Vikan - 09.11.1939, Blaðsíða 24
24
VIK A N
Nr. 45, 1939
Avallt fyrirliggjandi
í góðu úrvali.
skjalatöskur
hanskar fyrir dömur og herra
flughúfur, margir litir
lrvenhúfur úr skinni
bamahúfur með Ioðkanti eða án
teppi margar gerðir
buxur allskonar
sokkar
peysur
garn og fleira.
Sannfærist um verð og vörugæði hjá okkur
áður en þér festið kaup annars staðar. —
Seljum ennfremur hina ágætu „Iðunnarskó“.
Verksmiðjuútsalan QEFJUN - IÐUNN
AÐALSTKÆTI. SlMI 2838.
Happdrætti
r
Háskóla Islands.
w
I dag eru allra síðustu
forvöð að kaupa miða
fyrir 9. flokk.
Eftir eru á pessu ári vinningar að
upphæð rúmlega
1/2 milljón krónur.
Dregið
verður á morgun í 9. flokki
Föt
frakkar
kambgamsdúkar
káputau
skór
kápur
Leður
jakkar
belti
bindi
slaufur
kragar
Kerrupokar
Verð frá kr. 15.75
fyrirliggjandi margar gerðir.
Verksmiðjan
Magni h.f.
l>inghoitsstræti 23. Sími 2088.
Nýjbók
Fegrun
og
snyrting
heitir nýútkomin bók eftir
norska læknirinn
dr. Alf Lorentz Örbeck,
en frú Kristín Ölafsdóttir
íslenzkaði.
g Hér er komin bók, skrifuð af vísindalegri þekkingu,
um fegrun og snyrtingu mannlegs líkama, sem hver
einasta dama og hver einasti ungur maður verður
að kynna sér.
g I bókinni eru 64 myndir.
g Lítið inn í næstu bókabúð og lesið efnisyfirlitið —
og þér munuð sjá, að hér er um merkilega bók að
ræða— eða hringið í síma 5210 eða 5379 og bókin
verður send yður um hæl.
Foreldrar. 1
I
Nú er tími til að kaupa
eða panta
jólaföt
handa bömunum.
Við höfum fyrirliggjandi
mikið úrval af DRENGJA-
FÖTUM í öllum stærðum.
Munið okkar óviðjafnan-
legu
Sendum gegn póstkröfu
um allt land.
SPARTA
Laugaveg 10. - Sími 3094.
Steindórsprent h.f.