Vikan


Vikan - 11.07.1940, Side 4

Vikan - 11.07.1940, Side 4
4 VTKAN, nr. 28, 1940 Á olíusvæðum Rúmeníu kemur það stundum fyrir, að allt í einu gjósa upp daunillir, svartir pyttir með fram vegunum. Það er ein af olíuleiðsl- unum, sem hefir sprungið og eins og mý á mykjuskán flykkjast tötraleg zigeunabörn í kringum þá og fylla krukkur með þessum dýrmæta vökva. Olíborarnir. Aðal eigendur olíuiðnaðarins eru út- lendingar. Aðeins 15% af fjármagninu er í hönd- um Rúmena. 47% er enskt-hollenzkt. Þegar olíulindirnar eru orðnar tómar, það er að segja, þegar ekki borgar sig lengur fyrir olíu- hringana að starfrækja þær, eru þær seldar smáfyrirtækjum eða bændum, sem með hestafli reyna að dæla úr þeim síðustu dropunum. Eftir tíu ár verður, að áliti sérfræðinga, engin olía í Rúmeníu. Olíuverkamaður. 1 olíuiðnaðinum vinna ekki nema Olíulindirnar við Moreni voru til skamms tíma miðstöð rúmenska olíuiðnaðarins. Nú eru dæl- 25,000 manns, aðallega bændur, sem stunda land- urnar í sumum tumunum aðgerðarlausar, og eftir nokkur ár stöðvast hinar líka. Tekst að finna búnað jöfnum höndum. olíu annarsstaðar? 1 Moreni flæddi olían yfir landið, og það líða tugir ára áður en gróður þrífst þar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.