Vikan


Vikan - 04.09.1947, Qupperneq 14

Vikan - 04.09.1947, Qupperneq 14
14 VIKAN, nr. 36, 1947 cttrvaT , 4. hefti 1947, er komið í bókabúðir. EFNI : Undrabarnið, sem lærði að lesa og skrifa nótur áður en hann lærði að þekkja bókstafina. Mozart — töframaður í tónheimum. Dýrin, sem vísindamennirnir nota við tilraunir sínar, eru eins konar Lifandi rannsóknartæki. Mörgum unglingum finnst það sök foreldr- anna, að þeir lentu á villigötum. Hvers vegna verða foreldrar okkar aldrei fullorðnir? Svo er frönskum lyfjafræðingi fyrir að þakka, að allar stúlkur eiga nú að geta fengið — Falleg brjóst. Hér er gefin nokkur skýring á því, hversvcgna Þriðju kjarnorkusprengjutilraim- inni var frestað. Kunnur sálfræðingur athugar og skýrir sex leiðir ástarinnar. Sálfræðingur athugar ástina. „I'alm Beacli“ — Pálmaströndin á Flórída — stærsti auðmannaskemmtistaður í heimi, er réttnefnd — Gerfiparadís. Skoðanakannanastofnanir í ýmsum löndum liefja með sér samstarf. Alþjóðleg skoðanakönnun. Unskur rithöfundur svarar spurningunni: Hvernig á að njóta lífsins? Ef við sópuðum burtu öllu þurrlendi jarð- arinnar, yrði yfirborð hennar þakið 2500 metra djúpu vatni. Vott og þurrt. Reynið gáfur yðar og hæfileika með því að ganga undir eftirfarandi — Gáfnapróf. Hánn hefir eytt allri æfi sinni í rann- sóknir á dularfullum fyrirbrigðum. ^ Harry Price á draugaveiðum. Stórmerk nýjung við lífgun úr dauðadái. Ný lífgunaraðferð. Bæðurnar í sögu gríska sagnfræðingsins Thucy- didcsar eru ekki orð stjórnmálamannanna sjálfra, heldur eins og þeir kynnu að hafa mælt, cf þeir liefðu sagt hug sinn allan. Fáein orð í fullri meiningu. Skemmtileg brcfaviðskipti. Liðsforinginn og vinnukonan. Hér birtist í nokkrum köflum — Nýtt úr heimi vísindanna. Grein fyrir kattarvini, skrifuð af kattarvini. Kisa mín, hver á þig? Margskonar nytsamleg cfni er nú farið að frainleiða úr þangi. Uppskera úr sjó. I»að eru orðnir býsna margir, sem séð Iiafa — Loch Ness skrímslið. Merkingar á laxi hafa leitt í Ijós ýmislegt athyglisvert um — Laxagöngur. Merkasta nýjungin í rækt- unarmálum er — Vatnsrækt. Einn af fremstu líffræðingum heimsins, J. B. S. Haldane, skrifar jim — Þróun í fortíð og framtíð. b ó k i n Tíkin hans Sams Smail. Yorkshiremaðurinn Sam Small, sem lesendur Tjrvals kannast við úr Yorkshiremaðurinn fljúg- andi kemur hér aftur og' reynir sitt af hverju. 390. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. ísbrot. — 4. dagur í júní (m. gr.). — 12. for. — 14. kvarnar. . 15. rjóðar. — 17. Biblíu. —- 19. ógeðfellt. — 21. áburður. — 22. ára- skiptin. — 24. hryggð. — 26. erta. — 27. helzta vatnsból. — 30. biðja. — 32. leiða. — 33. tveir eins. — 34. fætt. — 35. meira en þörf er á. — 36. postuli. — 38. vinzli. — 39. blund. — 41. orku. — 42. samkomuhús í Rvík. — 45. mann. — 46. föður og son. — 47. stórmennskubragurinn. — 48. lappari. — 49. bjartur. — 51. sá, sem leysir. — 53. greinin. -— 55. bera hátt. — 57. elska. — 58. geitarungana. —• 59. kindanna. Lóðrétt skýring: 1. greftrana. — 2. samningur. — 3. fé. — 5. ym. —1 6. kropp. — 7. eyðsla. — 8. fæðu. — 9. ránfuglinum. — 10. neitun. — 11. pína. — 13. skemmta. — 16. sagt í bræði. — 18. í innyfl- um. — 20. hreyfast. — 23. hæð. — 24. fjöldana. — 25. norpa. — 28. heyhlaðar. — 29. svikanna. — 31. hækkað í tign. — 33. heilli. — 37. milli hvildarstaða. — 40. ruðum. — 42. göngulag. — 43. ósoðin. — 44. sól. — 46. þögla. — 48. slungin — 49. víðkunn. — 50. sprunga. — 52. ending -f greini. — 54. hluti af kvenkenningu. — 56. á nótum. Lausn á 389. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. gagn. — 4. sólskríkja. — 12. rós. -- 14. ljána. — 15. nóanum. — 17. óráðlegt. — 19. mausa. — 21. fáa. — 22. fóstrum. — 24. hnaut. — 26. ári. — 27. arlakanum. — 30. naðs. — 32. far. 33. fl. — 34. iðan'. — 35. lagís. — 36. alla. — 38. Ni. — 39. öld. — 41. raun. — 42. greiðan- um. — 45. ugg. — 46. grunn. — 47. ágengar. — 48. þró. — 49. meðul. — 51. róðrinum. — 53. mannað. — 55. nónið. ;— 57. Rán. — 58. karla- talið. — 59. maur. Lóörétt: — 1. gunnfánanum. — 2. grafsiða. — — 3. nón. — 5. ól. — 6. ljós. — 7. sára. — 8. kná. ---9. raðánna. — 10. klefum. — 11 arta. — 13. sumra. — 16. maurildi. — 18. gát. — 20. uml. — 23. óraði. — 24. hafsaugum. — 25. aurar. — 28. augna. — 29. slangraðir. — 31. snöru. — 33. fluga. — 37. lauganna. — 40. lendina. — 42. gróð- ur. — 43. náð. — 44. melar. — 46. gró. — 48. þrek. — 49. muna. — 50. Errjil. — 52. nót. — 54. nám. — 56. -ði. Vinir mætast — Framhald aí' bis. 4. Hér þagnaði hún, því að Heinrich hafði staðið upp og snúið sér við. ,,Nanette!“ „Hermann!“ stundi hún. Hún starði forviða á hann, en allt í einu varð hún hrædd. „Hvers vegna ertu hérna, Hermann?“ „Það er öllu óhætt, Nanette,“ flýtti majórinn sér að svara. „Hermann er hér í sérstökum erindagerðum — hann er að fá fkipti á föngum og er því óhultur.“ ,,Ö, Hvað ég er fegin,“ Nanette létti auð- sjáanlega, „ég hélt að —“ „Að ég væri fangi!“ Hermann hló. „Enginn hefir tekið mig til fanga nema þú, Nanette. En viltu ekki kynpa mig fyrir Eiríki og Fríðu?“ Litli drengurinn gekk fram fyrir móður '■■na. Ilægri handleggur hans var í fatla. Heinrich horfði í augu hans, þau voru blá og fjörleg eins og aiigu hans sjáh's. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. 300 000 000 km. 2. Melabók, Sturlubók og Hauksbók. 3. Gísla sögu Súrssonar. 4. 741,500 ferkílómetrar. 5. Santiago. 6. 1447 m. 7. Enskur, uppi 1867—1931. 8. 10. júlí 1943. 9. 28. janúar 1837. 10. tír Völuspá. „Þetta er faðir þinn, Eiríkur,“ sagði Nanette. „Sæll, Eiríkur,“ sagði Hermann. . „Komdu sæll,“ svaraði drengurinn. Hann var í útliti eins og faðir hans, ljóshærður og fríður, en framkoman minnti á Tom- lins. „Hefir þú meitt þig, drengur minn?“ spurði Hermann. „Smáskeina eftir sprengjubrot.“ Hermann snéri sér að litlu stúlkunni, beygði sig niður að henni og kyssti á höhd hennar. „Þú ert falleg stúlka, Fríða.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði Fríða feimnis- lega og hneigði sig. Ein sprengjuflugvélin í viðbót flaug yfir

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.