Vikan


Vikan - 31.08.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 31.08.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 35, 1944 9 Þessir tveir hermenn, sem berjast á einhverri Kyrrahafseynni, fengu ófélegan gest til sín eina nóttina. Það var eiturslanga, og hún var heldur sein á sér að komast undan, eins og myndin sýnir. Hershöfðingjar Bandamanna, Eisenhower og Montgomery, eru hér aö rgnnsaka byssu eins hermannsins, áður en hann leggur af stað til víg- vallanna í Normandi. Þekkið þið hana? Það er Shirley litla Temple, sem er orðin nokk- uð stór! Flugvélin er að varpa sprengj- um á veginn frá Pescara U1 Rómar á Italiu. „Sparky", hundur einnar hersveitar, sem þátt tók í landgöngunni & Marshall-eyjum, særðist þá nokkuð i þeirri viðureign. Hér sést hann eftir að búið er að gera að sárum hans. Fréttamyndir / ~ Þetta eru hjúkrunarkonur í Bandaríkjahernum. Flugvél þeirra varð að „Stuttnefja" er hún kölluð, þessi ljónynja í dýragurðinum í Pittsburgh nauðlenda í Albaníu í vetur, og fóru þær huldu höfði til sjávar, en þaðan í Bandaríkjunum. Hún átti fimmbura á dögunum. — Geri aðrir betur! var þeim bjargað af amerískum hraðbát og fluttar til Italíu

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.