Vikan


Vikan - 12.10.1939, Page 6

Vikan - 12.10.1939, Page 6
6 V I K A N Nr. 41, 1939 Konur geta gegnt störfum karlmanna, en Kvenmúrari. I»essi finnska kona gerðist múrari, þegar hún varð ekkja. 1 Finnlandi nota konurnar sér það, að þær hafa jafnrétti við karlmennina. Þar í landi gegna konur öiium störfum nema prestsstörfum. I l'innlandi eru margar rakarastofur, þar sem engir karlmcnn vinna. Hvers vegna ættu karl- menn að vera betri rakarar en kvenfólk ? Kvensporvagnsstjórar eru margir í Finnlandi, en þar hefir einnig verið kvenráðherra.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.