Vikan


Vikan - 18.04.1940, Síða 11

Vikan - 18.04.1940, Síða 11
VIKAN, nr. 16, 1940 11 Vamban skipstjóri grefur brunn. f Vamban: Þegar fatan fyllist, dragiS þið hana upp, hellið úr henni og rennið henni niður aftur. Pinni: Sjáðu til vinarins, — hann hendir fötu i hausinn á pabba, og auðvitað verður okkur kennt um það. Vamban (niðri í brunninum): Æ, æ! Eruð þið vitlausir. Bíðið þið við! Pinni: Datt mér ekki í hug! Vamban: Hver henti fötunni í hausinn á mér? Ég þarf ekki að spyrja að því. Þorpar- arnir eru flúnir. Kalli: Ég skal ná í þá, skipstjóri, með galdraflautunni minni. Heyrðuð þér? Vamban: Já, ég heyrði vælið. Kalli: Noti maður heilann, er allt í lagi. Þér ættuð að fá mig fyrir lífvörð. Ég tek tíkall á mánuði. mffiffliSííiiIi ,t lciW? Vamban: Nú getur þú tekið við, Kalli, og haft auga með strákunum. Þú færð borgun. Kalli: Mín er ánægjan, hr. skipstjóri. Pinni: Eitt skref enn, vinkona, og þú hefir fiskinn, — og þú herðir á, Binni. Binni: Allt i lagi með mig, vinur. Kalli: Gjörið svo vel, hér er tóma fatan. Átti ég að fá fimm-kall fyrir verkið ? Pinni: Þú skalt fá ósvikin laun, ljúfurinn. Binni: Svona, Kalli litli, sérðu dýrið, niður með þig. Við stönd- Vamban (niðri): Hjálp, umsjónarmaður, hjálp! Mosaskeggur! Hjálp! um þó við það, sem við gerum, en þú kastar allri skuldinni á Kalli (niðri): Hjálp, jómfrú Pipran, hjálp! okkur. Milla: Gefið þið mér líka, þá skal ég ekki segja neitt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.