Vikan


Vikan - 02.12.1943, Blaðsíða 10

Vikan - 02.12.1943, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 48, 1943 Drengir og eiginmenn. ===== Eftir Garry Cleverland Myers. .■.. u ir i iu ni i i nbi i iii 11.1 u : ■ ihNII Matseðillinn. Fiskur á fati. 2 kg. heilagfiski eða karfi, salt, hveiti, 50 gr. smjör, 1 sítróna, 1 vínglas sherry, lítið eitt af enskri sósu. Fiskurinn er hreinsaður vel og skorinn í stykki, saltið og hveiti stráð á hann. Steiktur ljósbrúnn á pönnu. Síðan lagður á smurt, eld- fast fat ásamt sitrónusneiðunum, ennfremur ofurlitlu af soðhlaupi (sky) og enskri sósu og að lokum sherryið. Fatið er látið standa í heitum ofni í hálfa klukkustund. Kartöflumauk eða soðnar kartöflur og brœtt smjör borið með. Indversk eggjamjólk. 25 gr. smjör, 25 gr. hveiti, 1 Yg 1. mjólk, 1 eggjarauða, 25 gr. sykur, 1 matskeið romm, safi úr hálfri sitrónu, 75 gr. sveskjur, 25 gr. möndlur. Hveitið er hrœrt út í kaldri mjólk í þykkan jafning; eggjarauðan er hrærð með sykrinum; nokkuð af mjólkinni er látið sjóða og smátt og smátt hellt út í jafninginn, ásamt smjörinu og eggjarauðunni, vel hrærðri með sykrinum, hrært vel saman. Sítrónusafinn og rommið látið út í. Sveskjumar eru soðnar í 10 mínútur ásamt möndlunum. Möndlumar hýddar og skomar eftir endilöngu og látnar út í mjólkina með sveskjunum og soðið i 10 mínút- ur. Framreidd með tvíbökum eða brúnuðum rúgbrauðsbitum. Hr Matreiðslubók Helgu Thorlacius). Hásráð. Ost ætti alltaf að geyma í vellok- uðu íláti. Ef utan um hann er vafinn pappir með dálitlu af smjöri á eða smjörlíki, þornar hann síður. Gott er að hreinsa málverk einu sinni á ári. Þau skulu þurrkuð gæti- lega með þvottaskinni undnu upp úr volgu vatni. Þerruð laust á eftir. Brúnir litir og „beige" eru mjög í tízku og mikið notaðir saman. Hér á myndinni er snotur kjóll, jakki og pils úr ,,beige“-ullarefni. Kraginn og uppslögin á ermunum eru brún- röndótt. Það hefir löngum verið talið litið karlmannlegt, ef drengir hafa feng- izt við ýms húsverk, eins og til dæmis, að búa um rúm, sópa gólf, þvo upp, og festa tölur í buxur. Á flestum sveltabæjum hafa drengir nóg að gera við skepnuhirð- ingu eða heyskap. En i borgum og bæjum nú á tímum eru fá störf, sem „aðeins eru fyrir drengi" eins og að kveikja upp i miðstöðinni og slá grasblettinn. Og á mörgum heimil- um eru þessi störf ekki einu sinni til. Jafnvel á þeim heimilum, þar sem þessi verk þarf að vinna, eru tiltölu- lega fáir drengir, sem hafa þau. Það á fyrir drengjunum okkar að liggja að verða húsbændur á heim- ilum, þar sem ekki verður neitt, sem heiti „karlmannsverk" mikinn hluta ársins. Meira að segja upp til sveita, þar' sem húsbóndinn er ekki vanur að rétta konu sinni hjálparhönd við Kvenlæknir, sem er í ameríska hemum á Bretlandi, hún heitir Marion C. Laizeaux og er skurð- læknir. innanhússtörfin og uppeldi bai nanna, þá tapar hann mörgum tækifærum til að lifa skemmtilegar samveru- stundir með konu sinni og bömum. Þegar hjón eru samhent og vilja gjama létta undir með hvoni öðru, hjálpar maðurinn oft konu slnni við innanhússtörfin, og hún hjálpar aft- ur á móti bónda sínum við hans störf, ef með þarf. En í bæjunum, þar sem megin hluti þjóðarinnar býr, ætti húsbónd- inn og fjölskyldufaðirinn að taka þátt i heimilisvérkunum og bama- uppeldinu. Flestir meim, sem hafa aldrei hjálpað mæðrum sínum, þegar þeir voru böm og unglingar, hjálpa held- ur ekki eiginkonum sínum, þegar þar að kemur. Þeir gera þessa venju frá æskudögunum að reglu. Þess vegna ætti sú móðir, sem álítur það rétt, að húsbóndinn taki þátt í þessum verkum, að hafa áhuga á að venja drengi sína á að vera hjálplega við heimilisstörfin. Sumar munu nú liklega eiga við erfiðleika að stríða i þessum efnum, ef eiginmaðurinn er á móti því að drengir fáist við slík störf. En aðrar em líka svo heppnar að eiga skiln- ingsgóða eiginmenn, sem hjálpa þeim þeim til að hvetja syni sína til dáða. Það er auðveldast að ná fituskvett- um af eldavélinni með mjúkum pappír á meðan vélin er enn heit. Þegar þér þuirkið af húsgögnum yðar, sem eru póleruð, þá gætið þess vel, að tuskan sem þér notið, sé mjúk og fíngerð. Sé tuskan eða klúturinn grófur getur póleringin rispast til skemmda. '^miniiiuuuiuuiiuuiiuuuiuuiuuiuiuiiuuuiiuiiiiuiiir^ s § NOTIÐ eingðngu Minnstu ávallt mildu sápunnar í* 5 nrmi ..........m PERFECT LAUNDRY STARCH íHtm wi n —' COnOH tOOKÁW FHl UKEjUN STÍFELSI Helldsölubirgöir: GUÐMUNDUR ÓLAFSSON » CO. Auaturstræti 14. — Siml 5904. ^'IIIIUIIUUIIIIII IIIIIIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111* MILO rr tfÚIIIUOItlMI: lim tOBISOIL uilum i besta handþvottaefnið. öruggasta og —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.