Vikan


Vikan - 18.04.1940, Síða 13

Vikan - 18.04.1940, Síða 13
VIKAN, nr. 16, 1940 13 Prentvélin, sem „Robotnik“ var prentað í fyrstu <5 árin. Vélin var knúin með handafli. fékk engan botn í, hvaðan þetta blað kom. Hið dularfulla blað kom alltaf út reglu- lega, og lögreglan tók hvern Pólverjann á fætur öðrum fastan, en ekkert dugði. Pangarnir höfðu einu sinni ekki heyrt nafn blaðsins. Útburðarmenn blaðsins voru meira að segja svo djarfir, að þeir báru blöðin til æðstu sendiherra. Utgoff, sem allir höt- uðu, fékk alltaf eitt eintak. Honum var falið að finna útgefendurna, og það hafði nærri kostað hann stöðuna. Hann sór, að blaðið væri ekki prentað innan landamæra Rússlands. Landamæraverðirnir voru því látnir leita á öllum ferðamönnum. Félagi Viktor sendi Utgoff næsta blað þannig, að það var ekki orðið þurrt, til að sýna honum, að blaðið væri ekki utan- lands frá. Utgoff vissi ekki sitt rjúkandi ráð og skrifaði stjórninni, ,,ef blaðið er prentað innan landamæra vorra, eru útgefendurn- ir czerti-mieludi“! (djöflar, en ekki menn). Bielanowski herforingi í ,,St. Péturs- borg fékk einnig send blöðin reglulega, og hann lagði við drengskap sinn að myrða útgefandann. Almenningur skemmti sér dátt. En í Lipniszki var ekki hlegið. Glowacki sagði unnustunni upp, og hún hótaði að segja frá leyndarmálinu. Kona lyfsalans gat samt talið hana ofan af því eftir langa mæðu. En Pilsudski var ekki öruggur og WarsMW* *. <0/.crwk“f tMH r. Xr. !. ROBOTNIK ORGAN rOLSKíU •PAR'I'VI SocvAusrvczxp • Ímrt.u*í, ifnmay ’ 0 0 REÐAKCYI. - i • 'U' tnW;, wtrj* «.•»«<* ■ !•»<**jnljíi*y n&rinii-xrf *- Ijit* . tímjty.'»% vtnUnr., $»• Uti*-. }<*írÍS »*« .Ikv z ’tirt'mKÍ* *vf 'tjrí*. !»'■*• *«<'*" <*>.<t'.KÍ^í* ' s* MMmMj jt> « knt)« Umk’-v,t<*»v ; * twÍMfuf v 41* fc'fWiic w<«y#tk«v «v t.rft’*.* j W-tt-**•,<•**»«' i ' •>*> ,"'<>, «. »i« tn-splrvitjii.t+iyA (* tytnnn ,n4*utninu . ' NL. {»!<*<-u-*ym j.þmi*- |Bf<*n>í->«<, «•»* *<1* nttftit rt* í ’ ^ Uvttawp* « n* . i w íany.'ti to*i«.ti; B»t>»«;«* l<^4ii<'*<*.* ttkty, wtpir ««}«*»• < t<*tn-.<rtt;«i «j«i< »!«-*<t,iiéu jv.líjv.ro'it) < -,■ ■!*<!/.«*vfc; Vryoit'Biut t.»'.!<• f<cjx«/^<ÍA<ci<' otjtin, »fctt í «.*-«-**i'. <»f/)«9W* »4/»>l%í«f*t.rvlM|« JM><t«4>tw «*j«4í a.f*nki^«v ?; ’ «;r!f>5'.‘.: * fWyfe M«* {»>.«i,wttj*<***íí J .4nt,*ö<'t.«. öWik-}».> ’ **/• •>- t *v *.>:<<<»' »t»? !á««* ft* 4n**t wtfnWi* kÍA-ij tí<t«<«<i*w-j i /, t.>y> jwv 'u. " »f v;t*-t}«5 *ía;<4kf* *-j<«<tt**za*. • ■ j'ktftp ?e «<■-,<. jtvi tkV*»c»;, J**fWwn «»*,< jr p**í«'Uj<-v*«»«, jwatftt*. > » »ftf> yjtr, W^UQ’Xtt t fi.'íinífn » *«''h,!*'ftí)*i «*k’W í * *}Vi»i*<' l f-Víá Ry ts.tíyjcftt. Htnnj nidfkjti. » /wr*>jLi «*a*> i>i>**t*«> * rw'-kt* **• • fjtrMyi'icytH t* fíati 5 te yntst<^nmmie á* tvo&nxtá» s*faf í<*fia4'«t**»k i »íf*V í *-.<-> ,0<á'ti huwí < 3ti}. tð ttt mUá, 'MUtfrnj p&ti&nktú i* Vrstjs. 10 l«t ttt*>. *'■■■■. !-t». < -■< ;«>;r*<!r.../..1 <.•>*<» »«•««••»t‘«4H«r>¥•. kt»Vrjf> «;>;(• /íVJ*><• tr .< «•«». ' li-«*»%■■*«<i*<ny rtvl «ly, «t~»aíj»í-y<} Sjj»i<-tt, *>t *>•«< *t t/.t-l. i*> t*y«> ,tft#!ij* a-.ty *i*‘V*»«*<.'> r.t* ** te >him . '04 tenf? *%**t mhiv tv; »«<t «.♦•’, ru.i. »**; »**f|.' j*»> i<! W lm»íj 1 s«« *>yr*rfV‘fc4 hi«t<- >ý>: r* <•».!«■< Tm «ft» ruyríH «t/d<efe‘tii y*.‘{«»MÍaiiv« «< R&iðHd&Vrjn, ttjjrj<*> .:-,<< • <• ■ t c/rj t«;4y! p-><i»u.,<í"3, <• if»i.irs •s«na>'tt, jaiw r|xBtf<tm» t >• |>rsr *:»><<■« »ii.> J< • i»iv <m> ‘Vttwi My «lai «r tft, n» «ift(M>«i»kw wjftnrvi' fvuefúftj'. 1 ToW'fyw? <\M ••<{•' j*rwn <H '%»*«?<• tf}J*wi!r tv«j»WW5<lriCtj. »nr»“,u} «<*, <• ><>mVM». fcfttnti tipm** TifafaiMvn J*tt» tia *p«^ a p»4n < fu<paM**- í w«j»4;>»(t «<,*n>r{*» < J«*!yn>o wtoly tttto piMttti} #t*r>' &.*» nie ivtA**v, i' wiluxWtr/V, 1 fúkífxv, <yf*n*fj--*y .JarftfchT, * IsVtt* u&jrttn: r-m» ttpiri^i-- «»<».;• ; ■ *'»«d i Clwaj, tóhy *v}t4.fr.M>#»' Kaw *»«■?* |4««<m ttVket, }.%;••». *t> tr.W 'ytvgtii } , • .fiúfvr f»ns>rr f4*vjj$BÍáj|ý •.yniw.'íáaaiíSft i «hefcid.-t (»kb t-újur.iy-. rj*. Fyrsta tölublað „Robotnik“ er út kom í júlí 1894 var 18X25 cm. að stærð. flutti prentsmiðjuna til Wilno, þar sem hann gat unnið í friði í fjögur ár. Bielan- owski dó án þess að drepa ,,djöfulinn“. ,,Robotnik“ hélt áfram að koma úr reglu- lega, og pólskir fangar í Síberíu lásu blað- ið og væntu hins bezta. Pilsudski tók nú sjálfur að sér að prenta blaðið — hann hafði lært að prenta, — og >(m Iðnaðarborgin I.odz var [niðji staðúrinn, sem Pilsudski varð að flytja til með liina iltlu prentvéi sína. I>ar voru tryggustu lesendurnir, verkamennirnir — en þar komst þó upp um starísemina. vann mest megnis að því sjálfur — þó hjálpaði bezti vinur hans, Stanislaw Woj- ciechowski, honum. Verst þótti Pilsudski að útvega pappir í blaðið, — kannske hefir hann fundið á sér, að það ætti eftir að koma öllu upp. Pappírinn varð að kaupa smátt og smátt, og þá var ekki minnstur vandinn að koma honum í prentsmiðjuna. Annað var prentunin. Það skrölti svo í vélunum, að þeir voru alltaf á nálum. Þetta var handvél, sem gat aðeins prentað 300 arkir öðru megin á klukkustund. Upplagið, i\Ieð nokkuru millibili lét „Viktor“ sér vaxa al- skegg og var á þá lund sæmilega dulbúinn. sem fyrst hafði verið 1900 var komið upp í 35,000, svo að menn geta ímyndað sér vinnuna við þetta. Til þess að fá 35,000 blöð, 12 síður hvert, þurfti að taka 420,000 sinnum í handfangið á vélinni. Þeir voru 58 sólarhringa að prenta blöðin. Pilsudski og starfsbræður hans unnu því 16—18 klukkusundir á sólarhring. Stundum þegar Pilsudski hafði skrifað heila grein, og setjarinn var hálfnaður að setja hana, kom það fyrir að letrið þraut, vantaði suma stafina, og varð því að breyta öllum þeim orðum, sem þeir stafir voru í, til að geta lokið greininni, en Pilsudski kenndi lesendum sínum fljótlega að skilja hálfkveðna vísu og lesa á milli línanna. Árið 1899 létu yfirvöldin taka hvern manninn á fætur öðrum fastan og yfir- heyra þá. Nú átti að láta til skarar skríða, en ekkert dugði. Fangarnir þögðu eins og steinar. Lögreglan bauð t. d. fátækum manni, sem bar út blaðið, 500 rúbluf til þess að segja sér, hvar hann hefði fengið blöðin, en hann sagðist ekkert segja, þó að honum væru boðnar 500 sinnum 500 rúblur. Einn dag í nóvember 1899 var pólskur maður, Twardowski, tekinn fastur og

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.