Vikan


Vikan - 04.09.1941, Side 8

Vikan - 04.09.1941, Side 8
8 VTKAN, nr. 36, 1941 Rasmína ætlar að halda veizlu. Gissur: Ö, það er gott að vera heima. Þá gleym- ir maður öllum áhyggjum. Lifið væri ein ham- ingjusæla, ef engin skyldmenni væru til. Hasmína: Ó, góði minn! Það koma gestir i kvöld. Ég keypti nýtt borðstofuborð, en það gleymdist að senda það. Ég verð að fá það fyrir kvöldið. Gissur: Gleymdu ekki, að mér er. illt í fætinum. Ýttu mér ekki svona fast. Rásmina: Ég gleymdi líka að kaupa rafmagns- perur. Keyptu nokkrar. Rasmína: /E, dóttir góð! Þú vildir víst ekki fara í búð fyrir mig? Ég sendi pabba þinn, en ég gleymdi að biðja hann að kaupa pentudúka. Dóttirin: Já, og á ég ekki að kaupa matskeiðar líka? Þú sagðir, að þig vantaði þær. Dóttirin: Þú gleymdir líka að biðja um ávexti. Ég kaupi þá líka. Rasmína: Ó, já. Og hvemig hefi ég getað gleymt sígarett- unum? Keyptu þær lika. Rasmína: Skyldi ég hafa gleymt nokkru? Ég veit, að ég hefi allan mat- inn . .. Ó, drottinn minn dýri! Ég verð að fá sósukönnu. Mig hefir vantað hana lengi. Rasmína: Stína, ég þarf að senda yður í búð. Ég gleymdi Rasmína: Ó, ég hefi engin spil. Ég gleymdi Kjallarameistarinn: Já, frú. Þér gleymduð að að fá nýja sósukönnu. t íNÍ þeim. kaupa blóm eins og þér ætluðuð í gær. Stína: Ég held líka, að þér hafið gleymt að kaupa kerti Rasmína: Ó, ég gleymdi því, og það minnir mig til að hafa á borðið, frú min góð. Ég skal kaupa þau. á, að ég gieymdi að fá aukabolla. Rasmína: Ó, guð komi til, ég gleymdi Rasmína: Þér segið, að maðurinn minn, dóttir mín, vinnukon- að fá ísinn. Jæja, ég fer sjálf í búðina an mín og kjallarameistarinn minn hafi verið hér og að það sé og sé um, að allt sé í lagi. búið að senda allt, sem þau báðu um. Kaupmaðurinn: Já, frú, allt saman. Það ætti að vera komið heim til yðar núna. Búðarstúlkan: Já, sendillinn fór fyrir tíu mínútum síðan. Rasmína: Hvar eru allar vörurnar? Ég veit, að þær eru komnar. Þjónninn: Já, þær komu, frú. En þér gleymduð að skilja eftir peninga, svo að þeir fóru með þær allar aftur.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.