Vikan


Vikan - 24.04.1947, Blaðsíða 16

Vikan - 24.04.1947, Blaðsíða 16
 16 VIKAN, nr. 17, 1947 IVIAL og MENIMING Ný félagsbók: Kjarnorka á komandi tímum — Ágúst H. Bjarnason, prófessor, þýddi. Höfundur bókarinnar David Dietz segir í kaflanum um „Áhrif á veðurlagið“. „Ekki verður þörf á að aflýsa útileikjum vegna rigninga eða snjókomu á kjarnorkutímum. Og engin flugvél mun fljúga framhjá lendingarstað. Engin stórborg þarf að kvíða ófærð að vetrarlagi sakir elgs á götum. Sumardvalarstaðir geta jíj ábyrgst mönnum veðrið, og gervi-sólir gera mönn- X um fært að rækta korn og kartöflur í húsum inni.“ £ Félagsmenn Máls og menningar vitji bókarinnar sem fyrst. MAL og MEIMIMIIMG Laugavegi 19. g V V V V V V V V V V V V V V V $ * $ $ $ * V V v V V V V V V V V V V V V Hvað getið þér fengið að vita um rakvélarblað? Margt. —- Við gætum sagt yður um stáltegund og úrval, um slíp- un og umsjón og margt annað. En það eina, sem nokkra þýðingu hefir fyrir yður er að fá vitneskju um: Hvernig verður rakstur- inn með Barbett? — Já, rannsakið þér. Það kostar yður aðeins 25 aura. Vinningur yðar er þægilegur og kvalalaus rakstur. Barbett er framleitt meira að segja af tveimur tegundum: SOFT fyrir venjulega húð og SHARP fyrir tilfinninganæma húð. Veljið þér þá tegund, sem er bezt fyrir yðar húð — og munuð þér þá komast að raun um, að rakstur með Barbett er algjörlega ný tilfinning. M. Rotwitt - The Copenhagen Razor Blade Company Ælitaf eitthvaö nátt! Fjölbreytt úrval af barnafatnaði. Gleðilegt sumar & I Zs Zs í PRJÓNA8TOFAIM HLÍIM, Laugavegi 10 — Sími 2779. Sendum gegn póstkröfu um allt land. STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.