Vikan


Vikan - 30.11.1939, Blaðsíða 7

Vikan - 30.11.1939, Blaðsíða 7
Nr. 48, 1939 VIKAN 7 og hinna mjög svo frumlegu kynsystra hennar í Mexícó Mexíltanska konan greiðir slétta, svarta hárið íram og hnýtir það með bandi eins og hettu yfir höfuðið. Hún setur hárskúfinn aítur og tekur enniskambinn sinn. Utan um hann vefur hún tauræmum, þar til hann hefir fengið rétta lögun. Síðan kemur það eríiðasta — að koma hárskúfinum yfir kambinn, svo að hann myndi skyggni yfir höfuðið. Hárgreiðslan er einföld og falleg. Hún fer vel við andlitsdrættina og ver um leið andlitið fyrir sólinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.