Vikan


Vikan - 22.04.1948, Side 8

Vikan - 22.04.1948, Side 8
8 VIKAN, nr. 17, 194S Rasmína hlustar á borgaleik (Baseball) í útvarpinu. Frú: Guð.minn góður, Rasmína, ertu að hlusta á .... Fyriliðinn tók kast- þenna hræðilega borgaleik ? Maðurinn minn gerir arann úr leik í annai-i um- ekkert annað, og það er að gera mig vitlausa! ferð .... Rasmina: Alveg sama er að segja um Gissur. Ég er að reyna að botna eitthvað í þessum f janda — mér finnst leikurinn hræðilega vitlaus — setztu, við skulum hlusta. Teikning eftir George McManus .... Láki fékk reisupassa á .... Barði og Varði fóru út vegna. milli fyrstu og annarar borg- vindhögga í þriðju umferð .... ar .... .... Mangi greip bolt- ann á yztu brún .... .... Fyrirliðinn lét tvo .... Gríparinn kom þrem mönnum heim menn halda á sér hita í með góðu höggi .... básnum .... .... Villi varð úr leik milli annarar og þriðju borgar .... .... Stjáni fékk fjóra bolta og fría ferð á fyrstu borg .... .... Þriðjuborgarmaður kastaði villtum bolta út á miðjan vöil og enginn kom heim .... .... Siggi flaug út vinstra megin í þriðja skipti, sem hann fór til að hitta boltann .... .... Sjö menn komu upp í fimmtu Frúin: 1 guðanna bænum umferð, en tveir næstu slógu vind- slökktu á útvarpinu — ég hefi högg .... aldrei heyrt aðra eins þvælu. Rasmína: Þetta hefir mér ein- mitt oft dottið í hug, að maður- inn minn væri ekki með öllum mjalla. '

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.