Vikan


Vikan - 24.10.1940, Blaðsíða 2

Vikan - 24.10.1940, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 43, 1940 Pósturinn. Undir þessari fyrirsögn mun framvegis verða svarað bréfum, sem Vikunni berast og almennt gildi hafa. Blað- inu er ljúft að birta stutt bréf eða kafla úr bréfum frá lesendum og mun svara þeim eftir beztu getu. 1. Vitið þér það? 1 síðasta blaði hefir slæðst inn undir þessari fyrir- sögn leiðinleg prentvilla. Þar er 8. spurningin: „Hver er þingmaður Borgfirðinga ? “ og í svörunum stend- ur „Bergur Jónsson". Þetta er auð- vitað alrangt. Spurningin átti að vera: „Hver er þingamður Barð- strendinga ?“ og við henni er svarið rétt. Oss hafa borizt bréf um þetta og þykir vænt um þann áhuga hjá lesendum, er það sýnir. Bústadaskipti. Askrifendur Vikunnar eru vinsamlega beðnir um að tii- kynna bústaðaskipti, svo að ekki komist ruglingur á út- burð blaðsins. Vitið pér pað? 1. Hvar er Andalúsía? 2. Hvað þýðir nafnið Árni? 3. Hver var Marcó Póló? 4. Hver er 1. þingmaður Skagfirð- inga ? 5. Hvar er borgin Bagdad, sem oft er talað um i 1001 nött? 6. Hver nam Kjósina ? 7. Hvað er Hóanghó? 8. Hverrar þjóðar er Greta Garbo? 9. Hvað er Iraq? 10. Hvar er borgin Haarlem? Ógnir styrjaidarinnar. Myndin er af belgísku stúlkubarni, en foreldrar þess flýðu undan innrás Þjóðverja i Belgíu. Hörmungar styrj- aldarinnar virðast speglast í andliti þeSsa sakleysingja. Afgreiðsla Vikunnar er flutt í Kirkjustræti 4 (Steindórsprent h.f.) Sími 5004. Efni bladsins m. a.: Greta Garbo. Esja heil úr hafi. „Tígrisdýrið.“ Bruninn á Reynistað 1756. Skráð af Gils Guðmundssyni. „Við eigum samleið — —,“ smásaga eftir Huldu S. Helgadóttur. Sögurnar, sem aldrei voru skrifaðar, eftir Irving Stone. Dularfulli kassinn, barnasaga eftir Halvor Asklov. „Loginn helgi“ í leikhúsinu. Fréttamyndir. • Framhalds- saga. — Heimilið. — Sigga litla og Óli og Addi í Afríku. — Skrítlusíða, o. m. m. fl. HEIMIUSBIAb Ritstjórn ogafgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,00 á mánuði, 0,50 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h'.f. Sjá svör á bls. 15. Kaupi og sel allskonar verðbréf og fasteignir. Garðar Þorsteinsson Símar 4400 og 3442. Vonarstræti 10. Varnings og starfsskrá Saumastofur. TAU OG TÖLUK Lækjargötu 4. Sími 4557. Saumum allskonar kjóla og kápur. Aðalbjörg Sigurbjöms- dóttir, Hverfisg. 35. Sími 5336. Frímerki. Kaupi alls konar íslenzk fri- merki. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 41. Sími 3830. Skó- og gúmmíviðgerðir. Allar skóviðgerðir vandaðar og vel unnar. Júlíus Jónsson, Aðal- stræti 9. Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Björn Halldórsson, Laufásv. 47, Rvík. Númeratorar, tölusetningarstimplar, fást í Steindórsprenti h.f., Kirkjustr. 4, Reykjavík. Vasa-orðabækur: íslenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bóka’Verzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00. Ýmislegt. Cf þér gerist áskrifandi að Vikunni, fáið þér á hverjum fimmtudegi fjölbreytt og skemmtilegt heimilisblað. I því er eitthvað handa öllum: Fróð- legar greinar, skemmtilegar sögur, fréttamyndir, barnasög- ur, framhaldssaga, heimilissíða o. m. fl. — Hringið í síma 5004 og gerist áskrifandi, eða skrif- ið: Vikan, Pósthólf 365, Rvík. tfgjjföfr Borðkort ýmis konar, svo sem: Tvöföld, W skáskorin og < ýmsar aðrar tegundir fást í Steindórsprenti, Kirkjustræti 4, Reykjavík. Hótel Borg, —Pósthússtr. 11. Sími 1440. Gistihús. Kaffi- og matsöluhús. Hliðstætt beztu erlendum hótelum. Verndið heilsu barnanna! BARNIÐ bók handa móðurinni. Eftir Davið Scheving Thor- steinsson lækni, 144 bls. með 64 myndum, fæst í bókaverzlunum. Verð: í bandi 3,00, heft 2,00. Bækur - Blöð - Tímarit V i k a n er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Sendið auglýsingar í Vikuna í Steindórsprent h.f., Kirkjustræti 4. Viðskiftaskráin 1940 fæst í öll- um bókaverzlunum. Nauðsyn- leg bók öllum þeim, er við kaupsýslu fást. Nýir kaupendur Vikunnar fylli út viðfestan miða og sendi afgreiðslu blaðsins Kirkjustræti 4, Reykjavík. Mun þeim þá verða sent það með fyrstu ferð. Mánaðar- gjald er kr. 2.00. Klippið hér. Undirritaður óskar eftir að gerast áskrif- '<D kO 5 andi að Heimilisblaðinu Vikan. Nafn Heimilisfang Félagið INGÓLFUB Tilgangur félagsins er að gefa út, eftir því sem efni leyfa, rit, er heitir: Landnám Ingólfs, safn til sögu þess. Félagið hefir þegar gef- ið út III bindi í 10 heft- um. Þessi rit fá meðlimir ókeypis. Ennfremur hefir félagið gefið út Þætti úr sögu Reykjavíkur. Bók þessi fæst hjá bóksölum. Þeir, sem gerast vilja meðlimir, snúi sér til af- greiðslunnar: Steindórs- prent h.f„ Kirkjustræti4. Reykjavík. Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.