Vikan


Vikan - 30.11.1939, Blaðsíða 20

Vikan - 30.11.1939, Blaðsíða 20
20 VIKAN Nr. 48, 1939 Þegar erlingjar nudda augun. Með erfðaskrám sínum hafa sérvitrir menn iðulega valdið málafærslumönn- um sínum áhyggjum og látið erfingjana verða fyrir miklum vonbrigðum. En óvið- komandi hafa skemmt sér dátt eins og eftirfarandi dæmi sýnir: „ . . . ég arfleiði dóttur mína að 500.000 kr. Hún þarf á þeim að halda, því að hið eina skynsam- lega, sem maður hennar hefir gert, var að kvænast henni . . . Syni mínum læt ég eftir þá ánægju að vinna fyrir sér. I 25 ár hélt hann, að mín værí ánægjan, en hon- um skjátlaðist .... Konu minni læt ég eftir ástvin sinn og það, að ég var ekki eins vitlaus og hún hélt. Kona, sem dó nýlega í Fíladelfíu, segir svo fyrir í erfaskrá sinni, að skiptaráð- andi skuli: „leggja einn dollar af eigum mínum á banka og borga manni mínum vexti af honum — til að sýna honum, að ég kunni að meta hann“. Önnur kona, sem er einnig frá Fíladel- fíu, arfleiðir mann sinn að einum dollar, „svo að hann geti keypt sér reipi til að hengja sig í . . .“ Erfaskrána verður venjulega að skrifa á blað. Undir hana verða að skrifa tveir vottar, sem hafa séð arfleiðandann skrifa undir erfðaskrána. En samt hafa erfða- leita hennar. Eftir langa mæðu fann hún madame Martineau, sem var setzt að á litlu veitingahúsi. Að löngum tíma liðnum fékk hún hana til þess að koma heim. Síðan hafa þær verið góðar vinkonur . . . Sorgin tengir þær saman. Madame Mar- tineau var fegin því að hafa einhvern, sem vildi hlusta á hana, þegar hún var að tala um drenginn sinn, sem væri svo nálægur, en samt svo langt í burtu, því að harð- brjósta menn ætluðu að aðskilja þau. Unga stúlkan gætti hússins fyrir gömlu kon- una. Við og við fór madame Martineau til Parísar til þess að heimsækja „Jacques sinn“ og hafði þá með sér góðgæti handa honum. 1 hvert skipti sem hún sneri við, grét hún dálítið yfir syninum. En brosið kom aftur, þegar Odette fullvissaði hana um, að þetta væri allt sjúkdómnum að kenna, og hann fengi minnið áreiðanlega aftur. Odette minntist sjaldan á sorg sína, þó að hún hefði átt bágt með að sigrast á vonbrigðunum. En tálvonin var ekki dáin . .. þvert á móti. Ur því að madame Mar- tineau fann son sinn eftir svo langan tíma, gat alveg eins verið, að hún fyndi unn- usta sinn, hver vissi það? Dæmi um erfðaskrár sér- vitra manna, sem valda málafærslumönnum sínum áhyggjum og erfingjunum sárra vonbrigða. skrár, sem skipbrotsmenn hafa gert á tré- búta eða annað þess háttar og skrifað undir án votta, verið látnar gilda. En aftur á móti var arfleiðsluskrá, sem maður lét skrifa á bakið á sér, ógild, því að hann hafði gleymt því, að hann gat ekki skrifað undir hana. Einnig er erfðaskrá ógild, ef arfleiðandi gleymir að dagsetja hana. Einn sérvitur arfleiðandi lét eftir sig níu erfaskrár, en þær voru allar ódag- settar. Þar að auki hafði hann skrifað Kona ein arfleiddi hund sinn að 150,000 krónum. uppboði eins og þær eru. Enginn má kaupa meira en einar buxur . . .“ Uppboðið var síðan haldið, og buxurn- ar voru seldar ódýrt. Allt í einu hrópaði einn kaupandinn: „Sko, sko, hvað ég fann! Og hann veifaði 1000 dollara seðli, sem hann hafði fundið undir fóðrinu. Nú fóru allir buxnakaupendurnir að — Sjáið, hvað ég fann! hrópaði einn buxna- kaupandinn og veifaði 1000 doilara seðli, sem hann hafði fundið und- ir fóðrinu. erfðaskrár á stigann sinn, gluggatjöld og víðar. Dýravinir arfleiða iðulega dýr sín. Þannig arfleiddi kona ein hund sinn að vöxtum af 150.000 krónum, og önnur hest sinn af 100.000 krónum. Þriðja konan, sem hafði haft viðbjóð á hundum og kött- um í lifanda lífi, arfleiddi dýraverndun- arfélag eitt að 500.000 kr. Kanadamaður einn arfleiddi ákafasta spilaandstæðing í fæðingabæ sínum að 125 þús. kr. í veðreiðahlutabréfum, og bind- indismenn í bænum að 500.000 krónum í bruggunarhlutabréfum. I erfðaskrá sérviturs Ameríkumanns stóð meðal annars þetta: „ . . . ég á 70 buxur og á það við skipta- ráðanda, að hann selji þær á opinberu leita, og leitin bar tilætlaðan árangur — í allar buxurnar voru saumaðir 1000 doll- araseðlar. # — Svei, skammastu þín, sagði maður- inn við konu sína. — Hver sagði þér það? spurði konan. Konur, sem hafa hæfileika til að gera marga menn hamingjusama, gera líka einn mann óhamingjusaman. * — Ég kann ekki að dansa, ungfrú, en má ég ekki sitja þarna hjá yður og halda utan um yður á meðan dansinn stendur yfir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.