Vikan


Vikan - 06.12.1945, Síða 8

Vikan - 06.12.1945, Síða 8
8 VIKAN, nr. 49, 1945 Heimilisblaðið VTKAN Gissur er aldrei ráðalaus. • Teikning eftir George McManus. Vambi: Þú verður að koma í kvöld, Gissur! Sambi: Það verður ekkert gaman, ef þig vantar, Gissur. Heldurðu, að þú hafir ekki einhver ráð með að sleppa út ? Ef þú þyrftir einhverja aðstoð, þá veiztu, að við viljum allt fyrir þig gera. — Gissur: Ég gat ómögulega sagt þessum góðu drengjum, að ég hefi ekki grænan eyri undir minni hendi og gœti því ekki komið til þeirra í kvöld. Dóttirin: En mamma — ég veit að þú átt peninga í töskunni þinni — mig vantar ekki nema tuttugu dollara. — Rasmína: Þú ættir að vera búin að heyra það, sem ég segi: Þú færð ekki neitt! Dóttirin: Þá læt ég hart mæta hörðu og hætti að læra! Rasmína: Þú ert orðin alveg eins og hann faðir þinn! Rasmina: Það er bezt að telja þetta — það eiga að vera sextíu og tveir dollarar. — COPR. 1945, ___ •KIWO FEATUKBS SYNDICATE. Ino. WORLD RIcms'p.ESERVED, P K1BUI15 GRUNT HALL ^BOUTS Rasmína: Hver getur verið að hringja núna? Rasmína: Þetta er skrítið — það er enginn héma Gissur: Bíl! — og ég heyrði svo greinilega, að það var hringt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.