Vikan


Vikan - 25.05.1944, Blaðsíða 15

Vikan - 25.05.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 21, 1944 15 Orðsending frá Máli og menningu: Síðara bindi af Þrúgum reiðinnar eftir JOHN STEINBECK er komið út, éinnig TlMARITIÐ, 1. hefti þessa árs. Efni tímaritsins er að þessu sinni: grein um lýðveldzs- stofnunina, eftir Sigurð Thorlacius, Styrjöld og stefnumið, eftir Sverri Kristjánsson, ritdómar, eftir Sigurð Nordal, Halldór Laxness, Björn Sigfússon o. fl., kvæði eftir Guð- mund Böðvarsson og Halldór Helgason, smásaga eftir Jón Dan, þýdd grein, eftir Halldór Stefánsson, úr nýrri bók um frelsisbaráttu Júgóslava. Ennfremur flytur Tímaritið frásögn uni nýtt rit vísinda- Iegs efnis, sem Mál og menning ætlar að gefa út, og birtist einn kafli úr því riti í heftinu í þýðingu eftir Ágúst H. Bjarnason, prófessor. KOKS Fyrirliggjandi eru nú birgðir af koksi, bæði í mið- stöðvar, ofna, AGA og SÓLÓ eldavélar. Gasstöð Reykjavíkur. „BATTLE§HIP“-asbe3t-þakmálning. Málningu þessa má nota á: steinþök — pappaþök — járnþök. Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði ' frost og hita. „BATTLESHIP“-Primer: Undirmálning á steinþök. „BATTLE§HIF“-Plast:c Cement: Til þóttingar á rifum og sprungum á stein- þökum, þakrennum, skorsteinum, þakglugg- um o. fl. ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ H-.F. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Tlrvaí nýtt hefti, er komið í bókabúðir. EFNI: Þrír íslendingaþætlir . „Vefarinn mikli frá Kasmír“ 1 Heimkoman..............................The Atlantic 7 Með steinskipi yfir Allantshaf Mecham'x IHustrated 15 Fræðsla í kynferðismálum „The Physiology of Sex“ 18 Tito, marskálkur..........................Observer 27 „Brennið þið vitar".......Science News Letter 31 Villiminkurinn............The American Mercury 36 Ævintýri mcð olíulitum . . . „Amid These Storms“ 41 Fjárglæfrar sænska eidspýínakóngsins „Fifty Great Disasters“ 45 Miranda....................................Coronet 53 Blóðrannsóknir.............................Tiygeia 57 Indó-evrópsk tungumál.......................Nature 61 Nýungar í vísindum..................Science Digest 64 Hellisbúar.......„McSorley's Wonderful Saloon“ 67 „Skipbrot“ á Grænlandsjökli..............Maclean's 76 Ævintýri Iæknisins ........................Coronet 84 Bölvunin, sem-fylgdi Bátsöngnum ... . Coronet 85 Þróun skynfæranna .......................... Fram 88 Friósemi jarðvegsins . „Cleanliness and Godliness“ 95 Rússnesk veðrátta.............................Fram 99 Hara-kiri.....................Magazine Digest 103 Bókin: Edgar Wallace..............Margaret Lane 107 iiiiiimiimmimiiiiiitmmiimimiimiimiimiiimimimiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii Worm-Miiller ritar bók fyrir íslendinga um NOREG UNDIR OKI NAZISMANS Gleggsta og bezta yfirlit, sem við íslendingar höfum átt völ á til þessa um atburðina í Noregi frá því að nazistar réðust á landið og til síðustu áramóta. EFNI BÓKARINNAR ER: Holskefla Nazlsmans — Innrásin og Quisling — Samningarnir við Stórþingið — Þjóðverjar kasta grímunni — Heimavígstöðvarnar myndast — Ógnar- öld — Qu'sling reynir að koma nýskipun á — Fangelsi og fangabúðir — Norska þjóðin gefst aldrei upp — Konungsminni 3. ágúst 1942 — Snorri Sturlu- son og Noregur — Þctta cr stórmerkt sögulcgt heimildarrit og þó svo spcnn- andi frásögn um atburði, sem gerðust í gær og í dag, að hún verður hverjum manni ógleymanleg. — Eignist þessa bók nú þegar, því að innan skamms verður hún ófáanleg.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.