Vikan


Vikan - 24.10.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 24.10.1940, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 43, 1940 Stínu gömlu liggjandi meövitundarlausa á gólf- inu. Sigga annast hana svo vel, að henni batnar. launa þér þetta, Sigga mín. — Sigga: Þú launar það með því að lofa okkur Snata að vera hérna. Kristján læknir kemur til að líta á Stínu gömlu. Hann segir: Nú fer heilsa yðar batnandi, enda hafið þér góða þjónustustúlku. Kristján læknir: Nú er Sörli klárinn heimfús, hann er farinn að rykkja í taumana. Ég lít fljótt inn aftur. En hvar er Sigga litla? Stina gamla: Nei, hvar fékkstu þessi fallegu ber? — Sigga: Á akrinum. Ég ætla að selja þau og kaupa mjöl og sykur. Sigga: Halló! Bíðið augnablik! Hérna er svo- lítið handa Sörla. — Læknirinn: Þú ert góð stúlka, Sigga mín. Oli og Addi í Afríku. Fyrirliðinn: Ofursti! Þeir hafa tekið þá til Á æfingasvæðinu eru Óli og Addi með fangana Ofurstinn: Þetta er næstum ótrúlegt! Salim og fanga! Þeir eru með þá úti á æfingasvæðinu. — tvo, Salim og Hassan, sem þeir hafa rekið á und- Hassan teknir til fanga. — Addi: Já, hér með Ofurstinn: Hverjir hafa tekið hverja? an sér alla leiðina til höfuðstöðvanna. afhendum við foringja eyðimerkurræningjanna. Ofurstinn: Heil hersveit hefði ekki leyst þetta Öli: Hefir þú séð Adda nokkurs staðar? — Addi: Halló, Óli! Sjáðu töfrabrögðin hjá galdra- verkefni betur. — Óli: Vér þökkum! En maður, Fyrirliðinn: Já, hann er að læra töfrabrögð af manninum. Þau eru stórkostleg. — Woojo: Mig sem heitir Dagur, hjálpaði okkur líka. Woojo. Þú ættir að fara og sjá. mikill galdramaður. Hviti mann taka kaðalinn. Addi tekur kaðalinn og galdramaðurinn sýnir Kaðallinn rís hærra og hærra. Addi hrópar: Kaðallinn missir allt í einu stífleikann og Addi listir sínar. — Óli: Ég tryði þessu ekki, ef ég Ekki meira. Ég vil komast niður, Woojo, strax! fellur með hlynk miklum á jörðina: — Woojo: sæi það ekki með eigin augum. — Woojo: Sjálfsagt, hvíti mann, ég galdra niður. Hvíti maður koma of fast niður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.