Vikan


Vikan - 18.04.1940, Side 20

Vikan - 18.04.1940, Side 20
20 VIKAN, nr. 16, 1940 SW Afgreiðsla Vikunnar er í Austurstræti 17. Útgerðarmenn og skipstjórar! Látid okkur gefa yður tilboð í þau veiðarfœri er yður vantar Fyrirliggiandi: Herkules dragnótatóg, Dragnætur kola og ýsu, Netagarn allskonar, Síldarnet, lagnet, Þorskanet, 16, 18, 20 möskva, Manilla allar stærðir, Stálvírar allir sverleikar, Grastóg allir sverleikar, Fiskilínur allir sverleikar, Akkeri, Iteðjur, Kompásar, Skipalogg. Bómullarsegldúkur öll númer. Málningarvörur allskonar, Lóðarönglar, Lóðartaumar, Lóðarbelgir, o. m., m. fl. Öllum fyrirspurnum greiðlega svarað. GEYSIBt Veiðarfæraverzlunin Polychrome-litir (Dekorationslitir). Endingargóðir vatnslitir fyrir alls konar innan húss skreytingar, gluggaauglýsingar o. fl. Fyrirliggjandi í öllum helztu litum í 100 gr. dósum. Flára Austurstræti 7. — Sími 2039. Síðasta matjurta- og blóma fræsendingin er komin. — Sáið í tíma. Höfum einnig fengið LAUKA: Matarsáð- lauka (Charlottenlaukur), Anemonur, Gladiolur og Gloxenea. Flóra Hvert tölublað Vikunnar kemur fyrir augu 30 000 manns. Auglýsid í Vikunni. Shirley Temple í kvikmyndinni Broshýr fæst hjá öllum bóksölum. Kostar í bandi 1,80. Einnig Aumingja litla ríka stúlkan. Kostar í bandi 1,90. Þessar bœkur verða ávalt beztu og ódýr- ustu barnabcekurnar Vinna. Nokkrir unglingar, helzt fermdir, eða fullorðið fólk getur fengið vinnu við að bera út Vikuna og innheimta áskriftargjöld, hver á sínu útburð- arsvæði. Afgreiðsla Vikunnar Austurstræti 17. Steindórsprent h.f.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.