Vikan


Vikan - 01.02.1940, Side 10

Vikan - 01.02.1940, Side 10
10 VIKAN, nr. 5, 1940 Rasmína á hjólaskautum. Rasmína: Ég hefi ráðið kennara til að kenna mér á hjólaskautum. Það er svo holl og góð íþrótt! Ég ætla að æfa mig. Gissur gullrass: Heldurðu, að þú getir staðið ? Rasmina: Hjálp, Gissur. Hvar ertu? Hvers vegna slepptir þú? Ég er að detta. Plýttu þér, Gissur. Gissur gullrass: Já, þegar ég kem niður. Rasmina: Það eru aðeins fyrstu sporin, sem eru erfið. Ég var ágæt á hjólaskautum, þegar ég var lítil. Gissur gullrass: Þú heldur í mig eins og þú sért að drukkna. Rasmína: Það er eitthvað að skautunum. Gissur gullrass: Þú værir stöðugri, ef þú hefðir báðar fætur á jörðinni. Viltu ekki setj- ast? Rasmína: Vegurinn er alltof sleipur, eða kannske hjólin. Ö, þau snúast. Gissur: Biga þau ekki að gera það? Æ, Ras- mína, þú ert að kæfa mig. Rasmína: Gissur, hjálp, ég renn. Ég get ekki stöðvað mig. Þú verður að flýta þér. Gissur gullrass: Varaðu þig, þú ferð niður á torg. Lögregluþjónninn: Hvaða læti eru þetta. Viljið þér stanza! Rasmína: Ég get það ekki — ég er að deyja. Maðurinn með körfuna: Hvað eru líka gamlar kerlingar að þenja sig á hjólaskautum? Það var gott, að stólpinn skyldi vera hér. Hjálp! Hvers vegna er enginn björgunarmaður á svona hryllilegri brú. Rasmina: Hvað á ég að gera? Ég renn og renn. Hvar er Gissur? Aldrei getur hann verið við, þegar maður þarf á honum að halda. Je minn góður, ég renn á stólpann. Þetta er höfnin — vatn. Og ég, sem kann ekki að synda og hata vatn ... ég dett ... ég drukkna. Rasmina: Nei, takk, ég vil heldur standa. Hvar á að setja það? I » t < 4

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.