Vikan - 22.04.1948, Qupperneq 2
2
VIKAN, nr. 17, 1948:
PÓSTURINN Bréfasambönd
* Birting íi nafni, aldri n(r hpimil
Kæra Vika!
Ég er hrifin af strák, sem ég þekki
svolítið. Það er nú reyndar mér að
kenna að ég þekki hann svona lítið,
því að ég talaði alltaf við hann einu
sinni um allt milli himins og jarðar.
En svo eftir að ég varð hrifin af
honum, heilsa ég honum varla. Af
einhverri kjánalegri feimni, sem kem-
ur allt í einu yfir mig þegar ég hitti
hann. Ég er ekkert feimin við aðra
stráka. Hvað á ég að gera, Vika mín,
til þess að hann verði hrifinn af mér?
Ég held hann sé það ekki, því hann
er svo ósköp þurrlegur þegar hann
heilsar.
Þú verður að svara mér, Vika mín!
Því heima er ég alltaf svo utan við
mig að það er farið að nefna það
við mig. Og í skólanum veit ég hvorki
upp né niður þótt ég læri heima, vaki
hálfar og heilar nætur, bara af þvi ég
er alltaf að hugsa um hann.
Með þakklæti fyrir svarið.
Ástfangin skólastelpa.
Es.: Hann er ekki' i skóla, þvi er
ver og miður, því þá skyldi ég bjóða
honum upp í hverju dömufríi á dans-
æfingunum. Ég myndi frekar þora
það heldur en að tala við hann.
Svar: Reyndur maður hefir sagt
einhvers staðar, að þetta, sem þú
þjáist af sé einskonar bamasjúkdóm-
ur, á borð við mislinga, sem enginn
sleppi við. Sem betur fer batnar
þetta alltaf af sjálfu sér, og þó að
batinn verði ekki alltaf á þann veg,
sem helzt hefði verið ákosið, þá fylgir
honum oft nokkurt ónæmi, þ. e.
reynsla, sem hægt er að notfæra sér
til vamaðar í svipuðum tilfellum í
framtíðinni. Ráð getum við því miður
engin gefið þér, önnur en þau, að þú
reynir að láta ekki tilfinningamar
stjóma þér allt of mikið. — En auð-
vitað em slík ráð alveg gagnslaus.
Halló Vika mín!
Ég hef oft dáðzt að því, hvað þú
getur svarað þessum fjölda spurn-
inga, sem rignir yfir þig og þess
vegna leita ég til þín ef þú gætir
svarað þeim.
Hverrar þjóðar er Yvonne De
Carlo ?
Hverjum er hún gift?
Hvað er heimilisfang hennar eða
kvikmyndaf élag ?
Og segja mér allt sem þú veizt um
Yvonne, hún er mitt uppáhald.
Hvernig er skriftin?
Bless Vika mín.
Svar: Yvonne De Carlo er fædd
í Vancouver i Bandaríkjunum 1. sept.
1924 og er hún ógift. Kvikmynda-
félagið, sém hún leikur fyrir er Uni-
versal, Universal City, California.
Peggy Middleton er hið rétta nafn
hennar og var hún dansmær áður
en hún tók að leika í kvikmyndum.
Hár hennar er brúnt og augun blá-
grá; hæðin 162,5 cm. og þyngdin 53
kg-.
Sigríður Jónsdóttir (við pilt 21—22
ára), Sjúkrahúsi Siglufjarðar,
Siglufriði.
Jessý Friðriksdóttir (14—15 ára),
Hól, Vestmannaeyjum.
Magnúsína Sæmundsdóttir (14—15
ára), Brekastíg 5 B, Vestmanna-
eyjum.
Brynja Sigurðardóttir (14—15 ára),
Brekastíg 10, Vestmannaeyjum.
Inga-Jónsdóttir (við pilt 15—18 ára),
Fagurhlið, Sandgerði.
Ingibjörg Einarsdóttir (15—20 ára),
Kjarnholtum, Biskupstungum.
Haukur Daðason (18—22 ára),
Kjarnholtum, Biskupstungum, Ár-
nessýslu.
Ingimundur Ingimundarson (við
stúlku 17—21 árs), Hrosshaga,
Biskupstungum, Ámessýslu.
Jóhannes Runólfsson (18—23 ára),
Laugavegi 85, Reykjavík.
Gunnar Jónsson (16—18 ára),
Guðmundur Gislason (17—19 ára),
Guðmundur Bernharð Þorláksson (16
—18 ára),
Sigmundur Einarsson (15—17 ára),
allir til heimilis að Reykholtsskóla,
Borgarfirði.
Unnur Þorleifsdóttir (16—20 ára) og
Valgerður Marteinsdóttir (16—20
ára), báðar til heimilis að Hvera-
bökkum, Hveragerði.
Dagmar Sölvberg (14—16 ára),
Halla Stefánsdóttir (16—18 ára),
Gígja Vilhjálmsdóttir (18—20 ára),
allar til heimilis á Hjalteyri við
Eyjafjörð.
Vinnie Perry (19—22 ára stúlku eða
pilt), 18 School Road, Abbeý Hul-
ton, Stoke-on-Trent, England.
Pamela Keene (13—15 ára stúlkur),
185 Stains Road, HonsloW, Middel-
sex, England.
Halla Teitsdóttir (15—18 ára),
Anna Kjartansdóttir (15—18 ára),
Steinimn Anna Guðmundsdóttir (16
—18 ára),
Guðrún Guðmundsdóttir (16—18ára),
Guðrún Sveinsdóttir (16—18 ára),
Vilborg Vigfúsdóttir (16—18 ára),
allar til heimilis á Héraðsskólan-
um á Laugarvatni, Ámessýslu.
Þorgerður Vilhjálmsdóttir (26—30
ára), Marteinstungu, Holtum,
Rangárvallasýslu.
Guðrún Hannesdóttir (21—25 ára),
Marteinstungu, Holtum, Rangár-
vallasýslu.
Rannveig G. Guðmundsdóttir (16—
18 ára), Austurgötu 19, Hafnar-
firði.
Sigriður Sigurðardóttir (16—18 ára),
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
[
!
Tímaritið SAMTÍÐIN
z
\ flytur yður fjölbreytt og skemmti- \
l legt efni, sem þér fæmð annars á :
mis við.
Árgjald aðeins 20 kr.
| Rltstjóri: Sig. Skúlason magister. 1
I Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. i
■Vi
tKMIinilMIMi
ALGLVSIIMG
um bólusetningu gegn barnaveiki.
Bólusetning gegn barnaveiki, á vegum Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur, verður framvegis framkvæmd í
læknastofum barnaskólanna í Reykjavík. Verður bólu-
sett í einum barnaskóla í senn.
Bólusett verða börn á aldrinum 6 mánaða til 14 ára,
eftir því, sem óskað verður.
Bólusett verður alla þriðjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 3—5 síðdegis.
Þeir, sem óska að fá börn bólusett verða að hringja
í síma 3273, kl. 10—11 árdegis áðurnefnda daga og
verður þeim þá ákveðinn bólusetningartími. Á öðrum
tímum verður slíkum beiðnum ekki sinnt og önnur
börn verða ekki tekin til bólusetningar, en þau sem
þannig hefir verið tilkynnt um.
Síðar verður jafnóðum auglýst þegar bólusetningin
hefst í hinum skólunum.
Héraðslæknirinn í Reykjavík, 1. apríl 1948.
Magnús Pétursson
ATH. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið hana.
Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.