Vikan


Vikan - 22.05.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 22.05.1947, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 21, 1947 9 Fréttamyndir George E. Mueller (í miðju) var dæmdur í árs fangelsi fyrir að hvetja til verkfalls í Pittsburgh, en það snerti geysilegan fjölda í hinni miklu „stálborg". Þessi mynd var tekin, þegar fyrrverandi forsætisráðherra Breta, Winston Churchill (t. v.) var í New York. Þeir eru að koma út úr réttarsalnum í Detroit, dæmdir fyrir mikla verzlun á svörtum markaði. Maðurinn til hægri felur andlit sitt. Starfsmaður rétt- arins í baksýn. iaiíSfíífSíSr iiiíSÍSfífffíf ■'sífiSfiiiSiSi HHK:, ál :i.i,fis ; . . • • ....... • :•': ''Ss's • " i;' últ* •• í srssss ss.' ;• •>•••••::-" Myndin er af Gloria Morgan Vanderbilt, tekin rétt áður en dóttir hennar, Gloria Vanderbilt Stokowski, sem erfði 4 miljónir dollara, svifti móður sina 21 þús. dollara árstekjum og sagðist mundu afhenda þær sjóði, er styrkti fátæk börn. America, eitt glæsilegasta farþegaskip Bandaríkjanna, á höfninni í New York. 1 förum yfir Atlants- haf tekur það 1050 farþega. .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.