Vikan


Vikan - 15.06.1944, Blaðsíða 14

Vikan - 15.06.1944, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 23—24, 1944 hann skammaðist sín fyrir það. Hafði hann ekki mark að keppa að, að finna barnið sitt? Hann synti áfram, þó að skelfingin læsti sig um hann, þegar hann horfði niður í grængolandi djúpið. Hann fékk suðu fyrir eyrun, og hjartað virtist ætla géfast upp. Ég kemst þettá ekki, sagði hánn við sjálfan sig í örvæntingu. Samt þokaðist hann áfram, næstum ósjálfrátt, eins og föðurleg skyldutilfinning hans væri sterkari en öttinn við dauðann. ' Hann var bæði hryggur og reiður, er hann hrópaði út í loftið: „Hvar í ósköpunum er krakkinn?" • „Fifi!“. i Hróp hans átti að vera skipun, en það líktist. meira örvæntingarfullu neyðarópi. Konan á ströndinni gat ekki fylgzt með baráttu manns síns. Hún gat aðeins séð, að hann synti áfram, alltaf lengra og lengra út, unz hann sýndist líka eins og örsmár díll á vatninu. Loksins sá hún þessa tvo bletti úti við sjóndeildarhringinn sameinast og byrja að nálgast ströndina aftur og hoppuðu upp og ofan í vatns- borðinu. Hún andvarpaði: „Loksins!“ Það var víst allt í lagi. Hann sterki, herðabreiði Emil hennar hafði fundið barnið og var á leiðinni með það aftur í kraftalegum örmum sínum. Vissulega tekur það langan tíma að synda til baka, hugsaði konan. Með sjálfri sér var hún nú örugg um afkomu þeirra, og var byrjuð að taka til í huganum það, sem hún ætlaði að segja við hina óhlýðnu dóttur sína, þegar hún kæmi aftur. Loksins komu þau aftur að landi. Þau mjökuðust áfram eftir fjörunni, en eitt- hvað fannst henni bogið við þetta. Það virtist sem faðirinn styddist við barnið. Maðurinn datt niður í sandinn eins og poki. Varir hans voru bláar og augun lýstu skelfingu. Hann kom ekki upp nokkru orði. Móðirin gleymdi reiði sinni. Hún skildi, að ekki hafði allt farið samkvæmt áætlun hennar þarna úti í vatninu. Hún spurði með undrunarhreim í röddinni: „Hvað gengur að þér, Emil?“ Fifi kyssti móður sína. „Ó, hann er alveg örmagna. Þú hefðir ekki átt að láta hann synda svona langt út. Þetta er honum ofraun. Ef ég hefði ekki verið nærstödd og heyrt, þegar hann kallaði, veit ég ekki, hvernig hann hefði getað komizt til lands aftur.“ Foreldrarnir þögðu. Augu Fifi tindruðu af lífsþrótti. Litlir, hrokknir hárlokkar gægðust forvitnislega niður undan rauðri sundhettunni. Það var glampandi sólskin. Meðan Fifi smurði sig með sólarolíu, horfði hún brosandi á foreldra sína. Faðir hennar var ennþá lafmóður. Hið vandlega snyrta andiit móður hennar sýndist nú allt í einu vérá orðið nokkrum árum eldra. Fifi unni þeim og vorkenndi þeim inni- lega. Veslings pabbi. En hvað hann hafði verið hræddur. Mikið hafði hann verið 235. KROSSCAIA Vikunnar Lárétt slcýring: 1. ráð. — 5. hólbúar. — 9. staur. — 13. skot. — 15. handlegg-. — 16. þjón- ustustúlka. — 17. tveir samhljóðar. — 18. miðnætti. — 21. keyri (boðh.). — 23. askur. — 24. ljósgjafi. — 26. ekkert undan skilið. — 30. fiska. —• 32. mynt. — 34. aumur. — 36. svan- ur. — 38. þýða. — 40. árnar. — 43. flíkur. — 45. viðtaka. — 47. flýtir. — 49. sk.st. — 50. hús. — 51. mjólkur.' — 52. veisla. — 53: siða. — 55. nirfill. — 58. málmur. — 59. upp- hefð. — 61. lundur. — 63. rekald. — 64. eyða. — 66. klæðleysi. — 68. úrþvætti. — 71. op. — 73. fóllu. — 75. krap. — 77. tveir eins. — 79. orð- hegurð. — 82. forsetning. — 83. grey. — 85. land. — 86. mikill. — 88. lag. — 89. kenniieitin. — 90. hræði. Lóðrétt skýring: 1. spákona. — 2. óhljóð. — 3. tala. — 4. mynd. — 6. sæti (heyi). — 7. korn. — 8. landshluta. — 9. lund. — 10. ending. — 11. dvelja. — 12. trosna. — 14. gripdeiid. — 16. veggur. — 19. í munni (þ.f.). — 20. hirti. — 22. fært úr stað. — 25. fórna. — 27. tónn. — 28. siðir. — 29. hreppa. — 30. fóðra. — 31. sk.st. — 33. tímatal. — 34. hvildist. — 35. rugga. — 36. ofsinn. — 37. endur- tekið. — 39. frusum. — 41. brytjuðu. — 42. meinga. — 44. geðvond. — 46. beita. — 48. gróð- urset. — 54. veiðir. — 56. burst. — 57. fugl. — 58. viðir. — 60. kveikur. -— 62. læri. — 63. sk.st. — 65. fæddi. — 67. sk.st. — 68. fáks. — 69. rúm. — 70. hár. — 72. orða. — 73. háð. — 74. læti. — 75. grandi. — 76. sjó. — 78. syndug. — 79. skal. — 80. miskunn. — 81. teymdi. — 82. elskar. — 84. á fæti. — 87. ending. Lausn á 234. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. áma. — 5. flakk. — 9. ugga. — 13. tærum.— 15. ofn. — 16. argur. -— 17. að. — 18. ranglátur. — 21. I,m. — 23. lón. — 24. róm. — 26. stór. — 30. marr. — 32. ólar. — 34. ógn. — 36. fika. ■— 38. skart. — 40. anaði. — 4 3. lok. — 45. náttmál. -—• 47. rak. — 49. ós. — 50. agn. — 51. man. — 52. ká. — 53. ata. — 55. lifrauð. — 58. mar. — 59. róaði. — 61. fruma. -— 63. agar. — 64. mói. — 66. rösk. — 68. akur. — 71. riss. — 73. ára. — 75. lás. — 77. gá. — 79. ringlaður. — 82. fa. — 83. atför. — 85. lóð. — 86. miklu. — 88. rask. — 89. eimir. — 90. skór. Lóðrétt: — 1. átaks. — 2. ræð. — 3. nr. — 4. aur. — 6. logn. — 7. afl. — 8. knár. — 9. urr. — 10. gg. — 11. gul. :— 12. armur. — 14. mal. — 16. aum. — 19. nói. — 20. tóm. — 22. fólsk. — 25. sakir. — 27. tó. — 28. rak. — 29. og. — 30. mið. — 31. Ka. 33. ranglar. — 34. ótt. — 35. nam. — 36. falaður. — 37. flóar. — 39. ránið. — 41. námur. — 42. skári. — 44. ost. — 46. tár. — 48. aka. — 54. argur. — 56. fim. — 57. afi. — 58. masir. — 60. óar. — 62. mör.. — 63. Ak. — 65. ól. — 67. ks. — 68. angar. — 69. örn. — 70. máð. —72. staur. — 73. áir. — 74. Agli. — 75. láði. — 76. sum. — 78. áta. — 79. rök. — 80. lóm. — 81. ris. — 82. fló. — 84. f.s. — 87. k.k. D'llir og Dumma. Foringjar Heródesar hétu Dillir og Dumma, og stóðu þeir fyrir barnamorðum í Betlehem. Þess vegna verður bömum ekkl betra gjört, en þegar þeim er sagt lát þeirra og þetta raulað fyrir þeim: Dó, dó og Dumma. Dagur er fyrir sunnan. Kalt er honum krumma; kúrir hann á fönnum. Þar má gjöra góðan strák, , og gefa hann ríkismönnum. * Þey, þey og haf ei hátt, hér dunar undir; er stigið ekki smátt um fold og grundir. # Boli litli’ á balanum býsna rámur er hann; hefir hvítt í halanum heim á bæi fer hann. þungur og klunnalegur. Það var vissulcga enginn barnaleikur að drasla honum í land. Boli kemur og bankar á hurð og biður upp að ljúka. ViST skulum ekki skyrinu öllu úr Skagafirði ljúka, segir hún Gunna kjúka. * Boli, boli bankar á dyr með bandinu sina langa. Láttu ekki hann I-Iólsbola heyra til þín Manga! * Boli litli baular lágt, býsna rámur er hann. Eitthvað á hann ofurbágt, innan hungrið sker hann. * Boli bankar á dyr, ber hann á með stöngum; berja vill hann börnin þau, sem belja fram í göngum. * Boli, boli' bankar á dyr, ber hann á með hnalli. Hann vill eiga börnin þau, sem gráta undir palli. (Isl. þulur ).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.