Vikan


Vikan - 02.12.1943, Side 1

Vikan - 02.12.1943, Side 1
ísland sjállstœtt ríki 1. desember 1918 ¥-^ að var stórmerkur viðburður í sögu íslenzku þjóðarinnar, þegar sambandslögin gen^u í gildi 1. desember 1918. Langþráð stund ¥ var upprunnin, löng barátta fyrir sjálfstæði landsins farsællega til lykta leidd og nýjir framfaratímar að hefjast með þjóð- inni. Hún fékk meiri kjark með sjálfsforræðinu: Það berst enginn til gagns með bundnar hendur. Að vera frjáls þjóð í frjálsu landi hefir verið, er óg verður keppikefli íslendinga. Hátíðahöldin fyrir framan stjórnarráðið 1. des, 1918. Þá hafði influenza geisað um hríð, svo að minna var um dýrðir en anrtars ftefði orðið. Þó var hátíða- blær yfir bænum. (Ólafur Magnússon tók myndina).

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.