Vikan


Vikan - 01.02.1940, Qupperneq 18

Vikan - 01.02.1940, Qupperneq 18
18 VIKAN, nr. 5, 1940 M. krossyáia Vikunnar. Lárétt: 1. kona. — 5. famast. — 9. uml. — 10. heiðra. — 12. álíta. — 14. kvæði. — 16. letrað. — 18. gæluorð. -— 20. þjóðflokkur. — 22. áhlaup. — 23. mælieining-. — 24. ísl. skáld. — 26. hakbit. — 27. ævi. — 28. snæþakinn. — 30. hreyfing. — 31. ílát. — 32. gort. — 34. flugur. — 35. stefna. — 37. auðæfi. — 40. hlýja. — 43. á segli. •— 45. stríðni. — 46. þyrping. — 48. ásaka. 50. ísl. fyrirtæki. — 51. gmgg. — 52. mykja. — 53. þrengsli. — 55. óbreytt. — 57. tröllkona. — 58. taka út. — 60. sjúga. — 61. ósannindi. — 62. tortryggni. — 63. bágindi. — 64 lyftir. Mat spilanna. Aðalvandinn í kontrakt-bridge er að meta spil sín og segja rétt á þau, bæði í sókn og vörn. Það er atriðið, sem byrj- andinn á erfiðast með og sem hann flaskar oftast á. Hugsum okkur, að spilin skiptust jafnt á allar hendur, þannig, að hver hendi hefði Á, K, D, G, 10, 9. o. s. frv., sitt í hverjum lit með 3 spil í þrem litum og 4 spil í þeim fjórða. — Það er hin svonefnda „normal- hönd“, hún hefir um 2 hsl. Ef annarhvor spilaði t. d. grand á spilin, myndi fara svo, að slagirnir skiptust jafnt á milli beggja — 6 slagir á hvorn — og spurning yrði um þann síðasta, sem líkast til myndi lenda hjá mótherjum sagnhafa, vegna þess að þeir voru í forhönd. Þá sjáum við það, að til þess að byrja sögn þarf maður að hafa á hendi talsvert meiri spilastyrkleika en normalt og reikna með því, að samherji hafi um y3 af þeim háspilum, sem maður veit ekki um. Ef ég hefi t. d. á hendi spil, sem ég áætla 4 slaga virði, má ég byrja sögn og þá reikna með 3 slögum hjá sam- herja, svo að til samans höfum við 4 + 3 =7 slagi. Vinnum einn, eins og við köllum það. Er við metum spil okkar, megum við ekki eingöngu horfa á sóknargildi þeirra, heldur verðum við -líka að athuga mjög vel, hvers virði þau eru í vörn. Nú getur farið svo, að samherji hafi ekki þann styrkleika á hendi, sem búizt var við, og mótherjar séu því sterkari og taki sögn- ina í sínar hendur. Þá er að athuga, hvort spilin séu það sterk, að hægt sé að varna þeim að vinna leik (game), með litlum eða engum stuðningi frá samherja. í vörn reiknum við með, áð hver litur (ef trompspil er) gangi tvisvar sinnum, og því verðum við að athuga eingöngu þau háspil, sem slagir fást á, í þeim tveim um- göngum. Það er því um 2 varnar-háslagir í hverjum lit, og það er að telja þá og vænt- anlega slagi í tromplitum. Þegar við metum styrkleika handarinn- ar, lítum við fyrst á háspilin — teljum há- slagina, — því næst á skiptingu litanna (langliti og stuttliti) og svo megum við ekki gleyma millispilunum (tíum, níum og áttum) eins og margir gera. Þá skal ræða um háslagina, þeir eru styrkleika-mælikvarði handarinnar, bæði í sókn og vörn og því verða þeir að athug- ast vel. Háslagatafla. Merkið + köllum við plúsgildi og reikn- um það % úr háslag. 2 plúsgildi er þá = % háslagur. Bókstafinn x notum við yfir eitthvert spil, sem er lægra en tía. Lóðrétt: 2. framrás. — 3. erfiðleiki. — 4. láta undan. — 5. rólegur. — 6. mannsnafn. — 7. skemmtilegt. — 8. afhending. — 11. sjaldan. — 12. kögur. —- 13. húsdýr. — 15. spendýr. — 17. skagi (í Evrópu). — 18. kinn. — 19. fýlulegur. — 21. í skólum. — 23. hom. — 25. barefli. — 28. áb.fornafn. — 29. núna. —- 31. ísl. fyrirtæki. — 33. erfið vinna. — 36. gegnsær. — 38. pers.fomafn. — 39. ílát. ■— 40. efniseind. — 41. tímamælir. -— 42. tré. — 43. límkennt efni. — 44. skemmd. — 46. horfa. — 47. mettaði. — 49. ofanígjöf. — 52. sonur. — 54. jötunn. — 56. drykkur. — 57. torskilið mál. — 59. temja. — 60. eldstæði. Á og K í sama lit 2 Á, D, og G - — — iy2 + Á, D, G og 10 - — — iy2 + Á og D - — —iy2 K, D og G - — — 11/2 Á, G og 10 - — — 1 + Á, G. og x - — — 1 + K, G og x og D og x sitt í hvorum lit........... 1 + Á....................... 1 K og D í sama lit 1 K, G. og 10 - — — 1 K og x og D og x sitt í hvorum lit........ hsl. í sama lit K, G og x K og G K og x D, G og x Plúsgildi (+) D og x í sama lit, G, 10 og G og x í tveim litum. 1 — y2+ _ — — % — — y2 — hafa aðeins: K (einn), og x í sama ht, á rás undan eimreiðinni. Loksins, þegar eimreiðin var komin á hælana á fílnum, stökk hann til hliðar og um leið og lestin rann fram hjá honum reyndi hann að þrífa í kyndarann, sem stóð út við einn glugga eimreiðarinnar. Það leið yfir manninn af hræðslu, þegar raninn straukst við hann. Áttareglan. Er spilin hafa verið gefin og háslagirnir y 1 taldir á öllum höndum, kemur í ljós, að ^ þeir eru venjulegast frá 71/)—8y>. Við reiknum að jafnaði með 8 hsl. Þar af leiðir nafnið áttareglan. Reyndin er sú, að 8 af hinum 13 slögum vinnast á þessa 8 hsl. og hinir slagirnir 5 á lágspilin. Teljum við því, að 1 hsl. jafngildi V/2 slag, t. d. ef ég hefði 6 hsl. á sömu hendi, tel ég mig hafa 9 vinningsslagi á hendinni. Áttareglan er sérstaklega notuð í grandi. Þegar eimreið ein í Afríku hafði farið fyrir stóra beygju, hafði hún nærri ekið á fullorðinn karlfíl. Eimreiðarstjórinn hægði ferðina og blístraði hvellt, en í stað þess að víkja út af teinunum, tók fílinn Maður nokkur og kona hans urðu skip- reika og komust í land á lítilli sandeyju fyrir vestan Fitzroy-Island fyrir utan Queenlandsströnd. Það liðu fimm dagar áður en þeim var bjargað, en þau sögðust hafa kunnað ágætlega við sig þar. Þau lifðu á mávaeggjum.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.