Vikan


Vikan - 25.05.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 25.05.1944, Blaðsíða 8
VTKAN, nr. 21, 1944 8 Qissur á veiðum — Teikning eftir Geo. McManus. i. Gissur: Það er Gissur, Kári! Rasmtna hafði ekk- ert við það að athuga, að ég færi að veiða með þér! Ég botna eiginlega ekkert í því, hún mótmælti ekki einu sinni! Eg kem strax og ég dr búinn að skipta um föt. Kári: Við skulum hafa bátinn tilbúinn, Gissur kemur eftir nokkrar mínútur. Jónas: Eg vona, að hann hafi komizt slysalaust út! Gissur: Á þetta að fara með? Jónas: -Auðvitað! Það er beitan — farðu var- lega, það eru flöskur í kassanum! Kári: Verið þið ekki að gaufa þetta lengur! Gissur: Vitið þið, hvar bezt er að renna? Gissur: Ég er búinn að fá einn, en hann er lítill! Jónas: 1 vatnið, auðvitað! Heldurðu að ég sé að róa mér til heilsubótar? Jónas: Þú fleygir honum! Kári: Blessaðir, farið þið nú ekki að rífast strax! Kári: Fleygðu honum! Kári: Ég er með einn — en hann er lítill! Gissur og Jónas: Fleygðu honum! Jónas: Finnst ykkur hann ekki litill?. Kári og Gissur: Fleygðu honum! Gissur: Sjáið! Þetta er sundbolur — af kvenmanni! Kári: Svo er að sjá! Jónas: Bkki ber á öðru! Gissur: Kári! Jónas! Eruð þið orðnir vitlausir!? , Copr. 1943, King Features Syndicate, Inc.,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.