Vikan


Vikan - 02.12.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 02.12.1943, Blaðsíða 1
16 síður. Verð 1,25. Nr. 48, 2. desember 1943, ísland sjálfstœtt ríki — 1. desember 1918 ¥-^ að var stórmerkur viðburður í sögu íslenzku þjóðarinnar, þegar sambandslögin gengu í gildi 1. desemfeer 1918. Langþráð stund *;• ' var upprunnin, löng barátta fyrir sjálfstæði landsins farsællega til lykta leidd og nýjir framfaratímar að hefjast með þjóð- inni. Hún fékk meiri kjark með sjálfsforræðinu: Það berst enginn til gagns með bundnar hendur. Að vér'a' frjáls þjóð í frjálsu landi hefir verið, er óg verður keppikefli Islendinga. Hátíðahöldin fyrir framan stjórnarráðið 1. des. 1918. Þá hafði influenza blær yfir bænum. (Ólafur Magnússon tók myndina). geisað um hríð, svo að minna var um dýrðir en anriars 'hef ði orðið. í>ó var hátíðá-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.