Vikan


Vikan - 12.10.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 12.10.1939, Blaðsíða 6
6 V I K A N Nr. 41, 1939 Konur geta gegnt störfum karlmanna, en Kvenmúrari. I»essi finnska kona gerðist múrari, þegar hún varð ekkja. 1 Finnlandi nota konurnar sér það, að þær hafa jafnrétti við karlmennina. Þar í landi gegna konur öiium störfum nema prestsstörfum. I l'innlandi eru margar rakarastofur, þar sem engir karlmcnn vinna. Hvers vegna ættu karl- menn að vera betri rakarar en kvenfólk ? Kvensporvagnsstjórar eru margir í Finnlandi, en þar hefir einnig verið kvenráðherra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.