Vikan


Vikan - 24.10.1940, Blaðsíða 15

Vikan - 24.10.1940, Blaðsíða 15
 VIKAN, nr. 43, 1940 15 III11111III ■ IIIIHMMIIIIIIIIII111111111111IIHIIIIIIIIHIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIII IMI|['{, Leifur heppni. Ég lagði i mikla frægðarför, er fleyi mínu ég renndi úr vör frá feðra minna fósturjörð. Minn vilji þráði þrautir fá, og þenja segl og nýtt að sjá og sjálfur stýra og standa vörð. Við þlið mér voru valdar hetjur, í volkinu sá ég hvað einn getur. Reyndust allir röskir menn. Ég þakka öllum þessum mönnum, þrautsegju í mestu önnum. Sé ég þeirra þrautir enn. Þegar seglin þönd í vindi þeyttu knerri fram í skyndi góðan sólskins-sumardag, þá gaman var í stafni að standa, stýra knerri milli landa, kveða góðan gleðibrag. I-egar við svo Vínland sáum, víðlent, stórt, með fjöllum háum gall frá okkur gleðióp. Auðugt land, með öll þau gæði, ilm af trjám með jurtafæði. Alvaldur það undur skóp. Vinland gefðu þinum þegnum þrótt og vizku aldir gegnum, bræðralag og ljúfa lund. Þegar Vínland augað eygði, inn að landi knörrinn beygði. Æfi minnar æðsta stund. Einar Markan. Svör við spurningum á bls. 2: 1. Frjósamt og þéttbýlt hérað á Spáni. 2. Öm. 3. Itali (1254—1323), er fyrstur Evrópumanna kannaði Austur-Asíu. 4. Pálmi Hannesson. 5. 1 Mesópótamíu (nú Iraq, á báðum bökkum Tigrisfljótsins). 6. Valþjófur, sonur Örlygs hins gamla frá Esjubergi nam Kjós alla og bjó að Meðalfelli. 7. Eitt stærsta fljótið i Kína („gula fljótið“). 8. Sænsk. 9. Arabískt ríki við fljótin Tigris og Eufrat. 10. í Hollandi. Heimur versnandi fer. Karl nokkur, sem þótti málrófsmaður mikill, gerði oft og tíðum samanburð á nútíðinni og hinum „góðu, gömlu dögum“. Þótti honum þar ólíku saman að jafna og virtist stórkostleg afturför hafa átt sér stað á öllum sviðum. Eitt sinn, er rætt var um matvendni, segir karl: „Fyr má nú vera bölvuð ekki sen mat- vendnin r unga fólkinu. Nú fussa menn og -sveia við allra bezta mat, en áður fyrr, á mínum ungdómsárum, drapst fólkið úr hor og hungri — og þótti gott.“ 61. krossgáta Vikunnar. Lárétt: 1. Fyrirferðarmikill. — 5. Manns- nafn. — 9. Samsull. — 13. llátið. — 15. Bás. — 16. Rosi. — 17. Tveir eins. — 18. Fley. — 21. Skammstöfun. — 23. Óræktað land. — 24. Verkfæri. — 26. Húsdýr. — 30. Sveija. — 32. Lítils- virðing. — 34. Óþrif. — 36. Kven- mannsnafn, þolf. — 38. Fóma. — 40. Skjálfta. — 43. Gerðu kalt. - 45. Með reitum. — 47. Blástur. — 49. Forsetning. — 50. Virði. — 51. Tölu- orð, þolf. — 52. Á fæti. — 53. Ósigur. :— 55. Skotvopn. — 58. Guð. — 59. Þrep. — 61. Heiðurinn. — 63. Látið. — 64. Von. — 66. Björg. — 68. Sleip- ur. — 71. Spendýr. — 73. Snæða. — 75. Smjörlíki. — 77. Tónn. — 79. Kennd. — 82. = 49. lárétt. — 83. Árás. — 85. Þrir eins. — 86. Magn- aða. — 88. Svall. — 89. Skyldmenni. — 90. Athugar. Lóðrétt: 1. Frásögnin. — 2. = 51. lárétt. — 3. Mynni. — 4. Steintegund.—.6. Grátur. — 7. Þvínæst. — 8. Allt nema það. — 9. Meiðsli. — 10. Agnir. — 11. Gremju. — 12. Gera hlykkjótt. — 14. Lærði. — 16. Litur. — 19. Blóm. — 20. Frístund. — 22. Drykkja. — 25. Húsdýr. — 27. Tónn. — 28. Svik. — 29. Fomafn. — 30. Sár. — 31. Einkennisbók- stafir. — 33. Skrifað. — 34. Hljómlistarverk. — 35. Á fæti, þolf. — 36. I kirkjunum. — 37. Af- gjald. — 39. Ávarpsorð. — 41. Mannsnafn. — 42. _______________________________ Ríki. — 44. Ana. — 46. Hól. — 48. Beina. — 54. Kirkjulegur skáldskapur (gamalt orð) þolf. — 56. Óþrif. — 57. Rennsli. — 58. Umbúðarefni. — 60. Fomafn. — 62. Spil. — 63. Öngvit. — 65. Sjó. — 67. Tveir eins. — 68. Ættarnafn. — 69. Eldfæri. — 70. Lítil. — 72. Flokkar. — 73. Bókstafur. — 74. Ekki þessa. — 75. Fugl. — 76. Flýti. — 78. Straumur. — 79. Tjón. — 80. Grjótlendi. — 81. = 51. lárétt. — 82. Æði. — 84. Skammstöfun. — 87. Bókstafur. SKAK. Evansbragð. Hvítt: E. Rojahn. Svart: J. R. Capablanca. (Noregur). (Cuba). 1. e2—e4, e7—e5. 2. Rgl—f3, Rb8—c6. 3. Bfl—c4, Bf8—c5. 4. b2—b4. Hið svo- nefnda Evansbragð. Fyrr á tímum þótti þessi byrjun mjög glæsileg og sigursæl, en hefir nú að mestu verið lögð niður, þar sem sýnt þykir að gildi hennar fer þverrandi. Kaldur og ákveðinn velur Rojan samt þessa byrjun gegn gamla heimsmeistaran- um. Hann veit sem er að bezta vörnin er að sækja. 4. —,,— Bc5—b6. Capa virðist nokkuð stórlátur að þiggja ekki fórnina. 4. —,,— Bxb4. 5. c3, B—a5. 6. 0—0, d6. 7. d4, B—b6! Laskers-afbrigðið, er betra og þykir gott. 5. a2—a4, a7—a6. 6. c2—c3. Dr. Tartakower mælir með 6. b—b2 og notar þann leik eingöngu í stöðunni. 6. —Rg8—f6. 7. Ddl—b3, 0—0. 8. d2— d3, d7—d6. 9. Bcl—g5, Dd8—e7. 10. Rbl —d2, a6—a5. 11. b4—b5, Rc6—d8. 12. 0—0, Rd8—e6. 13. Bg5—e3, Re6—c5. 14. Db3—c2, Bc8—e6. 15. h2—h3, Rc5—d7. 16. Hfl—el, Bb6 X e3. 17. f2 X e3, Be6 + c4. 18. Rd2 X c4, c7—c6. 19. d3—d4, Rf6 x e4. 20. Rc4Xe5. Betra en 20. -—,,— Dxe4, vegna d5! 20. —,,— Re4—f6. 21. Re5— d3, c6xb5. 22. a4xb5, Hf8—c8. 23. c3— c4, b7—b6. 24. Hal—cl, Ha8—a7. 25. Dc2—b3, Ha7—c7. 26. d4—d5! Rd7—c5. 27. Rd3Xc5, Hc7xc5. 28. Rf3—d4, De7 —e4. 29. Rd4—c6, Hc8—e8. 30. Rc6—d4, Lausn á 60. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Fólksflutningar. — 13. Krofi. — 14. Notar. — 15. Nf. — 17. Arf. — 19. Tem. — 20. S.F. — 21. Grani. — 23. Ala. — 25. Munum. — 27. Siði. — 28. Flóki. — 30. Riða. — 31. Æða. — 32. Má. 33. Ná. — 35. Tug. — 36. La. — 37. Nýr. — 38. Nár. — 40. MN. — 41. Ha. — 42. Úr. — 44. Loft- vamirnar. —■ 46. La. — 47. Ið. — 49. J.K. — 51. Rós. — 54. Már. — 56. Dl. — 57. Öra. — 59. Ló. — 60. Ös. — 61. Lóa. — 62. Róna. — 64. Lappi. — 67. Einn. — 68. Ginnt. — 70. Spá. —- 71.Ungun. — 72. Úr. — 73. Naa. — 75. Ung. — 76. Mi. — 77. Hafri. — 79. Aldur. — 81. Fram- leiðslumagn. Lóðrétt: 1. Fengsæll. — 2. L.K. — 3. Krani. — 4. Sori. — 5. F.F.F. — 6. Li. — 7. Tn. — 8. Not. — 9. Item. — 10. Namur. — 11. Gr. — 12. Rafmagns. — 16. Friða. — 18. Blóðmörskepps. — 20. Suðum. — 22. Aða. — 23. Al. — 24. Ak. — 26. Nit. — 28. Fár. — 29. Inn. — 32. Mý. — 34. Á.Á. — 37. Nafar. — 39. Rúnir. — 41. Hol. — 43. Roð. — 45. Björgúlf. — 48. Glanninn. — 50. Króir. — 52. Ól. — 53. Sól. — 54. Mói. — 55. Ás. — 58. Ann. — 61. Sig. —63. Ánnam. — 65. As. — 66. Pá. — 67. Engum. — 69. Tafl. — 71. Undu. — 74. Are. — 75. Ull. — 77. Ha. — 78. I.I. — 79. As. — 80. Ra. Rf6—d7. 31. Hcl—c3, He8—e5. 32. Hel—- fl, He5—g5. 33. Db3—c2, De4 x c2. Capa hefir að undanförnu haft aðeins betra tafl. Svo virðist sem ekki hafi verið rétt af honum að skipta upp drottningunum, því að þar með er sókninni lokið og Rojahn gefst tækifæri til að jafna stöðumuninn. 34. Hc3 x c2, Rd7—e5. 35. Rd4—b3! Hc5 —c7. Auðvitað ekki 35. —,,— H x c5 vegna 36. H X c5, R x c5. 37. H—cl og vinnur. 36. Hfl—dl, Kg8—f8. 37. Rb3—d2, Hg5 —g6. 38. Hc2—c3, Hg6—h6. 39. Hdl—fl, Kf8—e7. 40. Hfl—f4, Hh6—f6. Jafntefli. . ÓIL Valdimarsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.