Vikan


Vikan - 11.07.1940, Síða 15

Vikan - 11.07.1940, Síða 15
VIKAN, nr. 28, 1940 15 vissi betur. Ég sagði við sjálfan mig: Litli maðurinn með tréfótinn, sem kom og sótti Pepitu litlu, hefir enginn annar verið en minn gamli vinur Jan Peters. — Jæja, sagði Jan skjálfraddaður. — Skjótið mig, en látið Pepitu vera í friði. Papuaner-Tom settist og hafði byssuna á hné sér. — Pepitu? Ég geri Pepitu ekkert. Allt í einu brann eldur í augum hans. — Ég er kominn til þess að sækja tréfótinn, Jan. Láttu mig hafa hann. — Tréfótinn? — Losaðu hann strax! Ég get verið óþolinmóður. Jan fölnaði. Hann losaði tréfótinn, en fór að engu óðslega. Papuaner-Tom tók við honum og skoðaði hann vandlega. Svo varð hann lymskulegur á svipinn: — Hann er ekki úr tré. Þetta er kork. — Já, ég veit það, sagði Jan. — Það er tréfóturinn, sem þú varst með, þegar Charlie Brown sló þig, sem ég vil f á. Hvar er hann ? — Hann er búinn að vera. Tom miðaði skammbyssunni á Jan. — Búinn að vera? Við hvað áttu? — Hann brotnaði, þegar ég fór upp í bátinn, sem var aftan í skútunni hans Browns. Hann lenti í klemmu við eina þóftuna og brotnaði. Svo fleygði ég hon- um — seinna. — Jahá! sagði Papuaner-Tom. — Þú fleygðir honum, þegar þú varst búinn að hirða perlurnar. Þú fannst þær, var það ekki? Jan starði óttasleginn á illilegt andlit Toms. — Þú hefir keypt þessa eign fyrir pen- inga, sem þú fékst fyrir perlurnar. Þaðan fékkstu peningana! En Jan minn góður, þú verður að skipta á milli okkar. Þú álítur ef til vill, að ég eigi engan rétt á þessum perlum, en það átt þú ekki heldur. Paseal átti þær. — Paseal er dauður, sagði Jan. — Ég fór til eyjarinnar og fann hann — með hníf í bakinu. Ég hefi leitað fyrir mér. Hann átti enga fjölskyldu, enga erfingja. — Og svo gerðir þú sjálfan þig að erf- ingja, sagði Papuaner-Tom. — En ef ég geri mig svo að þínum erfingja, að eign- inni hérna — og Pepitu? Hann ógnaði Jan 46. krossyáta Vikunnar. Lárétt: • 1. Konungur. -— 5. 1 frystihúsi. ■—• 9. Saurgar. — 10. Þefi. —- 12. Prik. — 14. Munngát. — 16. Hinn illi. — 18. Leyfi. — 20. Ákvaö. — 22. Brún. •— 23. Tónn. — 24. Algeng sk.st. — 26. Mannsnafn, þgf. — 27. For. — 28. Sjálfhælinn maður. — 30. Tóm. — 31. Mana. — 32. Ásökun. :— 34. Utan. — 35. Forsetning. — 37. Sjúk- dómur, þolf. — 40. Verkfæri. — 43. Koma fyrir. •—• 45. Landamerki. — 46. Fugl. — 48. Einangrunarefni. — 50. Tveir eins. — 51. Ónefndur. — 52. Húsdýr. — 53. Mannsnafn. — 55. Elska. — 57. Veizlan. — 58. Verk- færi. — 60. Toga sundur. — 61. Hóp- ur. -— 62. 1 á. — 63. Fjörugt. — 64. Töframaður. Lóðrétt: 2. Lendir (í). — 3. Nema. — 4. 1 djúpið. — 5. Hrúga. — 6. Ungviði. — 7. Maðkur. — 8. Lyfta. — 11. Leiðin. — 12. Nytjajurt. — 13. Tímamælir. — 15. Gráta. — 17. Sáðlendi. — 18. Halda. — 19. Mannsnafn. — 21. Hrímuð. — 23. Síkið. — með byssunni. — Þér lízt ekki á það! Þetta er kannski ekki svo auðvelt. Við erum ekki á Astral-eyjunum. En . . . Hann beygði sig eldingarfljótt, greip tilbúna fótinn og reif reimina af honum. Svo fleygði hann fætinum og stóð upp. — Ég veit, að þú hreyfir þig ekki mikið, meðan ég fer inn og tala við Pepitu. Jan fylltist ótta vegna Pepitu. Svipur Toms var illmannlegur. Honum ægði við því að hugsa sér Pepitu í höndum þessa þrælmennis. Hann þreif tréfótinn, stóð upp og ... Papuaner-Tom hrökk aftur á bak og lyfti skammbyssunni . . . og á sama augna- bliki kvað við skot. Skammbyssan féll úr höndum Toms á gólfið og með vinstri hendinni greip hann bölvandi um þá hægri, en blóðið lak úr henni. Pepita stóð í dyrunum með byssu í hendinni. Hún var náföl. Þrír innfæddir menn komu hlaupandi neðan úr garðinum. — Takið hann höndum, hrópaði Jan. Þeir réðust á Papuaner-Tom, áður en hann gat áttað sig. Hann var varnarlaus, því að hægri handleggurinn hékk máttlaus með hliðinni. Jan hneig aftur niður í stólinn. — Lokið hann inni í eldiviðarhúsinu, sagði hann þreytulega, — og náið síðan í lögregluna. Hinir innfæddu fóru með Tom öskugrá- an af vonzku. Pepita flýtti sér til Jan. — Ég er aumur maður, sagði hann daufur í dálkinn. — Ég get ekki einu sinni varið þig. — Þú ert bezti og hugrakkasti maður- inn, sem ég hefi nokkumtíma kjmnzt, sagði hún. — Og nú förum við bráðum heim til Eijglands og þá þurfum við ekkert að óttast. — Pepita, sagði Jan, — ef þú hefðir 25. Hraustur. — 28. Tveir eins. — 29. Fleirtölu- ending. — 31. Fugl. ----- 33. = 30. lárétt. — 36. Afkimi. ■— 38. Samtenging. — 39. ögn. — 40. Hugur. — 41. Tveir eins. — 42. Bústað. — 43. Húsgagn. — 44. Fræ. — 46. Höfuðskepna. — 47. Skipta. — 49. Ljúga og svikja. — 52. Hress. — 54. Hreinsað til. — 56. Ekki heldur. 60. Hvíl. Lausn á 45. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Siglingamálin. — 11. Sól. -— 12. Aða. — 13. Kál. — 14. Sef. — 16. Jade. — 19. Amma. — 20. Inn. — 21. Þol. — 22. Efi. — 23. Má. — 27. Um. — 28. Ask. — 29. Forusta. — 30. Ina. — 31. Ni. — 34. In. — 35. Bræðslusíld. — 41. Alias. — 42. Sauma. — 43. Skipareisur. — 47. Tá. — 49. Ba. — 50. Éta. — 51. Sjósókn. — 52. Lem. — 53. Ta. — 56. NB. — 57. Exi. — 58. Gil. — 59. Sog. — 61. Illi. — 65. Grön. — 67. Not. — 68. Orm. — 71. Ata. —73. Und. — 74. Fiskimaðurinn. Lóðrétt: 1. Sóa. — 2. Ildi. — 3. La. — 4. Iða. — 5. Na. — 6. Ak. — 7. Már. — 8. Ál. — 9. Ismi. — 10. Nem. — 11. Sjómannastéttin. — 15. Farmanna- samband. — 17. Enn. — 18. Vorull. — 19. Afi. — 24. Ási. — 25. Borð. — 26. Ætis. —• 27. Uni. 32. Drakk. — 33. Glaum. — 35. B.I.S. — 36. Æsi. — 37. Sóa. — 38. Une. — 39. Iss. —- 40. Dur. — 44. Pija. — 45. Kæstir. — 46. Ilka. •—- 48. Áta. -— 49. Ben. — 54. Uxi. — 55. Vog. — 57. Elti. — 60. Grun. — 62. Lof. — 63. Ári. — 64. Átu. — 66. önn. — 68. Ok. — 80. M.M. — 71. Að. — 72. Ar. Svör við spurningum á bls. 12. 1. 1881. 2. Ladoga, í norðvestur Rússlandi. 3. 30. janúar 1933. 4. Franska er mál hins opinbera, ennfremur er töluð þar negra- málýzkan ,,Creole“, sem er blend- ingur úr frönsku, spænsku og máli hinna innfæddu. 5. 1786. 6. María Stuart. 7. Alþjóðadómstóllinn í Haag. 8. 9. nóvember 1794. 9. Wilhelm af Oranien. 10. Elysée-höllin. ekki verið, þá væri ég enn þá óbreyttur sjómaður. Þá hefði ég ekki misst fótinn og þá væri ég ekki eins hamingjusamur og ég er. Pepita — ég er gæfusamur — og þegar við komum til Englands, verður þú að bera perlurnar á hverjum degi. Pepita lagði vangann að kinn hans og brosti.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.