Vikan


Vikan - 11.09.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 11.09.1947, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 37, 1947 Mikið skal til mikils vinna! Teikning «fUr Georgv McManua. Gissur: Hver skollinn! Ég hefi gleymt að setja benzin á, vindlakveikjarann minn, og ég hefi engar eldspýtur! Gissur: Fyrirgefið, þér hafið vænti ég ekki eld- spýtur ? Frófessorinn: Þó það nú væri! Þú ættir að koma og sjá konuna mina! Strákurinn: Það er ekkert að marka, hvað hann segir! Gissur: Ekki vænti ég að þér hafið eldspýtur? Lögfræðingurinn: Þetta var undarleg tilviljun! Eg ætlaði einmitt að fara að biðja yður um eldspýtu! Kona skraddarans: Nei, hann hefir engar eldspýtur, og Gissur: Nei, lagsmaður, þama fer bruna- Gissur: Of seinn! Það er ekki einu sinni smáglóðar- þótt hann hefði þær, fengi hann ekki að lána yður þær liðið! Ég hlýt að geta fengið eld á bruna- moli eftir! Ef ég fæ ekki eldspýtu bráðum, þá til að kveikja í öðrum eins óþverra og vindli! staðnum! kafna ég! Gissur: Hann hefir ekkert við eldspýtur að gera, hann lifir á barmi gjósandi eldfjalls! Gissur: Er það sem mér sýnist? Er þetta ekki Gissur: Heyrðu, Snjóki, áttu ekki eldspýtur? Gissur: Nei, hvert í heitasta! Ég hefi gleymt Snjóki þama uppi á slánni? Hann hlýtur að hafa Snjóki: Jú, fullan stokk meira að segja! vindlunum mlnum heima! eldspýtur! * Snjóki: Fáðu mér þá eldspýtumar mínar aftur! Stráksi: Jú, þetta er hann, sérðu ekki að hann er að slæpast?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.