Vikan


Vikan - 25.05.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 25.05.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 21, 1944 Fréttamyndir. ívSvJvHvSíSKSSS&ixix&íí&Kííi ...........••............ "V . •• . Kinverskur drengur, Lee Chour, sem bandaríkjahermenn björguðu úr höndum Japana. Þessi litla stúlka, sem sést hér á myndinni veiktist af lömunarveiki en fékk mátt aftur til þess að ganga. Roy Daneals liðsforingi skoðar hjálminn sinn, en hann bjargaði lífi hans í orustu einni á Italiu. Bóndinn George H. Eiler er hreykinn af kýrinni sinni, sem sést hér með honum á myndinni. í fyrra átti hún tvibura, en í ár þríburana, sem eru á myndinni með henni. i) I 9 Frank A. Hill liðsforingi er ekki nema 24 ára, en hefir samt farið 166 flufferðir til Evrópu. Þennan litla grís átti að ^enda á' dýrasýningu, en þá varð vitanlegp að þvo honum fyrst. (. i |. [ Þennan litla dreng langar til að verða flugmaður einhvern tjma. eri ennþá getur hann ekki hjálpað neitt til í stríðinu, nema ínéð þvíi að spara.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.