Vikan


Vikan - 09.11.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 09.11.1939, Blaðsíða 13
Nr. 45, 1939 VIK A N 13 Sporin stækkuðu og stækkuðu. m Prú Vamban: Ef þið troðið á óhreinum skónum á teppið mitt, skuluð þið eig:a mig á fæti. Jómfrú Pipran: Komið þið, krakkar. Pinni: Setjum tjöru undir sólana hans. Hann á fyrir því, vegna þess að hann hefir strítt okkur svo oft. Kalli: Hvað er að sjá þetta? Stráka- svinin hafa auðvitað sett tjöru á skóna mína. Kalli: Ég skal hefna mín. Ég set tjöru á þeirra skó, og þá heldur frú Vamban, að þeir hafi óhreinkað teppið. Þetta er ekki nema sanngjamt. Pinni: Nú gengur það. Mamma — sú verð- ur æst. Ég kenni í brjósti um pabba. Binni: Flýttu þér, það er einhver að koma. Kalli: Skórnir þeirra eru stærri en mínir. Þeir hafa gott af því að vera tuskaðir til. Binni: Uss — ég veit, hvað við gerum. Vamban: Hver hefir gert þetta? Ég? Sú gamla verður bálæst. Hún þekkir sporin mín. Mosaskeggur: Það þekkja allir fílslappirnar. Binni: Komdu með skóna hans pabba. Við skellum tjöru á þá. Maður verður að hjálpa sér sjálfur. Pinni: Við neyðumst til þess. Vamban: Filslappir, sögðuð þér. Það var ágætt. Ég breyti sporunum í fílsspor. Ég þakka. Mosaskeggur: Alltaf er ég samur og jafn! Frú Vamban: Fíllinn hefir eyðilagt teppið mitt. Ótætis fanturinn. Það þýðir ekkert að vera að þessum hreingemingum. Frú Vamban: Skammastu þín, hlunkurinn þinn, fyrir að eyðileggja teppið mitt. Það er aldrei friður með neitt. Vamban: Haldið þér, að hún lumbri á hon- um? Mosaskeggur: Hann á þá fyrir því, fantur- inn sá. Hann hefir ekki svo sjaldan leikið mig grátt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.