Vikan


Vikan - 17.08.1939, Síða 24

Vikan - 17.08.1939, Síða 24
Ríki, nízki frændi: Hvað segirðu, ef ég gef þér fimm aura? Addi: Ekkert. Mamma segir, að ég megi ekki blóta. — 1 veiðiferðinni í gær flaug kúla beint yfir hausnum á mér, — hefði hún farið sentimetra lægra en hún fór, væruð þér að tala við lík núna. dæmi upp á málvenju, sem er ósamkvæm sjálfri sér? Pétur: Já, hnefaleikamaður. Kennarinn: Hvað áttu við? Pétur: Jú, til þess að slá sér upp, verður hann að slá einhvem niður. Frúin: Hvemig gátuð þér látið sótarann kyssa yður, Maria? María: Ég skil það ekki, en allt í einu sortnaði mér fyrir augum. Prófessorsfrúin: Kemur þú með í brúðkaup Figaros? Prófessorinn: Erum við boðin þang- að? Ég man alls ekki eftir því, — Ég hefi fengið síma. — Jæja, hvaða númer hefurðu? — Kortér í tólf. — Hvað áttu við ? — 1145, maður. — Og þegar við erum gift, Soffía, ætlum við aldrei að munnhöggvast. — Nei, aðeins þegar við . . . kyssumst.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.