Vikan


Vikan - 22.07.1943, Page 14

Vikan - 22.07.1943, Page 14
14 VIKAN, nr. 29, 1943- hvem (hverja) hann hafi kosið. Sá þriðji getur upp á. Spyrjandinn færir giftingu kjósandans í tal við þann, sem á að geta upp á. Hann segir t. d. „Hefirðu heyrt, að hann N. N. ætlar að fara að gifta sig?“ ,,Eg veit ekki af því heldur en dauða mínum.“ „Þú veizt þá náttúrlega ekki, hver á að verða fyrir iáninu." „Því er nú ver, en ætli það væri ekki mögulegt áð hafa upp á því með góðu móti?“ „Hver veit?“ segir spyrj- andi. ,,Þú getur reynt það.“ Því næst telur hann upp fyrir hinum hverja stúlkuna eða hvem karl- manninn á fætur öðrum og neitar hinn allt af, þangað til hann getur upp á þeirri, sem kjósandi hafði hvíslað að spyrjanda. Kjósandi verður oft meinhissa, því það bregzt ekki að stúlkan komi í leitimar, og það oft mjög fljótt. Gátumaðurinn getur jafnvel sagt fyrir, að hann skuli eiga kollgátuna í t. d. þriðja eða fjórða skipti. Spyrjandinn og gátumaðurinn hafa nefnilega komið sér saman um, áður en leikurinn byrjaði, að nefna einhverja vissa stúlku, næst á undan þeirri, sem kjósandi nefndi til. Oftast er höfð einhver stúlka til vara, ef kjósandi skyldi kjósa þá, sem til var nefnd. (Isl. skemmtanir). Dað fór ver í seinna skiptið Framhald af bls. 4. 192. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1. hæðir. — 5. enni. — 9. manns- nafn (þf.). — 10. hagi. — 12. van- gæzla. — 14. fiska. — 16. lind. — 18. róf. — 20. dropinn. — 22. málmur. — 23. sjór. — 24. fmmefni. — 26. fótur. — 27. millirödd. — 28. lengdarein- ingu. — 30. einstigi. — 31. auglýsa. — 32. hæð. — 34. dvali. — 35. þræl- dómur. — 37. skemmtun. — 40. hæg. — 43. fljót. — 45. kúla. — 46. óvin- sælt dýr. —- 48. straumur. —• 50. verkfæri. — 51. kind. — 52. ill. — 53. seinna. — 55. klæði. — 57. lýsa. — 58. mjög. — 60. ófullkomin. ■— 61. forar. — 62. sagnmynd. — 63. afgangur. — 64. hióðum. •— 21. ástundunarsöm. — 23. skapið. — 25. gnBetf- andi. — 28. þræll. — 29. ilát. — 31. andi. — 33. endir. — 36. hola. — 38. fer. — 39. svöl. — 48. kæst. — 41. skeyti. — 42. vindur. — 43. tíma. — 44. kennda. — 46. fer í loftinu. — 47. sá sena ekki vinnur fyrir sér. — 49. hreyfist. — 52. óhreint vatn. —: 54. vita veginn. — 56. væta. — 57. harðsnúinn. — 59. kveikur. — 60. keyrðu. Lóðrétt skýring: 2. veiðarfæri. -—• 3. eggjám. — 4. dauði. — 5. verzlunarfyrirtæki. — 6. brigð. — 7. sekt. — 8. kæti. -— 11. þvegið. — 12. hrygg. — 13. hest. — 15. fuglar. — 17. hyggja. -— 18. hása. — 19. blað. Lausn á 191. krossgátu Vikunnar, ..Hann ætlaði að segja meira, en þá gekk Katrín fram í herbergið, og hann stóð eins og steingerfingur við símaborðið með höndina kreppta um heyrnartólið. „Þú ... þú ert þá hér? Þú ert ekki ...,“ stamaði hann. „Manstu ekki eftir þvi að við eigum brúðkaupsafmæli í dag?“ sagði Katrín, og reyndi að brosa eins eðlilega og henni var unnt. „Ég ætlaði að gera þig afbrýðisaman eins og forðum . . . Ég var rétt komin í mát þarna á bak við gluggatjöldin, þegar ég heyrði til þín ... pú, þetta velúr, ætlaði alveg að kæfa mig . . . Varst þú að tala við einhvern í símanum ? .. . Ég heyrði engin orðaskil, en ég heyrði bara málróm þinn. Ég hefi ef til vill truflað samtalið?“ „Nei, nei, það gerði ekkert til,“ svaraði hann, og tók upp úr vasa sínum litla öskju, og rétti Katrínu. „Sjáðu til,“ sagði hann. „Ég mundi eftir deginum.“ „Og ég líka,“ anzaði hún og tók fram pakka og fékk honum. Og af gömlum vana kysstu þau hvort annað á kinnina. Lárétt: — 1. fákur. — 5. storð. — 9. ölið. — 10. skór. — 12. allt. — 14. ámi. — 16. landi. — 18. fen. — 20. auðri. — 22. lungu. — 23. bæ. — 24. ek. — 26. mjór. — 27. asi. — 28. kerling. — 30. ati. — 31. fáni. — 32. sýra. — 34. ey. — 35. mó. — 37. skin. — 40. stút. — 43. sóa. — 45. knappur. — 46. gaf. — 48. karm. — 50. gg. — 51. ör. — 52. tafa. — 53. örðug. — 55. gól. — 57. siung. — 58. anna. — 60. maur. — 61. núna. — 62. þögn. — 63. hripa. — 64. gadda. Svör við orðaþraut á bls. 13. SEPTEMBER. SÓLAR EINNI PRÓF A TEINN EINNA M ANN A BL AND EFINN RÆSTI Ævintýri Georgs. Skeytið hljóðaði þannig: AJlt í lagi ennþá. Oeorg. Lóðrétt: — 2. köldu. — 3. Ulli. — 4. rit. — 5. ská. — 6. tóra. — 7. ormum. — 8. falla. — 11. meiri. — 12. angi. — 13. te. — 15. iðja. — 17. ausa. — 18. færi. — 19. neis. — 21. róta. — 22. bending. — 25. knýttur. — 28. ká. — 29. gr. — 31. fys. — 33. amt, — 36. móar. — 38. kk. — 39. nagg. — 40. spöl. — 41. úr. — 42. nafn. — 43. sökk. •— 44. arða. — 46. gaur. — 47. fagna. — 49. munni. — 52. tíund. — 54. gnúp. — 56. ós. — 57. saga. — 59. ana. — 60. mög. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Jónas Hallgrímsson. 2. 1783. 3. 151 km. 4. Rússneskur. 1844—1908. 5. Kerenski, þangað til bolsévikar tóku völdin í nóvember 1917, undir stjóm Lenins. 6. French og Haig. 7. Normandie er 6 fetum lengri. 8. Árið 1905. 9. 75%, hitt er blanda af ódýrari málmum. 10. 10—11 milljónir, en nær 20 millj. manna munu hafa særst. Iri einn, er var í herþjónustu í Egyptalandi fékk bréf frá konunni sinni, þar sem hún sagðist vera tilneydd að stinga sjálf garðinn sinn, því vegna striðsins fengist enginn karlmaður til þess. „Bertha, í guðsbænum stingdu ekki upp garðinn,“ skrifaði Irinn, „þar eru allar byssumar faldar.“ Bréfið fór i gegnum ritskoðunina, og skömmu seinna kom hópur hermanna og stungu þeir upp garðinn þveran og endilangan. Bertha var redð yfir þessari frekju og skrifaði manninum, og spurðí hann, hvað hún ætti að gera. Svarið var stutt og laggott: „Nú geturðu sáð.“ * Ung stúlka, sem var trúlofuð hermanni, fðkk eitt sinn bréf frá honum, sem í stóð meðal ann- ars: ,,Ég yrði ekkert hissa, þar sem ég er búiun að vera að heiman á annað ár, þó að þú segðir skilið við mig, og giftist öðrum." Þetta hefir ritskoðandanum þótt nóg um, því hann skrífaði með stómm stöfum yfir þennan part af bréfinu: „Slúður!" *. Gesturinn (eftir að hafa beðið lengi etftir fiek- inum): „Segið mér þjóim, hvaða tegund af beitu notið þér?“ Kínverskir munaðarleysingjar. Frú Sun, ekkja Sim-Yat Sen, þess er stofnaði Kínverska lýð- veldi, hefir tekið fjölda munað- arlausra barna í fóstur, og er þessi mynd af tveim þeirra við morgunverðarborðið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.