Vikan


Vikan - 06.12.1945, Blaðsíða 7

Vikan - 06.12.1945, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 49, 1945 7 Pósturínn Við höfum fengið nokkur bréf með tryggðareiðnum, sem verið var að spyrja um fyrir skömmu. Hér kemur eitt þeirra: Kæra Vika! Ég ætia að senda þér kvæðið sem þú sagðist ekki kannast við, „tryggð- areiðinn“: Tryggðareiðinn tókstu frá mér, týndir mínum gæfusjóð, aðeins skildirðu eftir hjá mér örlaganna bnmna glóð. Allar hjartans tmdir þrotnar, ástin köld sem hrímað gler, vona minna borgir brotnar, sem byggðar voru handa þér. Fyrir handan fjöllin háu, finnn ég liggja sporin þín, engilskæru augun bláu aftur birtast minni sýn. - Ljúft er þá að lifa og dreyma og líta yfir farinn veg, minningamar mun ég geyma meðan lifs ég anda dreg. Því miður veit ég ekki um höfund þessa fallega kvæðis, en mér finnst það vel þess vert að það sé birt, almenningi til sýnis. Lagið er líka mjög fallegt. — Nú langar mig að spurja þig einnar spumingar fyrst ég er að skrifa þér á annað borð. Getur þú sagt mér nokkuð um kvikmynda- leikarann Lon Mc Callister? Lestu nokkuð úr skriftinni minni ? Með beztu kveðju. Sigrún. Svar: Æfiatriði þessa leikara höf- um við ekki núna, ef til vill síðar, og úr skriftinni getum við ekki iesið. Kæra Vika! Þú sem allt veizt, vertu svo góð að segja mér eitthvað um kvik- myndadísina OUva de Havilland. Með fyrirfram þökk. Lóa. Svar: Oliva de Havilland er fædd 1. júlí 1916 í Tokio. Foreldrar hennar em af fomum, enskum ættum og fluttust til Ameríku, þegar Oliva var þriggja ára og settist að í Sardoga. Eftirlætis leikarar Olivu em Kathar- ine Hepbum, Errol Flynn, Konald Colman, James Cagney og Charles Laughton. Hún bæði málar og leikur á pianó, en dansar hvorki né syngur. Hún stundar einnig mikið sund- íþróttir. Kæra Vika! Við undirritaðar óskum eftir að komast í bréfasamband við pilta eða stúlkur á aldrinum 16—26 ára ein- hvers staðar á landinnu. Með kveðju og þakklæti. Sveinbjörg Eiríksdóttir og Þóra Bjamadóttir. Höfn í Homafirði. A-Skaftafellssýslu. Kæra Vika! f Hver var Charlotte Corday? — Þakkir. þúi Fáfróð. Svar: Charlotte Corday, f. 1768, d. 1793, var morðingi byltingasinnans Marat í frönsku stjómarbyltingunni, en sá maður hafði á hendi ritstjóm blaðs- ins L’Ami du Peuple. Charlotte hafði mikinn áhuga á stjómmálum og var lengi i sambandi við Girondina í Caen. t júlí 1793 fór hún til Parísar í þeim fasta ásetningi að drepa Marat, sem hún taldi vera mesta ómenni og harð- stjóra. Komst hún inn til hans, þar sem hann Iá í baði og rak hann í gegn með hnífi. Taldi hún sig hafa unnið landi sínu og þjóð hið mesta gagn með þessu. Var hún dregin fyrir dóm af byltingarmönnum og hálshöggvin. Saga Reykjavíkur eftir KLEMÍENS JÓNSSON. Nokkur eintök í vönduðu skinnbandi (hand- unnið) fást í STEINDÓRSPRENTI H.F, Tjarnargötu 4. BIFBÉÍÐÁHOKIN BÍFKFIBABOKIN BIFKEIÐAI! ÖKIN BÍFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREIÐABÓKIN BIFREÍÐABÓKIN BI FREl Ð ABÓ KIN BIFKEIDABÓKI^ BIFREIÐABÓKjI BjFRKlÐABÓI 4. ú t g á f a JtÍFREIDAnÚKIN: tUFRElDÁBOKlN BIFRKIÐABÖKÍN 'BIFRKIDÁBÚKIN BÍl'RKI DABÚKl N BÍFRRÍÐABÖKIN BIFRE.IDABÚKLN ■ BÍFRFIlíí ABÚKIN BIFREÍDABÚKIN VIFREIÐABÚKIN BIFKEIDABÖKIN bifrei'ðabúkin Iiifreidabúkin bíFrEiðabúkin bifrkidabúkin BIF.REIDA.BÚKIN KIFREIÐÁBÚKÍN .BÍFREIÐABÚKIN Bifreiðabókín Handbók bílstjórans fæst í öllum bókabúðum. Kostar kr. 12,00 HANDBÖK BlLSTJÖRANS IIANDBÚKIBILBTJÖRÁNS HANDBÖK BlLSTJÖRANS, IIANDBÖK BILSTJÚRANS HANDBÚK BlLSTJÓRAN&' HANDBÚK BlLSTJORANls HANDBÖK BILSTJÖKANS IIANDBÖK BlI.STJÖKANS IIANDBÖK BlLSTJÓRANS JNDBÖK BlLSTJÓRÁNS' ’DBÓK BILSTJÚRANS BÓK BlLSTJÓRANS ► ÖK BILSTJÓRANS K BlLSTJÓRÁNS BlLSTJÓRANS BlLSTJÖRÁNS A1 /j^iBlLSTJORANS //.-/ J^kllLSfjÖRÁNS / MáftSÍM}, I I.sTJ Ö11A N S " STJÚRANS ilstjökans tXWÍ'a/ .ILSTJÚRANS iILSTJÚRANS LjKp/ BILSTJÚRANS HSKÍv BlLSTJÓRANS nHfi K KlLSTJÓKANS ÖK BlLSTJORANS jBÚK BIESTJÓRANS NDBÚK BlLSTJÚRÁNS haNDBÚK BILSTJÓBÁNS HANDBÖK BlLSTJÓRÁNS HANDBÚK BlLSTJÖRANS HANDBÚK BlLSTJORANS IIANDBÖK BlLSTJÓRANS IIANDHÚK ltlLSTJÚRANS IIANDBÖK BlLSTjÓRANS UANDRÚK BILSTJÓRANS HÁNDBÚK BtLSTÍÓKANS IIANDBÚK BlLSTJÚRANS IIANDBÓK BlLSTJÚRANS IIANDBÓK BILSTJÓRANS IIANDBÚK BILSTJÖKANS HANDBÖK BlLSTJÚRANS HANDBÚK BlLSTJÓRANS IIANDBÓK BILSTJÖRÁNS HÁNDBÖK BÍLSTJÓBANS. ♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»;♦»»;<

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.