindur mínar væru bæði ungar, feitar og fullvaxnar, myndi ég í mesta lagi fá 15 sh. fyrir hverja. Og vegna flutningsörðugleika og þ. u. 1. myndi hann ekki borga nema 10 sh. fyrir hverja. Mér þótti þetta ákaflega ósanngjarnt, og af því að ég átti bágt með að trúa þessu, fór ég dulbúinn á markaðinn til að grennsl- ast fyrir þetta. Að því búnu fór ég heim og tók boði vinar míns, hr. Pippenden. En af tilviljun kom slátrarasendillinn um leið og vagn hr. Pippendens ók út úr garðin- um, með sauðarlæri, sem ég hafði pantað til miðdegisverðar, en því fylgdi svohljóð- andi reikningur: An.: 1 sauðarlæri.......... 9 sh. 4 d. Þessi verzlun fór að fara í taugarnar á mér. Ég hringdi til slátrarans og fékk þar þessar óvæntu upplýsingar: Heil kind er seld með þessu verði: 2 læri ....... 2 bógar ....... 2 nýrnastykki . . Hryggur og síða . Höfuðið ....... Lifrin......... Hjartað ....... Vömb og garnir . Gæran ......... £ sh. d. 18 8 14 1 'l 2 12 8 1 1 6 1 6 1 6 3 6 Alls £ 4 — 6—5 Ofviða mínum skilningi. Eftir JEANNE DE CASALIS. Og er ekki þjóðmegunarfræðingur og ekki inni í þjóðarskuldunum, né út- flutningserfiðleikum. En ég veit upp á hár, að bíll lækkar í verði, er hann hefir verið notaður um hríð, að hæna er meira virði en egg, og að kýr.er dýrari en kálfur. En þar sem ég hefi fengið áhuga á sauð- fjárrækt, kom dáhtið fyrir mig, sem mér finnst gersneytt öllum skynsamlegum rök- semdum. Nú ætla ég að skýra frá þessu í nokkrum einföldum orðum. Fyrir hálfu öðru ári komst ég að þeirri niðurstöðu, að það væri skylda mín að nota þær fáu ekrur af landi, sem ég hefi til umráða í kringum íbúðarhús mitt í Kent, til landbúnaðar, og keypti ég mér því tvær ær og tvö lömb. Þetta voru gæða- skepnur. Eldri ærin, Lagðsíð, kostaði 30 shillinga, en yngri ærin, Kolla, 45 shillinga, Ullin er seld sérstaklega fyrir ca. 6 d. pundið og hver gæra gefur af sér 6—8 pund af ull. Því bætist að minnsta kosti 3 sh. við ofannefnda upphæð. Þannig ætti hver sauðkind í sæmilegum holdum að vera ca. 4 £ og 10 shillinga virði, ef ég reikna rétt. I hverju liggur þá þessi mikli mismunur? Slátrarinn sver og sárt við leggur, að hann sé saklaus, — já, jafnvel að hann tapi á kjötverzlun sinni. Og það hefi ég sannar- lega gert líka. Getur nokkur gefið mér skýringu á þessu? Munið keppni verðlaunasam- Vikunnar. 1 kr. í verðlann.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.