Vikan - 04.09.1947, Qupperneq 2
2
VIKAN, nr. 36, 1947
PÓSTURINN •
Kæra Vika!
Þú leysir svo vel úr öllum spurn-
ingum.
Viltu nú gera svo vel og segja mér
eitthvað um leikkonuna Maureen
O’Hara. Með fyrirfram þökk fyrir
svarið. Ein fremur fáfróð.
Svar: Maureen O’Hara er fædd 17
ágúst í Dublin í Irlandi. Hún hefir
græn augu og jarpt hár. Maður henn-
ar er Will Price og eiga þau 1 bam.
Hún hefir verið leikkona frá bam-
æsku, en síðustu kvikmyndir henn-
ar em þessar: „Spanish Main“,
„Buffalo Bill“, „This Land is Mine“,
„Fallen Sparrow".
Kæra Vika mín!
Mig langar að spyrja þig að því,
hvenær Ester Williams og Van John-
son eru fædd og hvar. Þakka ég þér
svo fyrir svarið.
S. J.
E. s. Hvemig finnst þér skriftin.
í sænskum kvikmyndum. Hún er ljós-
hærð og hefir afargaman af að leika
mismunandi hlutverk. Síðustu mynd-
ir hennar eru þessar: „Spellbound”,
„Notorious”, „Bells of St. Mary’s",
„Saratoga Trunk“ og „Arch of Tri-
umph“.
Lon McCallister er fæddur 17. apríl
1923 í Los An^eles í Kaliforníu. Hann
er kvæntur Marjorie Reardon og heit-
ir réttu nafni Hubert Alonzo McC.
Síðustu kvikmyndir hans em: „Home
in Indiana”, „Stage Door Canteen“ og
„Winged Victory".
Kæra Vika!
Þú sem ræður úr hvers manns bón-
um, vona ég að þú ráðir úr mínum
líka. Ég hefi alltaf haft ágæta húð,
þangað til ég varð 17 ára, þá fekk ég
bólur og nú em þær famar, en það
eru ör eftir. Hvað á ég að gera til
að ná þeim.
Viku-kaupandi.
Svar: Því miður mun ekki mikið
hægt að gera til að eyða ömnum,
en huggun er það, að þau smádofna
með aldrinum.
Svar: Ester Williams er fædd 1.
ágúst í Los Angeles í Kalifomíu, Van
Johnson 25. ágúst 1916 í Newport
R. J. í Bandaríkjunum. Skriftin er
viðvaningsleg.
Kæra Vika!
Getur þú sagt mér eitthvað um
Ingrid Bergmann og Lon McCallister.
Og í hvaða kvikmyndum hann hefir
leikið. Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna. Hilla.
Svar: Ingrid Bergman er fædd 22.
ágúst 1917 í Stokkhólmi. Hún er gift
Peter Lindström og á eitt bam. Áð-
ur en hún fór til Hollywood lék hún
Kæra Vika!
Viltu svara spurningu minni!
Hvað á ég að gera við hárið á mér,
ég er með svo mikinn hármaðk og
veit ekki hvað ég á að gera.
Fyrirfram þökk. Gréta.
Svar: Gæta þess að hárið sé ekki
of þurrt. 1 bókinni „Fegurð og snyrt-
ing“ er ráðlagt „pyrogallólvatn" við
hármaðk og mun það fást í lyfjabúð-
um.
« ------------------
Svar til ungs nemanda:
909 Sixteenth Street N. W., Was-
hington D. C.
Nýgifta konan: Þetta var nákvæmlega eftir uppskriftinni. Kjötið og kakan
voru nákvæmlega jafn þung.
Bréfasambönd
Ólafur Eggertsson (stúlkur 17—22),
Þórseyri, Kelduhverfi, N.-Þing.
Hólmfríður J. Arndal (16—18 ára),
Geirseyri, Patreksfirði.
Unnur S. Óskarsdóttir (15 ára),
Skambeinsstöðum, Holtahreppi,
Rangárvallasýslu.
Eyrún Óskarsdóttir (13 ára), Skamm-
beinsstöðum, Holtahreppi, Rangár-
Geirseyri, Patreksfirði.
Anna Ólafsdóttir (14—15 ára), Sól-
vallagötu 39, Reykjavik.
Guðríður Jónsdóttir (20—22 ára),
Bimustöðum, Ögurhreppi, N.-lsa-
fjarðarsýslu.
Baldur Sigurbaldursson (15—2Q ára),
Fjarðarstræti 38, Isafirði.
Hafsteinn Sigurgeirsson (15—20 ára),
Hlíðarveg 15, Isafirði.
Bergþóra Gunnbjört Kristinsdóttir
(14—16 ára), Borgarholti, Biskups-
tungum, Ámessýslu.
I Tímaritið SAMTÍÐIN I
E flytur yður fjölbreytt og skemmti- 1
= legt efni, sem þér munduð annars =
I fara á mis við.
E Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. |
*4i 111111 ■ III■k'>s
I
X
Tækifærisgjaíir
í fjölbreyttu órvali
Gottsveinn Oddsson j
úrsmiður. - Laugavegi 10. |
(GangiB inn frá Bergstaðastr.) |
...........iiiiiiilaiisii ■!■■■■■ ■•sdiiMiiiiii ■■ ■ iii
4. ú t g á f a
BIFKKIÐ AICÓKIN
BIFKEIÐABÓKIN
BIFRKipABÖKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
RIFREIÐABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFREIÐABÓKl
BIFREIÐABÓK
BIFREIÐABÓF/
BIFREIÐABÓ
BIFREIÐABf,
BIFREIDABf
BIFREIDAIH —
BIFKEIDAB'H^
bifreiðabJf *
BIFREIDAW
BIFKEID/»JP
BIFREH)#?
BkFREII^fc
BIFREIÐABt^.lN
BIFREIÐABÓKIN
BIF REl DABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BlFREIÐABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BlFREtDABÓKIN
BIFR EIÐABÓKIN
BIFREIÐALÓKIN
RIFREIÐABÓKIN
BIFKEIDABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFKEIDABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
IiIFKEIDABÓKIN
BIFREIÐABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
BIFREIDABÓKIN
Bifreiðabókin
Handbók bílstjórans
fæst í öllum
bókabúðum.
Kostar kr. 12,00
HANDBOK BILSTJÖBANS
HANDBOK BILSTJÖBANS
handbOk bIlstjöbans
HANDBOK BILSTJOKANS
HANDBÖK BILSTJÖBANS
HANDBOK BlLSTJÖBANS
HANDBOK BILSTJÓKANS
HANDIlOK BlLSTJÖBANS
IIANDBÚK BlLSTJÓBANS
>NDBÖK BlLSTJÓBANS
'DBOK BlLSTjOHANS
bok bIlstjóbans
> OK bILSTJOBANS
k BILSTJÓBANS
^ BlLSTJOBANS
///^L BILSTJÓBANS
//. /^HII.STJOBANS
JjklJlLSTJOBANS
á JSKlllll.STjOBANS
ltSTJÓBANS
7 ilstjóbans
il LSTJÖBANS
ÍILSTJOBANS
BILSTJOBANS
BILSTJÓBANS
k bilstjóbans
ÓK BILSTJÖBANS
.,bok bILSÍJÓBANS
.NDBOK BlLíjTJÓSANS,
ÍIANDBÓh' BlLSTJÖBANS'
HANDBÓK BILSTJOBANS
handbók BlLSTJöBANS
HANDBOK BlLSTJÖKA.NS.
IIANDBÓK BlLSTJÓBANS
HANDBÓK BILSTJÚBANS
hAndbók bILSííObajís
HAND.BÖK BlLSTJÓRANS
HANDBÓk BILSÝJÖBANS
handbók bilstjöbans
HANDIiOK BILSTJÖRANS,
HANDBÓK BlLSTJþBANS
HANDBOK BILSTJÖKANS
IIANDBÓK BlLSTJÖBANS:
HANDBÖK RILSTJÖBANS
handbok bIi.stjör^ns
handbOk bIlstjOrans
Útgefandi VTKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. GuðmundsstMi, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.