Vikan


Vikan - 06.12.1945, Qupperneq 14

Vikan - 06.12.1945, Qupperneq 14
14 VIKAN, nr. 49, 1945 LÁ VARÐSH JÓNIN. (Framhald af kls. 4). miðjunni. Nú eru aðeins tíu mínútur eftir. Ég vona að ég geti hneigt mig sómasam- lega.“ Lávarðurinn af Marlington lauk við blaðið. „Nú getur þú fengið það, Juliet,“ sagði hann og rétti konu sinni það. En frú Marlington hreyfði sig ekki, hún sat teinrétt með fölt, stirnað andlit. Lá- varðurinn leit forviða á hana. Þessi hryggi- lega fregn um afdrif Ardens hlaut að hafa fengið á hana. Juliet var svo viðkvæm. Konan hans og Arden höfðu verið góðir vinir — en nú voru liðin nítján ár og allan þann tíma höfðu þau ekki sézt. Marlington lávarður minntist þess, að hann hafði stungið upp á Arden sem aðstoðarmanni símnn, þegar hann var gerður landstjóri í Latoríu, en Juliet hafði komið í veg fyrir það. „Hér er blaðið,“ endurtók hann blíðlega. Juliet Marlington hristi höfuðið. Fögru, bláu augun hennar störðu tómlega út í blá- inn. Hún sá hvorki Almeric í skrautlega, borðalagða einkennisbúningnum né Diönu í rósrauða silkikjólnum. Frægu Marlington-perlurnar á hási hennar gengu upp og niður við óreglulegan andardrátt hennar. Tár glitruðu á augn- hárunum. Marlington horfði órólegiu’ á þau. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann sá Jullet gráta. Hafði verið eitthvert sam- band á milli hennar og Arden? Slík hugs- un var gjörsamlega óbærileg eftir öll þessi ár. Hugh Arden og Juliet? Hugur hans reikaði aftur í tímann, þau höfðu oft dans- að saman og ferðast heim með sama skipi-------—. Og nú grét Juliet út af dánartilkynn- ingu Hugh Arden — Juliet. sem aldrei felldi tár. Arden stóð honum skýrt fyrir hug- skotssjónum — glæsilegur ungur maður, hár og ljóshærður og það var eitthvað sérkennilegt við hann. En hvað hafði það verið? Honum gramdist, að geta eigi mun- að það, sem hafði einkennt dána manninn. Þetta voru ellimörk á honum — hann hafði þó ætíð verið minnisgóður. Skyndilega tók bifreiðaröðin að hreyf- ast. Crossway-Percival ungfrúmar drógu fram farðadósir sínar og tóku að púðra sig. Diana brosti feimnislega. „Nú eru aðeins sex bifreiðir á undan okkur,“ sagði Marlington lávarður. „Vertu nú hughraust Diana — og vertu gamla föður þínum til sóma. Við komum bráðum að dyrunum." Nú var senn komið að leiðarenda og ökmnaðurinn setti vélina í gang, til að renna bifreiðinni upp að hallardyrunum. Frú Marlington lyfti demantskrýddu höfð- inu og brosti viðutan til manns síns. Af svip hennar að dæma, virtist hún hlusta á rödd ! f jarska. Bifreiðin nam staðar við marmaraþrep- 305. mm\ Vikunnar — 19. hættu. — 21. brenna. — 24. dóni. — 26. undir yfirborðinu. — 28. tuskur. -— 32. fiskar. — 33. tóbak. — 34. afla. — 35. þrammar. — 36. lína. -— 38. gumpur. — 39. lifandi. — 40. versni. — 42. ekki rétt. — 45. eyddi. — 47. jurt. — 50. flón. — 52. skepnu. -— 54. húðsjúkdómur. ■— 58. ber. — 59. piltungi. — 60. saur. — 61. veiðistöðva. (lax). - 62. gemlingar. — 64. háttur. — 65. ein. — 66. hró. ■— 68. hægur. — 71. enda. — 73. gull. — 76. veizla. Lárétt. skýring: 1. fugl. — 6. sjávardýr. — 11. mögur. — 13. akýrslum. — 15. í hálsi (þf.). — 17. sam- skeyta. — 18. systir. — 19. hrosshúð. — 20. fiskhrúga. .•— 22. kjaftur. — 23. skógardýr. — 24. glöð. — 25. býli í Ölfusi. ■— 27. tvístrast. — 29. sýr. — 30. bæta við. — 31. starfsamur. — 34. leiðarmerki. — 37. eftir- látnar eigur. — 39. skipulag. — 41. tveir samhljóðar. — 43. heila. — 44. lengdarein. á sjó. — 45. stórt ílát. — 46. þakhæð. — 48. bors. — 49. kvika. — 50. hluti af kirkju. — 51. áng- anjurt. — 53. trúarsamfélagið. — 55. hestur. — 56. landi. —• 57. eldstæðis. — 60. langur maður. — 63. frumskóga-„mannsins". — 65. tjón. — 67. skeyti. — 69. tað. — 70. tegund. — 71. fór á hjóli. -— 72. þoma. — 74. hreyfingu. — 75. fugl. — 76. hæðir. — 77. eytt í eldi. — 78. kúlu. Lóðrétt: skýring: 2. kyrrð. — S. kraftur. — 4. banvæni. — 5. suðar. — 6. fleyi. — 7. þreytandi. — 8. dauði. — 9. forsetning. — 10. guöspjallamaður. — 12. missa. — 13. fljótur. — 14. samkomulags. — 16. bliknun. Lausn á 304. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. ákoma. — 6. sláni. — 11. dráps. — 13. beita. — 15. kg. — 17. flan. — 18. rita. — 19. S. N. — 20. aum. — 22. una. — 23. ill. — 24. ána. — 25. fleygar. — 27. Saurbær. — 29. lull. — 30. jarl. — 31. malar. — 34. gjóti. — 37. rimar. — 39. blaði. — 41. of. — 43. raka. — 44. læra. — 45. h. i. — 46. sæg. — 48. sag. — 49. ærð. — 50. sat. — 51. stuttri. — 53. stakkur. — 55. ausa. — 56. vika. — 57. rafts. — 60. frami. — 63. narta. — 66. kráka. — 67. k. k. — 69. raun. — 70. loka. — 71. fá. — 72. rár. 73. Uni. — 75. æði. — 76. áll. — 77. ákærOur. — 78. ranglát. SKRfTLUR. Hann: Ég vil giftast yður. Hún: Hvað fáið þér í kaup ? Hann: Hundrað krónur á viku. Hún: Hundrað ki'ónur! Það dygði mér ekki fyr- ir vasaklútum! Hann: Jæja, ég bið þá, þangað til yðui- batnar kvefið! * Sumir atvinnurekendur eru þeirrar skoðtmar, að ef haldið verður áfram að stytta vinnutímann jafnt og þétt, eins og að undanfömu, þá komi fljótlega að því, að verkamennimir mæti sjálfum sér á heimleið, þegar þeir fara til vinnunnar! in. Mariington lávarður steig út úr og hjálpaði síðan til að fylgja þeim upp tröpp- urnar. \ Á þessu augnabliki rann upp fyrir hon- um, hvað það hafði verið, sem einkenndi Hugh Arden frá hinum liðsforingjunum í herdeildinni. Það hafði verið hvítur, þykkur hárlokk- ur, sem lá frá skiptingunni og fram á lágt ennið. Lóðrétt: — 2. k, d. — 3. orf. — 4. málug. -— 5. apana. — 6. seila. — 7. litlu. — 8. áta. — 9. na. — 10. skafl. — 12. snar. — 13. bris. — 14. snarl. — 16. gulum. — 19. snæ.ri. — 21. melar. — 24. ábati. — 26. yllir. — 28. rjóða. — 32. amast. — 33. rakar. — 34. glært. — 35. jarða. — 36. hossa. — 38. ragi. — 39. blæs. — 40. birta. — 42. fætur. — 45. hauki. — 47. gusan. — 50. skima. — 52. tafar. — 54. kvaka. — 58. trauð. — 59. stunu. — 60. froða. — 61. rakin. — 62. skrá. ■— 64. anir. — 65. klær. — 66. hált. — 68. kák. — 71. flá. — 73.. ræ. — 76. ál. 1 SJÓÞOKU. (Framhald af bls. 13). landi. ökumaðurinn stjómaði vagninum í áttina til meginlandsins, og að klukkutíma liðnum náðu þau heilu og höldnu að ströndinni. „Ef þú hefðir eigi fengið þessa góðu hugmynd, hefði sennilega eitthvað alvarlegt hent okkur,“ sagði dýralæknirinn við Mettu, „héma færðu nokkuð að launum og svo gef ég þér auðvitað nýjan höfuðklút.“ Hann gaf henni tíu krónúr og ók glaður í burtu. Pétur og Metta hröðuðu sér heim. „Við höfum verið heppin í dag,“ sagði Metta og hló — og Pétur samsinnti þvi. Svör við „Veiztn —?“ á bls. 4: 1. Fallöxin var fundin upp af Dr. Guillotin, með- limi franska löggjafarþingsins, og var notuð i fyrsta sinn 25 apríl 1792. 2. Charles Darwin. 3. Skjaldbökumar. 4. Capri. 5. Grænland. 6. 1912. 7. Puccini, ítalskt tónskáld, f. 1858, d. 1924. 8. Nikotini. 9. Samhljómur og er komið úr grísku. 10. Hann var persónugerfingur himinsins.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.