Vikan


Vikan - 18.04.1940, Qupperneq 18

Vikan - 18.04.1940, Qupperneq 18
18 VIKAN, nr. 16, 1940 Tómas Guðmundsson, skáld, var, eftir því sem hann segir sjálfur, ástfanginn af danskri stúlku og sendi henni kveðju guðs og sína í vísu þessari, er hann skrifaði á jólakort: Du ved ej, hvor jeg længes, min Elskede, efter dig. Jeg tror jeg vilde hænges, hvis du blev hængt med mig! * Ágúst frá Árbakka á Árskógsströnd var í lifenda lífi lítið fjáður og átti í vök að verjast að framfleyta f jölskyldu sinni. Eitt sinn kom hann til Akureyrar og bað Jakob Havsteen um matvöruúttekt, er hann sagð- ist þurfa í erfisdrykkju eftir dóttur sína unga, sem væri nýlátin. Havsteen varð við bón Ágústar, og hvarf hann svo heim með vistirnar. En er hann kom næst til Akureyrar, spurði Havsteen, hvernig þetta hefði verið, hvort stúlkubarnið hefði aldrei gefið upp öndina um daginn. En Ágúst svaraði: — Nei, þótt skömm sé frá að segja, þá dó hún aldrei! * Einu sinni komu þeir til Reykjavíkur, Þorvaldur Guðjónsson skipstjóri í Vest- mannaeyjum og Hallgrímur bróðir hans. Voru þeir komnir til að taka olíu í vélbát, en þá var olían flutt í trétunnum. Hand- langaði annar þeirra bræðra tunnurnar upp á öldustokkinn, en hinn tók þar við þeim. Meðan á þessari vinnu stóð, bar þar að Sigurjón á Álafossi og þótti honum þetta karlmannleg handtök og spurði, hvort margir væru svo sterkir í Eyjum. Þorvaldur svaraði því til, að í Eyjum þætti það lélegur mótoristi, sem ekki gæti lyft „kútunum" sínum! Leiðbeiningar eftir Jón Guðmundsson. Svarsagnir samherja (frh.): 3. Grand. Ef samherji segir 1 grand (eftir að millihöndin hefir sagt pass), er það hið svo nefnda neikvæða grand, sem er sagt 1 þeim tilgangi að halda sögninni opinni, en er ekki nein ósk um að spila grand. Slík grandsögn gefur upplýsingar um að ekki sé undirtekt í opnunarlitnum og að ekki sé sagnfær litur á hendi, ellegar að höndin sé ekki nógu sterk til að gefa upp sagnfæran lit. Til þess að geta sagt þetta grand, þurfa 1 + —2+ háslagir að vera í spilunum. V erðlauna-my ndagátan. Dregið hefir verið um réttar ráðn- ingar á myndagátunni, er birtist í blaði nr. 13, og hlaut verðlaunin Viktoría Kristjánsdóttir, Bergstaða- stræti 45. Rétta ráðningin var: Sá verður margs vís, sem árla rís. Ýmsir skrif- uðu ,,er“ í stað ,,sem“, en það er auð- vitað alrangt samkvæmt teikning- unni. ur að hækka sagnstigið um einn, verður Iiann að hafa sterkari spil á hendi, t. d.: 1 Yz hsl. og sagnfæran 5 spila hálit. 2 hsl. og sagnfæran 5 spila láglit. 21/ hsl., ef sagt er á 4-lit. Dæmi: Opnun 1 spaði. Samherji hefir: 1. ék 62 V KD632 ¥ K 7 3 4 654 2. ♦ 75 V K D 3 ♦ KG10 4 G 8 6 5 3 Dæmi: Opnunarsögn 1 spaði og samher ji svarar með 1 grandi í þessum tilfellum: 1. 2. * 74 2 ¥ 64 ¥ K 5 ¥ Á D 2 ♦ D 8 4 3 ♦ 10764 2 4 G 6 5 2 4 953 3. 4. ♦ 53 ¥ D 6 ¥ G 10 2 ¥ 9852 ¥ Á 9 4 ♦ 8653 4 K 10 8 6 3 4 Á K 5 Segi millihöndin eitthvað (annað pass) og samherji svarar með 1 grandi, breytist gildi grandsagnarinnar og er ekki lengur neikvætt, heldur jákvætt, og er ósk um að spila grand, Utan hættusvæðis þarf samherji þá að hafa minnst 1 stoppara í hinum sagða lit mótherja, en á hættu- Svar: 2 hjörtu. Svar: 2 lauf. 3. ♦ 43 V 8754 + D G 9 2 ♦ Á K 3 Svar: 2 tíglar. SKAK. Neimzowitsch-vörn. Hvítt: R. Fine. Svart: S. Reshevsky. 1. d2—d4, Rg8—f6. 2. c2—c4, e7—e6. 3. Rbl—c3, Bf8—b4. 4. Ddl—b3, Rb8— c6. 5. Rgl—f3, a7—a5. 6. a2—a3, a5—a4. 7. Db3—c2, Bb4 X c3 f. 8. Dc2 X c3, h7—h6. 9. d4—d5. Svona leikir hljóta að hefna sín fyrr eða síðar, þar sem hvítur er ekki enn búinn að koma mönnum sínum á fram- svæði helzt 2 stoppara og háslagir á hend- inni þurfa að vera minnst 2. 4. Sögn í nýjum lit. Eftir að opnað hefir verið á einum í lit, er svarsögn í nýjum lit krafa um að sögn- inni sé haldið opinni næsta hring (nema að millihöndin hafi sagt eitthvað). Svar á sama sagnstigi. Svar með nýjum lit á sama sagnstigi (einn sagður yfir einn í lægri lit) segir til um 1—4 hsl. og sagnfæran lit. Það má svara á svo lítið sem y2 hsl., ef hálit er um að ræða, sem 5 spil eru í eða fleiri. í 5-litnum verður þó að vera D eða hærra spil. Dæmi: Opnun 1 lauf og samherji hefir: 1. 4k 9865 y DG9653 ♦ 8 4 42 Svar: 1 hjarta. 3. * KD9542 V K 7 ¥ Á 7 2 4 G 6 Svar: 1 spaði. 2. A 83 9 K 8 2 0 D 8 5 3 2 4 542 Svar: 1 tígull. 4. A K D 5 4 9 ÁK3 4 7532 4 Á7 Svar: 1 spaði. Svar á hærra sagnstigi. Ef hinn sagnfæri litur samherja er lægri en opnunarliturinn, þannig að hann verð- færi. Það er undarlegt að Fine skuli, á móti Reshevsky, sneyða hjá sínum rólega, kerf- isbundna stíl, sem hann teflir þó oftast nær og það með góðum árangri. 9. —„—, e6 X d5. 10. c4 X d5, Rc6—a5. 11. d5—d6! ?, c7xd6. 12. Bcl—f4, 0—0. 13. Hal—dl. Betra en Bxd6, vegna R—e4. 13. —,,—, Hf8—e8. 14. e2—e3, Rf6—e4. 15. Dc3—c2, Ra5—b3. 16. Bfl—c4, Dd8—a5i. 17. Kel —fl, b7—b6!. 18. Kfl—gl, Bc8—a6. 19. Hdl—d5, Rb3—d4. 20. h2—h3, Ba6xc4. 21. Dc2 X c4, b6—b5. Fine á í vök að verj- ast, þar sem hann hefir mun verra tafl og hefir þar að auki mjög nauman tíma. Þarf að leika 19 leikjum á 7 mínútum. Aftur á móti hefir Reshevsky fremur góð- an tíma eða 30 mínútur með næstu 19 leiki. 22. Dc4—d4, Rc5—b3. 23. Dd4—d3, Rb3 —c5. 24. Dd3—e2, b5—b4. 25. a3 x b4, Da5 X b4. 26. Bf4 X d6, Re4 x d6. 27. Hd5 X d6, Ha8—b8. 28. Hd6—d2, Rc5—e4. 29. Hd2— c2, Hd8—c8. 30. Kgl—h2!, Hc8xc2. 31. De2 X c2, d7—d5. í þessari stöðu var sam- ið jafntefli, svartur virðist hafa mun betra tafl, eða hverju á hvítur að leika, sem að gagni má verða. Vonlaust væri 32. H—bl, vegna a4—a3. 33. b2—b3, R—c3 og svart vinnur. 32. D—c6 eða 32. H—dl, þá ein- falt. 32. —,,—, D x b2 og vinnur. Eina færa leiðin í stöðunni er 32. H—al!, svart græð- ir raunar peð á uppskiptunum, en á erfitt með að vinna, þar sem a-peðið fellur. S. Reshevsky var skákmeistari U. S. A. 1938 með 13 vinninga, næstur var R. Fine með 12i/2 vinning. Þeir telfdu saman í síð- ustu umferð. Skákin réði úrslitum.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.