Vikan


Vikan - 28.09.1939, Page 23

Vikan - 28.09.1939, Page 23
Nr. 39, 1939 V I K A N 23 Dömukápur- og Frokkor fallegt úrval. — Kápur frá fyrra ári verða seldar með miklum afslætti. Karlmcmrcaföf- og Frakkar allar stærðir. Drengjaföt seljast ódýrt. Klœðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f. Laugaveg 3. Sigurður Thorlacius skólastjóri: Sumardagar. Petta er saga um ána og lambið hemiar, sögð af næmum skibiingi og hlýju. Sagan vekur hjá barninu ást til dýr- anna og skilning á lífi Jieirra. — Kaupið jiessa bók. Hún fæst hjá öllum bóksölum. Bókaverzl. Ísafoldarprentsmiðju Sími 4527. Réttw brauðin Jónas Kristjánsson læknir gefur Sveina- bakaríinu eftirfarandi vottorð: Eg hefi fengið i hendur til reynslu og rannsóknar hin nýju brauð frá Sveinabakaríinu hér í bænum, sem kölluð eru kraftbrauð. Þau eru gerð úr heilhveitimjöli og bætt í þau nokkru af extraklíði eftir reglum næringarfræðingsins Hindhede í Kaupmannahöfn, og bökuð eftir fyrirsögnum hans um bökun brauða. Heð gerð kraftbrauðanna er ráðin bót á þeim göllum, sem eru á heilhveitis- eða kjamabrauðum, sem seld eru ifér í bæ. En þeir eru, að brauðin eru svampkennd og veita tönnunum ekki næga áreynslu. Þá er og i þeim of mikið af geri. Kraftbrauðin eru þétt í sér og að mínu áliti í bezta lagi heilnæm, ef þau eru ekki borðuð ný. En ný brauð eru yfirleitt tormeltanlegri en nokkurra daga gömul. Þannig er bannað í Þýzkalandi að selja nýrri brauð en sólarhringsgömul. Kraftbrauð eru saðsamari en önnur brauð og heilnæmari að ýmsu leyti. Þau eru auðug að næringarsöltum og vítamínum. Þau hafa þann megin kost fram yfir önnur brauð, að þau örfa þarmahreyf- ingar og hindra þannig hinn hvimleiða og hættulega kvilla, sem er treg tæming þarmanna. Eftir að hafa reynt þessi brauð get ég gefið þeim mín beztu meðmæli sem hinum heilnæmustu brauðum, sem hér er kostur á. Kraftbrauðin verða framvegis seld frá Sveinabakaríinu hér í bæ. Reykjavik, 20. júni 1939. Jónas Kristjánsson, læknir. Hin heilnæmu krafthveitibrauð fást aðeins í Sveinabakaríinu Vesturgötu 14. Sími 5239. Vitastíg 14.-Baldursgötu 39. # Austurstræti 7. Athugið, að við höfum til sölu allar matreiðslubækur Helgu Sigurðardóttur, þar á meðal hina nýútkomnu bók 160 fiskréttir. Einnig höfum við mörg sérprentuð blöð um matreiðslu á grænmeti, þar á meðal ágæta uppskrift á Söxuðum Kabarhara, sem engan sykur þarf í, en geymist ágætlega. Mikið úrval af Hengiplöntum og afskornum blómum. FLÓRA. Saltfiskur til neyzlu innanlands Eftir fyrirmælum atvinnumálaráðherra höf- um vér tekið að oss að sjá um, að jafnan fáist góður saltfiskur til innanlandsneyzlu með lægsta útf lutnings verði. Fiskurinn fæst pakkaður í: 50 kg. pakka nr. 1 og kostar ..... kr. 25.00 50 kg. pakka nr. 2 og kostar .... kr. 22.50 50 kg. pakka nr. 3 og kostar .... kr. 20.00 25 kg. pakka nr. 1 og kostar ..... kr. 12.75 25 kg. pakka nr. 2 og kostar ..... kr. 11.50 25 kg. pakka nr. 3 og kostar ..... kr. 10.25 Fiskurinn verður seldur og afgreiddur til kaupmanna og kaupfélaga frá H.f. Kveldúlfur, Reykjavík, Verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. ber ábyrgðina á skipinu og ferðafólkinu. Eins ber Andvaka ábyrgð á öllum, sem eru trygðir í félaginu. Tryggingabréf í Andvöku er örugg og verðmæt eign.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.