Vikan


Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 23, 194g varpaði Servet Nassili. „Og eftir nokkra klukkutíma tekur hann það, sem honum ber sem eiginmanni yðar, og þá verður hann hamingjusamari en hann á skilið, Cadinla. Erindrekinn drakk út úr bikar- num. Cadinla sneri sér órólega í kjöltu hans. ,,Og þér látið honum það fúslega í té — það, sem honum ber, ljúfan litla“? Hún fann svarta, stinna yfirskeggið hans kitla sig á hálsinum. „Auðvitað, yðar náð“. Servet hló gjallandi hátt. „Má vera, að hann hafi þegar tekið rétt sinn, ha, ha, ha . . . . “. „Nei, yðar náð“. „Nú dönsum við,“ skipaði erindrekinn. „En fyrst skulum við stinga út úr einu glasi enn — Hellið þér í glasið, dúfan mín, nú dönsum við, — þú og ég“. Með vægri valdbeitingu dró hann hana út á gólfið. Allt í einu tók salurinn að hringsnúast fyrir augum hans. Hún reyndi að halda honum á fótunum, en tókst það ekki. Hinir sveru fætur létu undan þunga hans. Nokkrir gestir komu þjótandi og ætluðu að hjálpa. Erindrekinn tautaði eitthvað með óskýrri röddu, og féll svo á gólfið eins og kartöflupoki. Það var náð í Milas. „Hvílíkt hneyksli“, tautuðu gestirnir „Hann er sofnaður“. Nú var embættismaðurínn, sem allir óttuðust, borinn yfir á legubekk. Var hellt í hann svörtu kaffi. Það gagnaðí dálítið. Erindrekinn opnaði rauð og þrútin augun. „Ég verð að leggja mig“, tautaði hann — “ í almennilegt rúm Ég vil — hikk — liggja í herbergi brúðhjónanna,“ Orð hans voru skipun. Hann var því bor- inn inn í brúðarherbergið, afklæddur og: lagður í brúðarsængina, tákn hreinlífisins, I lökin voru listsaumaðir upphafsstafir Milasar og Cadinlu, og voru stafirnir við- kvæmnislega samfléttaðir. Á náttbordinu ilmuðu rauðar rósir. Ábreíðan var úr hvítu silki, og litlu inniskórnir hennar Cadinlu,. sem voru úr antilópubjór, voru á aðra hlið rúmsins, en hinum megin, á náttborði Mil- asar, var askja með smávindlum og flaska af tyrknesku vermouth. Náttföt brúðarinnar voru úr fínasta kinasiiki. Voru: þau með fellingum — freistandi, tmgmeyj- arleg. „Cadinla á að annast um mig.“ þvaðraði erindrekinn. „Cadinla á að vera hjá mér í nótt — hún á að fullvissa mig — full-viss- a. Hypjaðu þig á brott, Milas — og þið hin„ — farið þið norður og niður .... þetta. hérna er einkamál mitt....... Erindrekinn hné aftur á bak í brúðar- sængina. Augun luktust aftur. Hann gældi við hönd Cadinlu — rétti út feita hönd sína til þess að ná í hvítan armlegg — en hve handleggurinn var smágerður og barna- legur — og litlu síðar sofnaði hann. Morguninn eftir um ellefuleytið vaknaði Servet Nassili. Iivar er ég, hugsaði hann. Hamingjan góða — ég ligg í svefnherbergi Milasar 1. sk. st. — 3. seinni partinn.—13. hests.—15. vita -veginn. — 16. ílátið. — 17. hraðmælt. — 18. sníkt. — 20. lærði,— 21. öfug-u. — 24. niður. — 27. dvöl afbæjar. — 29. óhreinar. — 31. rugl. — 32. stúlka. — 33. gín við beitu. — 35. tíma. — 36. sk. st. — 38. félagi! — 39. illdeilur. — 40. jafn- an. — 41. sinn af hvor- um. -— 42. gangflata. — 44. dýrshúð. — 47. fugl. — 48. vætlu: — 49. nautnaseggur. — 50. inn- anveiki. — 52. band. — 53. nuddar. — 55. háttur. — 57. flugur. — 59. lið- inn. — 61. stóll. — 62. van. — 63. straum. — 64. sárast. — 65. forsetning. Lóðrétt skýring: 1. leiksýningin. — 2. mugga. — 4. frétta. — 5. mál. — 6. fjær. —- 7. frumefni. — 8. hörþráð- ur. — 9. atorka. — 10. leiði. — 11. sverð. — 12. ónefndur. — 14. festa saman — 18. fannkista. — 19. peninga. — 22. sinn af hvorum. — 23. litlir puttar. — 25. loftfara. — 26. nart. — 28. sinna. — 30. fuglsburður. — 34. frænda. — 35. nísku. — 37. vegur. — 40. letilegs. — 43. stórvirkt verk- færi. — 44. án gamans. — 45. gleð. — 46. festi. — 48. bæta við. — 51. tónn. — 54. innholt. — 56. tómu. — 57. góð. — 58. krókur. — 60. vagga. — 61. leit. — 62. hljóðstafir. Laosn á 426. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. sokkalag. — 7. átfreka. — 14. ’,ró. — 15. ótrú. — 17. ádeilu. ■— 18. runn. — 20. sút- ar. -— 22. fróð. — 23. ísgjá. — 25. ask. — 26. auð. — 27. tt. — 28. ess. — 30. lukum. — 32. bæ. — 33. las. 35. óklárir. — 36. sal. — 37. ösku. — 39. hund. — 40. skinnstakkana. — 42. leið. -— 43. jafn. — 45. ein. — 46. þurrkað. — 48. Ari. — 50. ym. — 51. Tómas. — 52. nag. — 54. er. — 55. arf. — 56. sel. — 58. lagið. — 60. ilma. — 62. samir. 64. fæði. — 65. nærföt. — «7. iðin. -— 69. tin. ’— 70. graslág. — 71. atbeina. Sehiikris — ég drakk mig fullan í gær — ég ... . Skyndilega mundi hann eftir öllu — eftir öllu þessu reginhneyksli. Hann mundi eftir því, hvemig hann hafði hagað sér — að hann hafði stigið ofan í saftina, hve hræðilegum orðum hann hafði hvíslað í eyra brúðarinnar, hvernig hann hafði kramið hana og kreist undir borði — hvernig hann hafði dansað við hana og — já, hafði hann ekki rokið um koll í miðjum salnum . ... ? Erindrekinn tók nú að svitna. Og þarna — þarna lá hún enn — hin unga brúður, Cadinla, hin Ijóshærða, auð- mjúka og blíða — hún, sem hann hafði séð í baðfötunum og hugur hans hafði girnzt — ný Úría-kona. Hún lá við hlið hans — sneri að honum bakinu — og hraut — ... Fullur iðrunar og skömmustulega rétti erindrekinn út höndina. Hann ætlaði að vekja hina fögru Cadinlu — vekja hana og biðja fyrirgefningar . . . Það var bara eitt, sem hann óttaðist — hafði eitthvað komið fyrir — eða hafði ekkert komið fyrir . . . ? Lóðrétt: 1. skrítla. — 2. orusta. — 3. kóng. -— 4. ló. — 5. ats. — 6. grúa. — 8. tár. — 9. fd. — 10. refum. — 11. eirð. — 12. kló. — 13. auð- sæld. — 16. útsláttarsemi. — 19. né. — 21. akur. •— 24. ásókn. — 26. aur. — 29. skundum. — 31. kirkjan. — 32. bana. — 34. sökin. — 36. sunna. — 38. sið. — 39. haf. — 40. seim. —- 41. kaðal. — 42. leysing. -— 44. hirðina. — 46. þóf. — 47. rasa. — 49. reiðin. — 51. trafs. — 53. gaf. — 55. amra. — 57. liða. — 59. gæti. 61. lær. — 62. stá. — 63. rit. — 66. öl. — 68. NB. Svör viö „Veiztu —■?“ á bls. 4: 1. Samkvæmt alþjóðareglum um blóðflokkun, eru það flokkamir fjórir, O, A, B og AB. 2. Abel Jansen Tasman, hollenzkur siglinga- maður og landkönnuður (1602—1659). 3. Árið 1253 af Robert de Sorbon. 4. Andesfjöllin í Suður-Ameríku (8000 km.). 5. Katrín af Medici byrjaði að reisa hana 1564, en Lúðvík XIV. lauk við hana. 6. I Þúsund og einni nótt og heitir Sagan af Alý Baba og hinum fjömtíu ræningjum. 7. Rúmar 15 milljónir. 8. I Grettissögu. Grettir sagði hana. 9. Briissel. 10. Haralds saga harðráða. Það vissi erindrekinn ekki. I sama bili sneri hún sér við — vafði örmum sínum um háls hans og þrýsti sér þéttfast að honum. Og svo hvíslaði hún í eyra honum: „Ó, hjartans Servet minn — ég er svo hamingjusöm. Nú förum við beint til prestsins og látum lýsa með okkur. Manstu ekki, að þú lofaðir mér því í nótt . . . ? Erindrekinn sperrti upp þung og svefn- ug augun og sá, að konan, sem hann hélt í faðmi sér, var alls ekki hin indæla Cadinla, heldur móðursystir Milasar Schiikris, en hún var fjörutíu og fimm ára.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.